núna í morgun þegar ég ætlaði á netið, þá var netið ekki inni svo þegar ég skoðaði routerinn tók ég eftir því að hann restartaði sér stanslaust, um leið og hann kom upp netinu þá restartaði hann.
Ég prófði að aftengja allar tölvunar sem voru tengdar í hann en hann hélt áfram að restarta sér, svo þegar ég tók routerinn úr sambandi við gagnaveituboxið þ.e. WAN þá hættir hann þessu og getur startað sér og komið upp LAN og W-LAN.
En um leið og ég set hann aftur í sambandi við gagnaveituboxið aftur þá byrjar hann aftur að restarta sér á 10 sec fresti.
Hefur einhver lent í þessu? og er einhver með ráð við þessu?
Vandamál með Zyxel NBG-420N
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mán 17. Okt 2011 10:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Zyxel NBG-420N
Mjög líklega bilaður router þessir Zyxel routerar eru ekki byggðir fyrir ljósleiðara og þar af leiðandi ofhitna og steikja sig. Eins mikið og maður vildi óska þess að vera með almennilegan router, en því miður þá er þetta algjört rusl, En í stað þess að greina þetta alveg í botn farður bara og náður þér í nýjan router.
Er á 3 eða 4 routernum frá símanum.. hehe þeir ofhitna alltaf, engin kæling á þessu bara einhver loftgöt og það er ekki nóg fyrir non stop umferð, download and upload.
Er á 3 eða 4 routernum frá símanum.. hehe þeir ofhitna alltaf, engin kæling á þessu bara einhver loftgöt og það er ekki nóg fyrir non stop umferð, download and upload.
Antec P182 | Gigabyte P67-UD4-B3 | Intel i5 2500k 3,3 Ghz| Noctua NH-D14 (CRAZY) | 2x 4 Gb Kingston 1600 Mhz 1,5v HyperCooling | ATI Radeon HD6870 1 Gb GDDR5 | Thermaltake Toughpower XT 875w Modular | 3x Antec Tri-Cool 120mm Case Fans | WD 500 Gb 7200rpm Green Power
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Zyxel NBG-420N
Some0ne skrifaði:Factory resetta hann, byrja á því allaveganna?
Búinn að prufa það, ennþá sama restartar sér endalaus ef hann er tengdur í gagnaveituboxið.
Búinn að prufa líka að slokkva á þráðlausa netinu, sama vesen.
Trogmyer89 skrifaði:Mjög líklega bilaður router þessir Zyxel routerar eru ekki byggðir fyrir ljósleiðara og þar af leiðandi ofhitna og steikja sig. Eins mikið og maður vildi óska þess að vera með almennilegan router, en því miður þá er þetta algjört rusl, En í stað þess að greina þetta alveg í botn farður bara og náður þér í nýjan router.
Er á 3 eða 4 routernum frá símanum.. hehe þeir ofhitna alltaf, engin kæling á þessu bara einhver loftgöt og það er ekki nóg fyrir non stop umferð, download and upload.
já er örugglega bara ónýtur... Hvaða router mynduði mæla með sem kostar ekki hægri handlegginn og löppina með?
Re: Vandamál með Zyxel NBG-420N
Hef verið að lenda í nákvæmlega sama og þú. Hringdi í Vodafone og mér var boðið að koma og ná í nýjan Zyxel router.
Er á 3 routernum á 1 og hálfum mánuði... Spurning um að fara kaupa sér bara alvöru router
Er á 3 routernum á 1 og hálfum mánuði... Spurning um að fara kaupa sér bara alvöru router
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mán 17. Okt 2011 10:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Zyxel NBG-420N
C2H5OH skrifaði:
já er örugglega bara ónýtur... Hvaða router mynduði mæla með sem kostar ekki hægri handlegginn og löppina með?
hmm hehe.. hvaða N router kostar ekki hægri handlegg og löppina með.. Mjög fáir allavega sem fást á einhvejru skikkanlegu verði.. en það má svo sem skoða routera frá ASUS þeir eru drullu góðir, og eru heldur ekkert svo dýrir, en myndi alveg skoða að panta þá að utan bara..
Antec P182 | Gigabyte P67-UD4-B3 | Intel i5 2500k 3,3 Ghz| Noctua NH-D14 (CRAZY) | 2x 4 Gb Kingston 1600 Mhz 1,5v HyperCooling | ATI Radeon HD6870 1 Gb GDDR5 | Thermaltake Toughpower XT 875w Modular | 3x Antec Tri-Cool 120mm Case Fans | WD 500 Gb 7200rpm Green Power