Harður diskur vs. Vifta
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 20. Apr 2004 15:26
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Harður diskur vs. Vifta
Ég var að pæla í að kaupa mér 160gb 8mb BUFFER harðan disk, myndi ég þá þurfa einhverja viftu fyrir utan tölvuviftuna? Maður spyr sig..
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
bara, kaupa eins hljóðlátt og þú getur... það er best... ég er t.d. með Vantec stealth frá Start.is, virka mjög fínt... þetta er aðallega spurning um að hafa eitthvað loftflæði í gangi.. ef þú ert bara með einn disk þá þarf það ekki að vera mikið
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8