Static ip

Skjámynd

Höfundur
AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Static ip

Pósturaf AndriKarl » Mið 28. Sep 2011 11:30

Sælir vaktarar.
Nú var ég í símanum við tækniþjónustu símans vegna þess að mig langar að hafa static ip tölu hérna heima fyrir server, dc hub ofl. sem ég er að vesenast með.
En þá komst ég að því að þeir rukka 504kr á MÁNUÐI fyrir þessa þjónustu!
Spurningin mín er, hvernig er hægt að réttlæta þetta verð fyrir það sem ég geri ráð fyrir að er um 10 mín vinna??



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf emmi » Mið 28. Sep 2011 11:37

Þetta hefur verið svona í mörg ár hjá þeim, annaðhvort sættiru þig við þetta og borgar eða skiptir við netfyrirtæki sem rukka ekki sérstaklega fyrir svona þjónustu. :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf Daz » Mið 28. Sep 2011 11:38

Addikall skrifaði:Sælir vaktarar.
Nú var ég í símanum við tækniþjónustu símans vegna þess að mig langar að hafa static ip tölu hérna heima fyrir server, dc hub ofl. sem ég er að vesenast með.
En þá komst ég að því að þeir rukka 504kr á MÁNUÐI fyrir þessa þjónustu!
Spurningin mín er, hvernig er hægt að réttlæta þetta verð fyrir það sem ég geri ráð fyrir að er um 10 mín vinna??


Tímakaup hjá tæknimanni er örugglega hærra en 3000 á tímann (með vsk.) Svo þú færð raunverulega að dreifa greiðslunum yfir nokkra mánuði :happy

Fyrir svo utan, ef þeir geta rukkað fyrir það og einhver vill borga það verð, þá gera þeir það. Sem er fullkomlega eðlilegt í viðskiptum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf worghal » Mið 28. Sep 2011 16:00

ég hef alltaf verið með static ip hjá vodafone, en hef ekki hugmynd hvort það sé rukkað sérstaklega fyrir það


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf GuðjónR » Mið 28. Sep 2011 16:07

Það er fáránlegt að rukka fyrir IP tölu...gætu alveg eins tekið upp á því að rukka mánaðrlega fyrir "fast"- símanúmer.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf natti » Fim 29. Sep 2011 13:34

GuðjónR skrifaði:Það er fáránlegt að rukka fyrir IP tölu...gætu alveg eins tekið upp á því að rukka mánaðrlega fyrir "fast"- símanúmer.

...
Burtséð frá því að þetta eru ekki eins hlutir og þar af leiðandi erfitt að bera saman.
(Því það gengur jú ekki upp að vera með símúmer sem gæti breyst í hvert sinn sem þú skellir á.)
Þá er það nú bara þannig að þeir eru í dag að rukka mánaðarlega fyrir "fast" símanúmer.
Ég veit amk ekki til þess að þú getir fengið t.d. heimasíma án þess að borga mánaðargjald fyrir það :)


Mkay.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf GuðjónR » Fim 29. Sep 2011 14:39

Það er í raun alveg rétt hjá þér natti, gjaldið heitir bara öðru nafni, koparlínuleiga eða eitthvað álíka fancy...
Sumir sem ég þekki skipta reyndar svo oft um símanúmer að það mætti halda að til væru "fljótandi símanúmer"...




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf starionturbo » Fim 29. Sep 2011 15:12

Vodafone eru með fasta ip gjaldlaust.


Foobar

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf GuðjónR » Fim 29. Sep 2011 15:18

starionturbo skrifaði:Vodafone eru með fasta ip gjaldlaust.

Hringdu.is líka.

$íminn sér um sína ;)




fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf fedora1 » Fim 29. Sep 2011 15:30

starionturbo skrifaði:Vodafone eru með fasta ip gjaldlaust.


Ekki á ljósnetinu, þar eru þeir með dhcp, en lease tíminn er þannig að það er nánast sama og að vera með fasta ip tölu, þe. ef þú ert ekki að slökkva á routernum í einhvern lengri tíma.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf tdog » Fös 30. Sep 2011 00:09

Var ekki einhver ICANN regla sem bannar ISPs að rukka fyrir fasta IP?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf Gúrú » Fös 30. Sep 2011 00:13

tdog skrifaði:Var ekki einhver ICANN regla sem bannar ISPs að rukka fyrir fasta IP?


Þó svo væri, og þó henni væri fylgt eftir, þá fengirðu samt að borga fyrir tíma tæknimannsins.


Modus ponens

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf tdog » Fös 30. Sep 2011 00:24

Þetta pottþétt bara reitur sem þarf að haka í...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf Gúrú » Fös 30. Sep 2011 00:27

tdog skrifaði:Þetta pottþétt bara reitur sem þarf að haka í...

...til þess að tæknimaður fái orð af því og geti breytt þessu.


Modus ponens

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf Steini B » Fös 30. Sep 2011 02:52

Þetta kemur hjá mér í þjónustuvefnum hjá símanum:

Upplýsingar um nettengingu

Notkun gagnamagns í september:
74% ( 59 af 80 GB ) kaupa stækkun

Föst IP tala 202.24.186.315



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf Pandemic » Fös 30. Sep 2011 10:38

Ég nota DynamicDns og þá þarf ég ekki að hafa áhyggjur af þessu og borga minna fyrir þá þjónustu.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf ponzer » Fös 30. Sep 2011 12:47

Getið notað no-ip.com það eltir þig sama hvaða tölu þú færð og það er líka frítt


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf Cikster » Fös 30. Sep 2011 16:27

Ég sagði nýlega upp föstu ip tölunni sem ég hef verið með allt of lengi... eftir það kemur fram á reikningnum frá símanum að ég borgi 504 kr fyrir fasta ip tölu ... fái 100% afslátt af því sem þeir skrifa sem -503.99 kr og í lokinn jafna þeir út þennan eina aur.

Fyndið en satt :)



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf natti » Lau 01. Okt 2011 12:57

Gúrú skrifaði:
tdog skrifaði:Var ekki einhver ICANN regla sem bannar ISPs að rukka fyrir fasta IP?


Þó svo væri, og þó henni væri fylgt eftir, þá fengirðu samt að borga fyrir tíma tæknimannsins.


Þetta hefur verið sett fram í hinum ýmsu umræðum, að ekki megi rukka fyrir fasta ip tölu.
Hef ekki séð neinar upplýsingar sem styðja þá fullyrðingu.
Einu sem ég hef séð vitnað í eru samningarnir sem eru milli RIR og ISP(LIR) þar kemur fram að ef að ISPinn ætlar að hætta að nota tölurnar, þá verður hann að skila þeim en getur ekki áframselt.
(Fyrir langalöngu var þessu klausa ekki inni. Nortel var t.d. ekki bundið af þessu þegar þeir seldu Microsoft ip tölurnar sínar fyrir $7.5 milljón dollara.

En staðreyndin er sú, að það er töluvert algengt að fyrirtæki(úti í hinum stóra heimi) rukki fyrir fasta ip tölu. (Frá 5 og upp í 25 dollara á mánuði).
Hjá mörgum ISP er jafnvel ekki einusinni í boði fyrir "venjulega" notendur að fá fasta ip (ekkert sem skyldar ISPann að bjóða upp á fasta ip).
Og líka dæmi um að til að geta fengið fasta ip tölu þá þurfiru að kaupa "premium" áskrift eða e-ð sambærilegt, bara til þess að geta beðið um fasta ip.
Þannig hækkar mánaðarverðið umtalsvert, og þá fyrir utan hvort að það er rukkað sérstaklega fyrir fasta ip eða ekki.
Sumstaðar getur kostnaðurinn við eina fasta ip tölu hlaupið á mörgum þúsundköllum á mánuði.
(Amk nógu mikið til þess að fyrirtæki sem eru með lítið útibú/skrifstofu á afskekktum stað, tíma ekki að borga fyrir fasta ip á nettengingum þessa útibúa.)

Ath ég er ekki að réttlæta þetta fast-ip-gjald, bara að benda á að þetta viðgengst á heimsvísu.

En hvað er málið með þessar fjórar krónur (504)? Afhverju ekki bara 500kr?


Mkay.


eythori
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Júl 2009 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf eythori » Lau 01. Okt 2011 14:09

En hvað er málið með þessar fjórar krónur (504)? Afhverju ekki bara 500kr?


Er það ekki bara munurinn úr 24,5% VSK í 25,5%?



Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Static ip

Pósturaf Senko » Lau 01. Okt 2011 16:28

fedora1 skrifaði:
starionturbo skrifaði:Vodafone eru með fasta ip gjaldlaust.


Ekki á ljósnetinu, þar eru þeir með dhcp, en lease tíminn er þannig að það er nánast sama og að vera með fasta ip tölu, þe. ef þú ert ekki að slökkva á routernum í einhvern lengri tíma.


Ég var með slökkt á routernum í 6 vikur á meðan ég var úti, kom heim til sömu IP tölu, ljós hjá voda.