Hefur einhver hér reynslu af Mitac ferðatölvunum.
Þær eru á besta verðinu miðað við afl og þar af leiðandi hallast ég að því að þær séu ekki í sama klassa og IBM, Dell.
Heyrist mikið þeim og eru þær oft að bila?
Mitac ferðatölvurnar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég á eina Mitac 7521. Hún er gömul, c.a 3 ára núna í sumar.
Hún hefur reynst mér frábærlega, hefur bara alls ekki slegið feilpúst.
Ég þekki til nokkura sem eiga Mitac, og það er samdóma álit að þær bila hreinlega ekki.
Hún getur verið hávær á stundum þó. Hún er með Celeron örgjörva, og með einhverju millibili, þá fer vifta í gang til að kæla hann. Þá heyrist soldið í henni.
Málið er að þessar Mitac vélar er hægt að fá með Non-mobile örgjörvum, þ.e venjulegum desktop útgáfum af örgjörvum. Þetta á reyndar ekkert bara við um Mitac, heldur flesta af þessum ódýrari framleiðendum. Þetta gerir það að verkum að batteríin endast mun skemur og hitamyndun/viftuhávaði er mun meiri, en á móti kemur að þú færð vél sem lítur rosalega vel út á pappír, en hefur þessa fyrrgreindu galla.
Ef þú verslar Mitac vél með alvöru mobile-components, t.d Centrino, þá ættirðu bara að vera í góðum málum held ég.
Hún hefur reynst mér frábærlega, hefur bara alls ekki slegið feilpúst.
Ég þekki til nokkura sem eiga Mitac, og það er samdóma álit að þær bila hreinlega ekki.
Hún getur verið hávær á stundum þó. Hún er með Celeron örgjörva, og með einhverju millibili, þá fer vifta í gang til að kæla hann. Þá heyrist soldið í henni.
Málið er að þessar Mitac vélar er hægt að fá með Non-mobile örgjörvum, þ.e venjulegum desktop útgáfum af örgjörvum. Þetta á reyndar ekkert bara við um Mitac, heldur flesta af þessum ódýrari framleiðendum. Þetta gerir það að verkum að batteríin endast mun skemur og hitamyndun/viftuhávaði er mun meiri, en á móti kemur að þú færð vél sem lítur rosalega vel út á pappír, en hefur þessa fyrrgreindu galla.
Ef þú verslar Mitac vél með alvöru mobile-components, t.d Centrino, þá ættirðu bara að vera í góðum málum held ég.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
Ég a mitac 8640 og ég mæli alls ekki með henni, batteríð dó eftir 12 mánaða notkun og batterín eru í 6 mánaða ábyrgð þannig ég þarf að punga 17þús fyrir nýtt batteríi annað harðidiskurinn sem er Tohsiba hitnar mjög mikið og verður vélin mjög heit og já hún er mjög hávær. Ég mun ekki kaupa mér Mitac vél þegar ég endurnýji farðtölvuna mína.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Johnson 32 skrifaði:Ég a mitac 8640 og ég mæli alls ekki með henni, batteríð dó eftir 12 mánaða notkun og batterín eru í 6 mánaða ábyrgð þannig ég þarf að punga 17þús fyrir nýtt batteríi annað harðidiskurinn sem er Tohsiba hitnar mjög mikið og verður vélin mjög heit og já hún er mjög hávær. Ég mun ekki kaupa mér Mitac vél þegar ég endurnýji farðtölvuna mína.
Jamm, ég þekki þrjá sem eiga held ég bara sömu vél og þú.
Aðeins einn af þeim hefur komist hjá því að lenda í vandræðum.
Geisladrifið bilaði hjá öðrum, síðan var það batteríið, síðan minnið
Hin tölvan þá var það eitthvað með skjáinn
En já, þessar eru háværar, en mín er ennþá háværari...
Ace Go (eitthver tala)
Keypt í tölvulistanum aðallega vegna þess að þá var hún eina tölvan með Ati Radeon 9000 korti fyrir utan Dell sem mér þótti aðeins of dýr.
En já hún er með non-mobile örgjörva og er mjög hröð en helst til of hávær!
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Johnson 32 skrifaði:Ég a mitac 8640 og ég mæli alls ekki með henni, batteríð dó eftir 12 mánaða notkun og batterín eru í 6 mánaða ábyrgð þannig ég þarf að punga 17þús fyrir nýtt batteríi annað harðidiskurinn sem er Tohsiba hitnar mjög mikið og verður vélin mjög heit og já hún er mjög hávær. Ég mun ekki kaupa mér Mitac vél þegar ég endurnýji farðtölvuna mína.
Smá thread hijack: ég held að það sé Toshiba diskur í fartölvunni minni og ég verð var við nokkurn hita, sérstaklega undir mikilli diskvinnslu. Er einhver tegund af diskum sem eru betri að þessu leyti? Eru þessir Toshiba diskar ekki ágætir að öðru leyti?
Ég býst ekki við að fara út í diskskipti á vélinni, þó ég muni líklega eiga hana lengi, en hverju mælir fólk með þegar kemur að fartölvu HDD?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
12 mánaða rafhlöðuending telst því miður eðlilegt.
en 17 þús fyrir rafhlöðu?
gerðu samanburð ég held að þú komist að því að það sé ekkert mjög dýrt miðað við marga aðra hérna heima.
ég á sjálfur 8640 og er alveg yfir mig ánægður með hana ... jú jú það heyrist aðeins í henni en það er alveg í lagi þar sem þessi vél er slatta öflug og það má alveg gera ráð fyrir að það heyrist eitthvað í þessu.
en 17 þús fyrir rafhlöðu?
gerðu samanburð ég held að þú komist að því að það sé ekkert mjög dýrt miðað við marga aðra hérna heima.
ég á sjálfur 8640 og er alveg yfir mig ánægður með hana ... jú jú það heyrist aðeins í henni en það er alveg í lagi þar sem þessi vél er slatta öflug og það má alveg gera ráð fyrir að það heyrist eitthvað í þessu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1796
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
ég á mitac 7020 sem ég er búinn að eiga núna í 4 ár. p3 600 mhz var einu sinni massagripur. er með 8 mb skjákorti sem þótti gríðalega flott þá.
ég nota hana ennþá. þótt batterýið sem löngu orðið ónýtt, reyndi einu sinni að gefa því "shock" til að endurlífga það. virkaði því miður ekki.
skjárinn á það til að detta út meðan hún er köld en auðveld að kveikja á honum aftur með að kveikja og slökkva á skjánum nokkrum sinnum.
geisladrifið er orðið mjög picky á suma diska. og á það til að virka ekki stundum.
ég samt mæli eindregið með Mitac samt ekki kaupa þér tölvu með desktop Örgjörfa.
ég nota hana ennþá. þótt batterýið sem löngu orðið ónýtt, reyndi einu sinni að gefa því "shock" til að endurlífga það. virkaði því miður ekki.
skjárinn á það til að detta út meðan hún er köld en auðveld að kveikja á honum aftur með að kveikja og slökkva á skjánum nokkrum sinnum.
geisladrifið er orðið mjög picky á suma diska. og á það til að virka ekki stundum.
ég samt mæli eindregið með Mitac samt ekki kaupa þér tölvu með desktop Örgjörfa.
Electronic and Computer Engineer
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
ParaNoiD skrifaði:12 mánaða rafhlöðuending telst því miður eðlilegt.
Ég sé ekkert eðlilegt við 12 mán endingu, rafhlaðan í minni HP vél dugar fínt ennþá eftir tæp 2 ár. Tek reyndar fram að ég keypti "top of the line" vélina enda dugir hún ágætlega ennþá og kemur væntanlega til með að gera það þar til ég klára skólann.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 147
- Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfirði
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mitac vélarnar fást einnig í Task.is
http://www.task.is/Scripts/prodList.asp?idCategory=150
http://www.task.is/Scripts/prodList.asp?idCategory=150
Ef það virkar... ekki laga það !