Sé að Hringiðan er líka farin að bjóða uppá 100mb tengingu
Tengingin er hinsvegar helmingi dýrari en hjá Hringdu .. á 9000 kall á mánuði ..
Spurning hvort tengingin sé líka helmingi stabílari miðað sögurnar sem mar er búinn að heyra af Hringdu ..
Einhver búinn að skella sér á þessa tengingu hjá Hringiðunni ?
100mb Ljós hjá Hringiðunni
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: 100mb Ljós hjá Hringiðunni
Blues- skrifaði:Sé að Hringiðan er líka farin að bjóða uppá 100mb tengingu
Tengingin er hinsvegar helmingi dýrari en hjá Hringdu .. á 9000 kall á mánuði ..
Spurning hvort tengingin sé líka helmingi stabílari miðað sögurnar sem mar er búinn að heyra af Hringdu ..
Einhver búinn að skella sér á þessa tengingu hjá Hringiðunni ?
Þeir hafa verið að bjóða upp á 100Mb/s ljós í nokkur ár hinsvegar hef ég lítið heyrt um þjónustuna eða hvernig erlenda sambandið þeirra sé.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: 100mb Ljós hjá Hringiðunni
hef verið hjá hringiðunni og hef ekkert slæmt að segja.
man ekki eftir neinu veseni með niðuirtima eða eitthvað og þeir létu vita ef eitthvað væri verið að gera við og það mátti buast við smá niðritíma.
er ekki alveg viss en er hringiðan ekki með þeim fyrstu með 100mb tenginguna i heimahús? og með þeim fyrstu með netþjónustu?
man ekki eftir neinu veseni með niðuirtima eða eitthvað og þeir létu vita ef eitthvað væri verið að gera við og það mátti buast við smá niðritíma.
er ekki alveg viss en er hringiðan ekki með þeim fyrstu með 100mb tenginguna i heimahús? og með þeim fyrstu með netþjónustu?
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: 100mb Ljós hjá Hringiðunni
Ég hef ekkert nema gott heyrt um þá, enda ekki við öðru að búast þegar verðið er það sem það er.
Einnig skilst einnig mér að það sé ekki hart tekið á erlendu niðurhali hjá þeim.
Einnig skilst einnig mér að það sé ekki hart tekið á erlendu niðurhali hjá þeim.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: 100mb Ljós hjá Hringiðunni
er hringiðan ekki fyrst og fremst fyrirtækja þjónusta ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: 100mb Ljós hjá Hringiðunni
worghal skrifaði:er hringiðan ekki fyrst og fremst fyrirtækja þjónusta ?
Held ekkert frekar - kannski algengara að fyrirtæki séu þar en einstaklingar? Veit ekki ... Ég var með ljósleiðaratengingu frá þeim - heima - og það var allt bara fáránlega pottþétt. Fínn router sem ég fékk líka, sæmilega vandaður Cisco/Linksys. Get ekki annað en mælt með þeim.
Kostur líka að þeir eru ekki einhver skuldsettur steikarvíkinga klafi, það er AFAIK engin fyrirtækjasamsteypa sem þú ert að borga upp úr gjaldþroti þegar þú ert í áskrift hjá þeim.