Keypt af Amazon.co.uk

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
s0rrow
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 11. Feb 2011 18:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Keypt af Amazon.co.uk

Pósturaf s0rrow » Fös 14. Okt 2011 18:09

Ef ég myndi panta mér ps3 + 4 leiki sem gera samtals 390pund eða rúmlega 71þúsund kr hversu mikill yrði endakosnaðurinn þ.e.a.s tollur og vsk?
Síðast breytt af s0rrow á Mán 17. Okt 2011 17:23, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Nariur » Fös 14. Okt 2011 18:35



AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Daz » Fös 14. Okt 2011 19:04

Á móti þá er dregin breskur vsk af verðinu frá Amazon.co.uk, en það kemur ekki fram fyrr en þú ert að staðfesta greiðsluna. (minnir að það sé milli 5 og 10%)



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf pattzi » Fös 14. Okt 2011 19:07

er 19% i think,
*Keypt*




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Arkidas » Fös 14. Okt 2011 19:56

Allavega ekki 5%. Man að þetta munar alveg slatta.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Gúrú » Fös 14. Okt 2011 20:26

Breski VAT á tölvuleikjum er/var 20%,
ef það er það sem að þið eruð að tala um að falli niður þá er þetta endaverðið þitt 390*185,54*(1/1,2)*1,1*1,25= 82.913 kr,-
og svo bætist ofan á það póstburðargjald og tollskýrslugjald, hvað það tvennt mun enda á að kosta þig veit ég ekki.

^því miður er ég ekki lengur viss um að við séum að tala um VATinn (sem er 20%) eftir að hafa lesið eitthvað um þetta, gæti samt verið að þetta sé rétt. :happy


Modus ponens

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf BirkirEl » Fös 14. Okt 2011 20:33

settu dótið í körfuna hjá þér og farðu áfram þangað til að þú ert að staðfesta borgunina, þá ertu kominn með lokatölu.

settu þessa tölu svo inn í reiknivélina

http://www.xbox360.is/reiknivel/

þetta er 100%, hef notað þetta oft.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Daz » Fös 14. Okt 2011 20:43

VAT = Value Added Tax
VSK = Virðis Auka Skattur.

Its all the same.

Ég vildi annars ekki segja meira en 10%, því álagður skattur er ekki sama "prósenta" og aftekinn skattur (25% vsk skattur er uþb 20% af heildarupphæðinni osfrv.) og mundi bara að þetta er sæmilega gott hlutfall, en ekkert meira en það.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Steini B » Fös 14. Okt 2011 20:48

Fyrir utan það að Amazon selja ekki raftæki til Íslands...



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf pattzi » Fös 14. Okt 2011 20:55

haha jú .co.uk veit um nokkra sem hafa tekið xbox í gegnum það og væri það þá hér'?

http://astore.amazon.co.uk/xbisix-21
reiknivél

http://www.xbox360.is/reiknivel/

ættu þá að senda ps3:D

bara third party sellers sem senda ekki til íslands.
Síðast breytt af pattzi á Fös 14. Okt 2011 20:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Daz » Fös 14. Okt 2011 20:55

Steini B skrifaði:Fyrir utan það að Amazon selja ekki raftæki til Íslands...

Senda leikjatölvur, frekar auðvelt að fá það staðfest.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Steini B » Fös 14. Okt 2011 20:57

Daz skrifaði:
Steini B skrifaði:Fyrir utan það að Amazon selja ekki raftæki til Íslands...

Senda leikjatölvur, frekar auðvelt að fá það staðfest.

Ekki vildu þeir senda mér PS3 :roll:



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf worghal » Fös 14. Okt 2011 21:01

ég veit fyrir víst að amazon sendi ps3 til íslands :?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Daz » Fös 14. Okt 2011 21:04

Steini B skrifaði:
Daz skrifaði:
Steini B skrifaði:Fyrir utan það að Amazon selja ekki raftæki til Íslands...

Senda leikjatölvur, frekar auðvelt að fá það staðfest.

Ekki vildu þeir senda mér PS3 :roll:


Þá hefurðu verið að panta af marketplace ekki Amazon.co.uk . Ég var að prófa að fara í gegnum ferlið og þeir voru tilbúnir að senda mér PS3 (ferlið stoppar mann alltaf ef maður er að panta vöru sem þeir senda ekki til manns, hef lent í því með mörgu sem mig langar í).



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Steini B » Fös 14. Okt 2011 21:16

Daz skrifaði:
Steini B skrifaði:
Daz skrifaði:
Steini B skrifaði:Fyrir utan það að Amazon selja ekki raftæki til Íslands...

Senda leikjatölvur, frekar auðvelt að fá það staðfest.

Ekki vildu þeir senda mér PS3 :roll:


Þá hefurðu verið að panta af marketplace ekki Amazon.co.uk . Ég var að prófa að fara í gegnum ferlið og þeir voru tilbúnir að senda mér PS3 (ferlið stoppar mann alltaf ef maður er að panta vöru sem þeir senda ekki til manns, hef lent í því með mörgu sem mig langar í).

Keypti svona bundle, fylgdi með Move starter pakkinn. Þeir rukkuðu mig og allt fór af stað, sendu meira að segja Move draslið á undan, En svo allt í einu var bara bakfært á mig og aldrei kom hún tölvan.

Fékk samt Move draslið frítt svo ég var bara sáttur :lol: Keypti svo tölvuna á minni pening á tilboði hjá N1



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Daz » Fös 14. Okt 2011 22:10

Steini B skrifaði:Keypti svona bundle, fylgdi með Move starter pakkinn. Þeir rukkuðu mig og allt fór af stað, sendu meira að segja Move draslið á undan, En svo allt í einu var bara bakfært á mig og aldrei kom hún tölvan.

Fékk samt Move draslið frítt svo ég var bara sáttur :lol: Keypti svo tölvuna á minni pening á tilboði hjá N1


jahérna hér, ég geri samt ráð fyrir að þetta hafi verið "tímabundið" vesen, þar sem menn eru að kaupa Xbox360 og einhverjir hafa fengið PS3 líka.




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Arkidas » Fös 14. Okt 2011 23:06

Keypti PS3 frá Amazon.co.uk (ekki marketplace) miðjan febrúar á þessu ári.




Höfundur
s0rrow
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 11. Feb 2011 18:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf s0rrow » Mán 17. Okt 2011 17:15

Gúrú skrifaði:Breski
og svo bætist ofan á það póstburðargjald og tollskýrslugjald, hvað það tvennt mun enda á að kosta þig veit ég ekki.


Takk fyrir svörin strakar en guru, hvað erum við að tala mikið um sirka? 1.000kr eða 10.000kr?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Keyft af Amazon.co.uk

Pósturaf Gúrú » Mán 17. Okt 2011 17:33

Held tollskýrslugjaldið sé 2500 fyrir hluti yfir 30k en 500 fyrir hluti undir því, ég get hinsvegar ekki lofað því, tollmeðferðargjald 350,
svo veit ég ekki neitt hvað póstburðargjaldið þitt verður vegna þess að þetta er jú alveg kassi af hlutum en ekki smáhlutur. :shock:


Modus ponens