Myndi þetta virka?
Myndi þetta virka?
var að kaupa mér Radeon HD6970 og mig vantar 8-pin tengi en er með nóg af 6-Pins, myndi þetta virka ? http://www.goldfries.com/computing/6pin ... ification/
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka?
tímiru nýju korti frekar enn að kaupa annað tengi ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka?
Þarft ekki að gera 3 þræði um þetta einn dugar.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: Myndi þetta virka?
worghal skrifaði:tímiru nýju korti frekar enn að kaupa annað tengi ?
Get ekkert keypt annað tengi er ekki verið að selja svona tagan BZ modular cables neinstaðar, ekki nema eitthver hérna eigi svoleiðis ? Get trade-að 6-pin cable a moti
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka?
hafa samband við þann sem seldi þér aflgjafann ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka?
niCky- skrifaði:worghal skrifaði:tímiru nýju korti frekar enn að kaupa annað tengi ?
Get ekkert keypt annað tengi er ekki verið að selja svona tagan BZ modular cables neinstaðar, ekki nema eitthver hérna eigi svoleiðis ? Get trade-að 6-pin cable a moti
Átt að geta fundið þetta í Tölvutek, 6pin -> 8pin tengi *edit' Millistykki meinti ég.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Myndi þetta virka?
Maini skrifaði:niCky- skrifaði:worghal skrifaði:tímiru nýju korti frekar enn að kaupa annað tengi ?
Get ekkert keypt annað tengi er ekki verið að selja svona tagan BZ modular cables neinstaðar, ekki nema eitthver hérna eigi svoleiðis ? Get trade-að 6-pin cable a moti
Átt að geta fundið þetta í Tölvutek, 6pin -> 8pin tengi *edit' Millistykki meinti ég.
Er búin að fara í allar tölvubúðir á höfuðborgarsvæðinu í leit af því, það virðist engin kannast við það :S
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka?
búin að prófa að senda póst á buy.is ?
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: Myndi þetta virka?
AncientGod skrifaði:búin að prófa að senda póst á buy.is ?
hvort þeir geti pantað breytistykki eða? En mér finnst svo skrytid ad engin i tolvubúðum vill kannast við þetta millistykki
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka?
ef ég skil þig rétt þá er þetta það, linkur
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: Myndi þetta virka?
AncientGod skrifaði:ef ég skil þig rétt þá er þetta það, linkur
akkurat, en fyrst að það er hægt að nota svona millistykki, væri þá ekki sterkur leikur að láta bara eitthvern rafvirkja breyti 6-pin tengi frá mér í 8-Pin?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka?
Jú það ætti að virka giska meira segja að eithver hér á vaktinni myndi kannski gera þetta fyrir þig eða eithvað.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka?
Get græjað þetta fyrir þig ef þér liggur ekki á, og ef þú átt 2x 8 pin tengi, skiptir engu hvað er á hinum endanum á þeim köplum.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka?
Klaufi skrifaði:Get græjað þetta fyrir þig ef þér liggur ekki á, og ef þú átt 2x 8 pin tengi, skiptir engu hvað er á hinum endanum á þeim köplum.
Snilld, en afhverju þarftu 2x 8 pin tengi ? og ertu ekki annars að tala um bara hausinn ?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w