Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Kristján » Mið 05. Okt 2011 01:33

Sælir.

það hafa verið smá breytingar á hvaða tölvu ég ætla að fá mér þannig núna þarf ég smá aðstoð.
ég er að breyta um hvað er ætla að læra og létt myndvinnsla, photoshop og svona kemur inni að, ásamt forritun og kannski létt leikjahönnun og
vantar fartölvu til að gera þetta flest.

1. 250-300k
2. Quadro skjákort er + en annars eitthvað annað gott fyrir svona vinnslu, leikjakort eru semi góð fyrir svona en samt ekki.
3. als ekki stærri en 15,6" og FHD er mikill + ef það er 15,6 á langar mig ekki i numpadið til að vera partur af lyklaborðinu, en ekkert skilyrði.
4. battery sé nokkuð gott

þetta eru bara punktar, þetta er ekki raðað i mikilvægasta í ekki svo mikilvægt.

annars er líka bara 8gb minni og ssd og það venjulega sem er gott að vera með i tölvuni, en ef það er ekki þá er ekkert mál að setja það í.

ég er að skoða W týpurnar frá thinkpad en þær eru nú soldið í dýrari kantinum en það er spurning hvernig maður kemur þeim heim.

endilega komið með tillögur.

takk fyrir



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf DJOli » Mið 05. Okt 2011 02:38

http://buy.is/product.php?id_product=9208483

Sleppa svo 750gb diskinum, og taka SSD í staðinn :)


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf OverClocker » Mið 05. Okt 2011 09:10

Þessi er FHD og getur sleppt hdd fyrir ssd
http://dreamware.is/velin-thin/W150HRQ



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf AncientGod » Mið 05. Okt 2011 09:14

með thinpad w þú getur talað við buy.is og hann ætti að geta reddað þessu held ég.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Kristján » Mið 05. Okt 2011 13:15

DJOli skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=9208483

Sleppa svo 750gb diskinum, og taka SSD í staðinn :)


þessi er með svaðalega speccaen shit hvað hún er þúng, það er kannski eitthvað sem maður þarf að sætta sig við en dreamwear tölvan er næstum helmingi léttari, og ekki það verri speccar, en dreamwear tölvan er miklu dýrari.

OverClocker skrifaði:Þessi er FHD og getur sleppt hdd fyrir ssd
http://dreamware.is/velin-thin/W150HRQ


ég skoðaði einmitt þessa og setti saman með besta örranum og 8gb minni og 750gb hdd i caddy, and svo mundi maður fá sér ssd fyrir styrikerfið.
nokkuð góð þessi.

AncientGod skrifaði:með thinpad w þú getur talað við buy.is og hann ætti að geta reddað þessu held ég.


málið með buy.is er að tölvanum mundi kosta eitthvað um hálfa miljón ef ég færi i gegnum buy.is......
sértaklega ef maður ætlaði að specca hana eitthvað sæmilega.



Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Kristján » Fim 06. Okt 2011 01:19

vantar fleiri ábending og ráð.



Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Kristján » Lau 08. Okt 2011 15:04

enginn sem veit um eitthvað ágæta vél fyrir létta myndvinnslu?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Halli25 » Lau 08. Okt 2011 17:42

Kristján skrifaði:enginn sem veit um eitthvað ágæta vél fyrir létta myndvinnslu?

http://tl.is/vara/20987
eða
http://tl.is/vara/20301


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Kristján » Lau 08. Okt 2011 18:43

Halli25 skrifaði:
Kristján skrifaði:enginn sem veit um eitthvað ágæta vél fyrir létta myndvinnslu?

http://tl.is/vara/20987
eða
http://tl.is/vara/20301


buinn að sjá upplausnina á skjánum?

hélt það færi sjálfsagt að vera með allavega 1600*900 eða FHD




DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf DanniFreyr » Lau 08. Okt 2011 19:09




Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Halli25 » Sun 09. Okt 2011 00:11

Kristján skrifaði:
Halli25 skrifaði:
Kristján skrifaði:enginn sem veit um eitthvað ágæta vél fyrir létta myndvinnslu?

http://tl.is/vara/20987
eða
http://tl.is/vara/20301


buinn að sjá upplausnina á skjánum?

hélt það færi sjálfsagt að vera með allavega 1600*900 eða FHD

bara basic upplausn á fartölvuskjám í dag á þessum, fyrri nær öllum þínum kröfum nema skjáupplausn... á helling af budget eftir til að uppfæra HDD í SSD og minnið í 8gb


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Kristján » Sun 09. Okt 2011 02:10

Halli25 skrifaði:
Kristján skrifaði:
Halli25 skrifaði:
Kristján skrifaði:enginn sem veit um eitthvað ágæta vél fyrir létta myndvinnslu?

http://tl.is/vara/20987
eða
http://tl.is/vara/20301


buinn að sjá upplausnina á skjánum?

hélt það færi sjálfsagt að vera með allavega 1600*900 eða FHD

bara basic upplausn á fartölvuskjám í dag á þessum, fyrri nær öllum þínum kröfum nema skjáupplausn... á helling af budget eftir til að uppfæra HDD í SSD og minnið í 8gb


basic upplausn á myndvinnslu tölvum í dag er "minnsta lagi" 1600x900 eða miklu meira.
en fínasta tölva að öðruleiti.

DanniFreyr skrifaði:http://www.ebay.com/itm/LENOVO-THINKPAD-W520-i7-2720QM-1920-x-1080-FHD-16GB-RAM-/150672715048?pt=Laptops_Nov05&hash=item2314cb2d28#ht_5477wt_1163

Samkvæmt shopusa.is mynda þessi kosta um 290 þús komin til landsins.


er mikið að skoða þessa tölvu og er mikið að spá að fá mér svona, nema bara beint frá lenovo.

veit að gaurinn sem er að selja hana á ebay er með ógeðslega góð meðmæli þá bara hef ég einhverneginn aldrei treyst á svoleiðis.
hún er nálægt base modelinu með i7 og FHD nema með 8 gb minni í verð.

mundi frekar taka stærra skjákort og svo 8 gb minni, og þá uppfæra minni bara herna heima og svo SSD, þá er ég kominn með solid tölvu held ég.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf rapport » Sun 09. Okt 2011 04:40




Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Eiiki » Sun 09. Okt 2011 13:00

Ef þú ætlar að vera að fá þér tölvu með upplausn sem er með í minnsta lagi 1600*900 held ég að þú þurfir að skella þér á 17" flikki, þær eru þá oftast eitthvað í kringum 3-4Kg. En persónulega mæli ég grimmt með þessari hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2094
Glæsileg tölva, ég væri svo sjúkt til í hana. Aðeins 1,66Kg er eitthvað sem heillar mig ásamt allt að 10klst. batterýsendingu.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Kristján » Sun 09. Okt 2011 17:42

Eiiki skrifaði:Ef þú ætlar að vera að fá þér tölvu með upplausn sem er með í minnsta lagi 1600*900 held ég að þú þurfir að skella þér á 17" flikki, þær eru þá oftast eitthvað í kringum 3-4Kg. En persónulega mæli ég grimmt með þessari hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2094
Glæsileg tölva, ég væri svo sjúkt til í hana. Aðeins 1,66Kg er eitthvað sem heillar mig ásamt allt að 10klst. batterýsendingu.


W520 frá lenovo er með 15.6" FHD, þannig þarf ekkert að vera stór.

ég var buinn að sjá þessa tölvu frá asus og hún er frekar nett, hún er svona fallback ef ekkert gengur að fá frá lenovo eða eitthvað svona workstation dæmi.




bimmer
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf bimmer » Mán 17. Okt 2011 14:49

15.6 tommur er ekki nógu stórt fyrir myndvinnslu.



Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Kristján » Mán 17. Okt 2011 16:09

bimmer skrifaði:15.6 tommur er ekki nógu stórt fyrir myndvinnslu.


veit allt um það, en nenni ekki að vera með 17" múrstein með mér, hvað þá 18"

þetta mun alveg duga mér




Dugnaður
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 20:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ferðatölva fyrir létta myndvinnslu.

Pósturaf Dugnaður » Fös 21. Okt 2011 13:44

Er með vélina fyrir þig, Nýlega Dell Precision M4400. Er að selja hana vegna þess að vinnan útvegaði mér M4600. Þarf ekki tvær vélar. Leitaðu eftir M4400 og þú sérð spekkurnar fyrir hana. Hún er rétt rúmlega 1árs og í ábyrgð hjá EJS til 2015, vélin er á gjafaverði eins og þú sérð í auglýsingunni hjá mér.