Ég er með 50MB ljósleiðara hjá VODAFONE.
Fór í dag og keypti mér Cisco Linksys E1000 router sem styður N(300mb/s) staðalinn í wireless.
Hookaði honum upp og gerði speedtest og fæ bara sama og ég fékk með gamla zyxel routernum sem var einungis G staðall (fæ ekki hraðar en 17-18Mb/s)
þannig að ég fór að hugsa, ég er með USB netkort sem stendur á pakkningunum að eigi að vera staðall b/g/"n", eru þessi USB wireless kort bara drasl eða er ég
eithvað að miskilja þetta?
Ég tengdi snúru og fékk 54Mb/s þannig að ég er búinn að greina þetta sem pottþétt wireless vandamál með hraðann, hvað skal gera ? kaupa mér PCI kort ? Lagast þetta þá ?
Endilega komið með lausn á þessu þið sem eruð með ljósleiðara í þráðlausu
Takk.
[HJÁLP] Wireless-N hraði
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[HJÁLP] Wireless-N hraði
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: [HJÁLP] Wireless-N hraði
ef þetta er usb kort er það þá ekki á hraða usb, sem er væntanlega miklu minni en td pcie
ekki viss samt
ekki viss samt
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [HJÁLP] Wireless-N hraði
Kristján skrifaði:ef þetta er usb kort er það þá ekki á hraða usb, sem er væntanlega miklu minni en td pcie
ekki viss samt
Það sem mér dettur í hug, ég er með KINAMAX High-power Wireless-N USB Adapter.
Enginn hérna með PCI/PCI-E þráðlaust netkort sem getur ráðlagt mér ?
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: [HJÁLP] Wireless-N hraði
USB2 er hraðara en 17-18Mb/s
Ef það eru fleiri hlutir að tengjast routernum þá stilla þeir sig yfirleitt á rás tækisins sem er með lægstu bandvíddina.
Ef þú ert með 3 tölvur og:
2x hafa N
1x hefur G
Þá að öllu jöfnu stillir routerinn sig á G staðalinn.
Er tölvan á óhentugum stað fyrir þráðlaust ?
Er tölvan að synca á 300 eða bara 54 á þráðlausa ?
Ef það eru fleiri hlutir að tengjast routernum þá stilla þeir sig yfirleitt á rás tækisins sem er með lægstu bandvíddina.
Ef þú ert með 3 tölvur og:
2x hafa N
1x hefur G
Þá að öllu jöfnu stillir routerinn sig á G staðalinn.
Er tölvan á óhentugum stað fyrir þráðlaust ?
Er tölvan að synca á 300 eða bara 54 á þráðlausa ?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [HJÁLP] Wireless-N hraði
mind skrifaði:USB2 er hraðara en 17-18Mb/s
Ef það eru fleiri hlutir að tengjast routernum þá stilla þeir sig yfirleitt á rás tækisins sem er með lægstu bandvíddina.
Ef þú ert með 3 tölvur og:
2x hafa N
1x hefur G
Þá að öllu jöfnu stillir routerinn sig á G staðalinn.
Er tölvan á óhentugum stað fyrir þráðlaust ?
Er tölvan að synca á 300 eða bara 54 á þráðlausa ?
Sæll, tölvan er í um 8 metra fjarlægð frá routernum og allt opið á milli og ætti að vera frábært signal.
Hvernig get ég séð hvort hún sé að synca á 300 eða 54?
*edit* sé í status: Speed: 65Mbps
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [HJÁLP] Wireless-N hraði
Getur verið að þú sért með WEP lykil? ef svo er breyttu yfir í WPA eða WPA2. Linksys vill ekki keyra N á WEP "öryggi".
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [HJÁLP] Wireless-N hraði
OverClocker skrifaði:Getur verið að þú sért með WEP lykil? ef svo er breyttu yfir í WPA eða WPA2. Linksys vill ekki keyra N á WEP "öryggi".
Sæll, er með WPA & WPA2 Mixed.. kemur default þannig, búinn að prufa bæði sér.
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: [HJÁLP] Wireless-N hraði
Ertu búinn að prófa hvaða throughput hraða þú færð í gegnum? Geturu farið inní viðmótið á routernum og stillt hann á 5Ghz í stað 2,4? Flestir routerar ná mun meiri hraða á 5Ghz, þ.a.s ef að þeir styðja það. Hinsvegar skaltu ekki búast við því að ná nokkurntímann 300mps í gegnum Wifið þótt að N staðalinn segi þetta.
Í besta falli ættiru að ná 80-90mbps, þ.a.s 8-10mb á sek flutningi í gegnum wifið, og það væri þá nokkuð gott.
Í besta falli ættiru að ná 80-90mbps, þ.a.s 8-10mb á sek flutningi í gegnum wifið, og það væri þá nokkuð gott.
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mán 17. Okt 2011 10:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [HJÁLP] Wireless-N hraði
Einnig getur skipt máli hvaða channel þú ert að keyra á, ef þetta er fjölbýli og ef margir eru á default channels sem eru hjá símfyrirtækjunum þá getur það verið að trufla hraðan, einnig getur járnabinding í húsinu truflað, og alskonar hlutir, málið er að Þráðlaust net er svo óáreyðanlegt að það er ekki eðlilegt, nærð aldrei uppsettum hraða á þráðlausu neti nema þú setjir vélina upp við routerin þá kannski nærðu því...
Mæli með að þú reddir þér Wifi analyzer til að kanna með hvaða channels eru að runna í kringum þig og stilla á channel sem er ekki í notkun ;-)
lagaðist allavega helling hjá mér við það.
Annars þá nota ég bara snúru.. sem er lang best
Mæli með að þú reddir þér Wifi analyzer til að kanna með hvaða channels eru að runna í kringum þig og stilla á channel sem er ekki í notkun ;-)
lagaðist allavega helling hjá mér við það.
Annars þá nota ég bara snúru.. sem er lang best
Antec P182 | Gigabyte P67-UD4-B3 | Intel i5 2500k 3,3 Ghz| Noctua NH-D14 (CRAZY) | 2x 4 Gb Kingston 1600 Mhz 1,5v HyperCooling | ATI Radeon HD6870 1 Gb GDDR5 | Thermaltake Toughpower XT 875w Modular | 3x Antec Tri-Cool 120mm Case Fans | WD 500 Gb 7200rpm Green Power
Re: [HJÁLP] Wireless-N hraði
Færðu wireless channel á eitthvað annað en 5-10
Og breyttu svo 20 Mhz yfir í 40 mhz á routernum til að fá channel bonding inn.
Athugaðu samt að ef þú ert með eitthvað tæki sem styður ekki 300 N þá stillir routerinn sinn niður(eða þú þarft að gera það) aftur á 20 Mhz.
Og breyttu svo 20 Mhz yfir í 40 mhz á routernum til að fá channel bonding inn.
Athugaðu samt að ef þú ert með eitthvað tæki sem styður ekki 300 N þá stillir routerinn sinn niður(eða þú þarft að gera það) aftur á 20 Mhz.