ég er með gamla zalman kælingu, ágætis blóm, málið er að það er koparlitað, er orðinn frekar leiður á því er að spá hvort það sé ekki hægt að sprauta það svart e-ð veit bara ekki hverning sprey maður ætti að nota :I Spurning með svart BBQ sprey það þolir hita, any ideas? þarf ég að pússa þetta á undan ?
Sprauta Zalman koparkælingu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Sprauta Zalman koparkælingu.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sprauta Zalman koparkælingu.
Þó að BBQ sprey þoli hita þá minkar öruglega kæligetan þar sem þú einangrar koparinn með lakkinu.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: Sprauta Zalman koparkælingu.
Ekki sniðugt að spreyja það, þú mundir væntanlega bara skemma hitaleiðnina. Kopar litast alltaf, en það er spurning hvort það sé hægt að ná þessu með einhverjum efnum.