Hvor vélin er betri?


Höfundur
VideoMaster
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 00:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvor vélin er betri?

Pósturaf VideoMaster » Þri 25. Okt 2011 20:14

Sælir Vaktarar, ég þarf að kaupa mér góða vél í videovinnslu og er búinn að fá tvö tilboð. Get ekki ákveðið mig og vantar álit eða jafnvel hugmyndir að einhverju öðru. Please help me get the most out of my money

Hér eru tilboðin:

Frá Tölvutækni um 299 þús.
Turnkassi: Antec P193 V3, Performance One með stórum kæliviftum
• Aflgjafi: Antec 1000W kraftmikill og mjög hljóðlátur modular aflgjafi
• Móðurborð: Gigabyte Z68A-D3H-B3, 4xDDR3, SATA3 & USB3, SLI stuðningur
• Örgjörvi: Intel Core i7-2600K 3.4GHz, LGA1155, Quad-Core, 8MB í flýtiminni
• Örgjörvakæling: Cooler Master Hyper 212 öflug kælivifta með 12cm viftu
• Vinnsluminni: Mushkin 16GB (4x4GB) DDR3 1600MHz Blackline ( Blackline ekki til - Silverline í staðin)
• Harður diskur nr.1: Mushkin Chronos 120GB Solid-state SSD, Read 550MB/s, Write 515MB/s
• Harður diskur nr.2: Seagate 2TB SATA3 6Gb/s, 64MB í flýtiminni, 5900sn
• Skjákort: Gigabyte NVIDIA GeForce GTX580 1536MB, 2xDVI-I & Mini-HDMI
• Geisladrif: SonyNEC 24x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út

Frá Tölvutek 284 þús.
Turnkassi: Gigabyte Sumo Alpha ATX - Svartur
• Aflgjafi: Thermaltake Toughpower XT 875W - 140 mm vifta
• Móðurborð: Gigabyte S1155 Z68XP-UD
• Örgjörvi: Intel Core i7-2600K Quad-Core, Retail
• Örgjörvakæling: Dynatron G-950 Genius Örgjörvakæling AMD/INtel
• Vinnsluminni: 2 x Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Silverline CL9
• Harður diskur nr.1: 120 GB SATA3 Mushkin SSD 2.5 Chronos
• Harður diskur nr.2: 2TB SATA3 Seagate harður diskur (ST2000DL003) 64MB
• Skjákort: Gigabyte GTX 580UD PCI-E2.0 - 3072MB GDDR5 WindForce 3X
• Geisladrif: Sony OptiArc AD-5280S DVD+/- svartur SATA
2 ára neytendaábyrgð

engin stýrikerfi...



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1743
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Hvor vélin er betri?

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 20:35

fyrir vélin.

betri kassi, kemur svo sem vinnsluni ekki við nema hann er déskotans huge og getur sett mikið í hann
meira minni, 16gb vs 8gb

vs

seinni

það er 3GB skjákort á seinnivélinni sem er mjög gott
---------------------------------------------------------------------

gætir líka tekið seinni vélina og sett 16gb minni í hana þá ertu gólden.



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hvor vélin er betri?

Pósturaf Nitruz » Þri 25. Okt 2011 20:37

Þetta eru nánast einns vélar. Ef þú ert að spá í leiki, sem ég reikna með, miðað við íhluti þá munt þú sjá lítinn sem engan mun.
Örfá fps í mesta lagi :) Svo er líka spurning hvort þú þurfir 3gb útgáfuna af gtx580, ertu með huge skjá eða kannski marga?
Windforce 3x er reyndar mjög fínt því að stock eru þessi kort mjög hávær í keyrslu. Gæti komið sér vel að vera með 1000W ef þú ætlar í sli.
En aðalega er þetta smekksatriði á kassanum held ég :) Og skulum ekki gleyma neytanda þjónustuna. Persónulega þá mundi ég versla við tölvutækni.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvor vélin er betri?

Pósturaf mundivalur » Þri 25. Okt 2011 20:46

Tölvutækni mitt val !
Alvöru turn
Massa aflgjafi

tölvutek
létu í staðinn fyrir turn og aflgjafa gtx580 með 3gb í minni




Höfundur
VideoMaster
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 00:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor vélin er betri?

Pósturaf VideoMaster » Þri 25. Okt 2011 20:54

Ég er reyndar ekki að spila tölvuleiki heldur vinna video stuff - rendering and compression ofl. shit.
Legg reyndar mikið upp úr því að vélin sé hljóðlát..



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvor vélin er betri?

Pósturaf mundivalur » Þri 25. Okt 2011 21:07

Antec Turninn er hljóðlátur með allt og hugsað fyrir öllu ,ekkert mál að taka ryksíurnar og dusta :D
http://www.hardwareheaven.com/reviews/9 ... ction.html



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1743
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Hvor vélin er betri?

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 21:13

getur beðið þá um að setja 3gb skjákort í hjá þér.

er meira minni ekki betra fyrir svona vinnslu



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvor vélin er betri?

Pósturaf mundivalur » Þri 25. Okt 2011 21:36

Held að 8gig sé í lágmarki fyrir videovinnslu ! Eða allarvegna lámark :D



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1743
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Hvor vélin er betri?

Pósturaf Kristján » Þri 25. Okt 2011 21:47

mundi taka fyrri vélina og setja 10k auka í 3gb skjákortið hjá tölvutækni

betri kassi
betri aflgjafi

í stað þessa að

taka seinni og setja 10 í auka 8gb ram