Equation tákn birtast ranglega hjá mér í Office


Höfundur
melkolfur
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 20:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Equation tákn birtast ranglega hjá mér í Office

Pósturaf melkolfur » Sun 29. Feb 2004 20:13

Sælir veriði.
Þannig er mál með vexti að þegar ég sæki Word skjöl á netið sem innihalda reikningsformúlur gerðar í Equation 3.0 birtast mér allt önnur og óskiljanleg tákn.
Ég var með Star Office dæmið á undan en henti því og setti upp Office 2003 og eftir það byrjaði ballið. Mér dettur einna helst í hug að letrið sé vitlaust still í Equation dæminu hjá mér en ég hef enga kunnáttu til að breyta því.
Er einhver hérna með góða lausn?




Höfundur
melkolfur
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 20:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf melkolfur » Þri 20. Apr 2004 00:28

Ég ætla að prufa aftur þar sem að vorprófin fara að koma og mér veitir ekkert af því að geta skoðað gömul stærðfræðipróf

Ps. ég tók screenshot úr word og henti yfir í paint ef einhverjum þykir þetta ekki líkjast word.
Viðhengi
equation.JPG
Þetta sýnir hvernig stærðfræðitáknin koma hjá mér.
equation.JPG (34.03 KiB) Skoðað 413 sinnum