Hringingar í Nova

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1455
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Hringingar í Nova

Pósturaf Lexxinn » Þri 04. Okt 2011 20:23

Eithvað sem ég hef lengi pælt í er hversvegna það er dýrara að hringja í Nova og sá það fyrst núna verðlagt á heimasíðu einhverra símfyrirtækjanna.

http://alterna.is/component/alterna/?co ... price_list

Einhverjar pælingar?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hringingar í Nova

Pósturaf biturk » Þri 04. Okt 2011 20:24

af því nova vilja það...


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


dabbijo
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 13. Mar 2010 17:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringingar í Nova

Pósturaf dabbijo » Þri 04. Okt 2011 20:28

Come on. Ekki annað símfyrirtæki!



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hringingar í Nova

Pósturaf Glazier » Þri 04. Okt 2011 20:31

dabbijo skrifaði:Come on. Ekki annað símfyrirtæki!

Mmm.. ha?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hringingar í Nova

Pósturaf intenz » Þri 04. Okt 2011 20:41

dabbijo skrifaði:Come on. Ekki annað símfyrirtæki!

Alterna er ekki nýtt.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Hringingar í Nova

Pósturaf wicket » Þri 04. Okt 2011 20:58

Þetta er útaf svokölluðum lúkningargjöldum.

Símafélögin ákveða hvað kostar fyrir önnur símafélög að koma inn í þeirra kerfi sem gerist þegar að viðskiptavinur t.d. Símans eða Vodafone hringir í númer sem er hjá Nova. Síminn og Vodafone þurfa að greiða fyrir það símtal til Nova og rukka því viðskiptavin sinn um það.

Svo gilda allskonar reglur um þessi gjöld sem Póst og Fjarskiptastofnun ákveður og ég er ekki mikið inní en þetta er svona nokkurn veginn skýringin á því hvað þetta er.