Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Pósturaf kristinnhh » Fim 13. Okt 2011 18:46

Sælir vaktarar.

Heyrðu ég er með smá vandamál með vélina mína og það er að örgjörvinn minn er flöskuháls hjá mér.

Ég hef enga reynslu í yfirklukkun og hef aldrei gert slíkt.

Og ég óska hér eftir aðstoð með að yfirklukka hann. Er ekki með stock kælingu er með einhverjar extra viftur útaf 2x kortonum hjá mér.
Ég óska helst eftir að fá einhvern til að gera þetta fyrir mig og er tilbúinn að greiða fyrir það. Þarf að vera með dágóða reynslu í þessu.


Fyrirfram þakkir


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Pósturaf Gunnar » Fim 13. Okt 2011 18:58

nokkrar tölvubúðir sem bjóða uppá yfirklukkun minnir mig.
en svo er þetta frekar basic stuff. lesa sig til og passa uppá hitann.




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Pósturaf kristinnhh » Fim 13. Okt 2011 18:59

Já ég er búinn að lesa mig einhvað til um þetta. En ég vil helst fá fagmenn til að gera þetta.

Hvaða tölvubúðir segiru gætu sett þetta upp fyrir mig ?


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Pósturaf MatroX » Fim 13. Okt 2011 19:08

talaðu við daanielin hann getur örruglega reddað þessu fyrir þig


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Pósturaf kristinnhh » Fim 13. Okt 2011 19:30

Takk fyrir ábendinguna


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7


JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Pósturaf JoiMar » Fim 13. Okt 2011 20:48

Ég er með minn 1090 á rétt rúmmum 4 ghz. Það var nú bara gert með AMD overdrive sem setti hann upp í 3,8 og svo smá handvirkt fikt eftir guide-i og voila :)




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Pósturaf kristinnhh » Fim 13. Okt 2011 21:08

Já okei vel gert. Er einmitt að setja upp þetta AMD overdrive as we speak .. Endilega hentu á mig léttum leiðbeiningum ef þú getur


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Pósturaf kristinnhh » Fim 20. Okt 2011 20:14

Fór með vélina í dag i kisildal í yfirklukkun ! Fæ hana a mrg ætla að setja scythe mine 2 kælingu og vonandi koma þeir örgjorvanum í 4ghz


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Pósturaf AntiTrust » Fim 20. Okt 2011 20:39

kristinnhh skrifaði:Fór með vélina í dag i kisildal í yfirklukkun ! Fæ hana a mrg ætla að setja scythe mine 2 kælingu og vonandi koma þeir örgjorvanum í 4ghz


4Ghz er nú nokkuð gefið á þessum CPU.




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Pósturaf kristinnhh » Fös 21. Okt 2011 23:11

Kom mjög vel út er stöðugur í 4.0 Ghz.. allt annað líf !! Núna er ég í góðum málum


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Overcloka AMD II X6 1090T 3.2 ghz

Pósturaf cure » Fös 21. Okt 2011 23:58

kristinnhh skrifaði:Kom mjög vel út er stöðugur í 4.0 Ghz.. allt annað líf !! Núna er ég í góðum málum

:happy