Góðan daginn,
Var að spá hvaða geisladiskum menn mæla með - er að spá í gæði ekki verð, til geymslu á frekar mikilvægum gögnum.
Skrifanlegir geisladiskar
-
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Arnar skrifaði:áttu þeir að skrifa það niður á blað ?
Hvað hefðir þú notað ?
Veggjakrot ?
Hvurslags "hugasvör" eru þetta?
afhverju fólk ekki bara spjallað einsog menn.
ég hefði persónulega ekki sett þetta á CD, útprentaður texti á nokkrum tungumálum hefði getað dugað ef vel hefði verið staðið að því.
en varðandi þessa diska, ég hef brennta allan fjandann á allskonar diska. það eina sem ég hef fundið út með þetta er að diskar sem eru til að líma límiða á eru ekki góðir til hversdagsnota, það flagnar af toppnum á þeim.
ég hef mest notað þessa ávaxta lituðu, hef líklega brennt um 300 - 400 þannig diska. fíínir.
v.
-
- Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Reputation: 8
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Plextor diskarnir eru undantekningarlaust að ég held frá Taiyo Yuden sem er líklega besti CD-R framleiðandi í heiminum. Þannig að þú færð ekki betri diska en þá tel ég.
TDK, SONY, PIONEER, HP, MITSUI, FUJI, MAXELL, VERBATIM ofl eru góðir (er etv að gleyma slatta), en gallinn við flest merki er að þau öll eru að þeir láta mismunandi framleiðendur búa til diskana sína, m.ö.o. þú getur fengið úber TDK diska en líka algjört crap.
Besta reglan sem ég hef fylgt ef gögnin eru mikilvæg er að nota forrit eins og nero infotool eða cdr-indentifier til að lesa upplýsingar um disc manufacturer. Ef þú færð t.d. Taiyo Yuden eða Mitsubishi chemicals þá ertu safe.
Taiyo Yuden framleiðir diska fyrir öll merkin þarna nema Verbatim, á bestu verbatim diskunum stendur Mitsubishi Chemicals). Þessir góðu diskar virðast eiga það sameiginlegt skv. minni reynslu að þeir eru svotil allir framleiddir í Japan.
TDK, SONY, PIONEER, HP, MITSUI, FUJI, MAXELL, VERBATIM ofl eru góðir (er etv að gleyma slatta), en gallinn við flest merki er að þau öll eru að þeir láta mismunandi framleiðendur búa til diskana sína, m.ö.o. þú getur fengið úber TDK diska en líka algjört crap.
Besta reglan sem ég hef fylgt ef gögnin eru mikilvæg er að nota forrit eins og nero infotool eða cdr-indentifier til að lesa upplýsingar um disc manufacturer. Ef þú færð t.d. Taiyo Yuden eða Mitsubishi chemicals þá ertu safe.
Taiyo Yuden framleiðir diska fyrir öll merkin þarna nema Verbatim, á bestu verbatim diskunum stendur Mitsubishi Chemicals). Þessir góðu diskar virðast eiga það sameiginlegt skv. minni reynslu að þeir eru svotil allir framleiddir í Japan.
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er ekki rétt að Plextor diskar séu bestir. Plextor býr til góða brennara en langsamlega bestu CD-R og DVD+/-R diskarnir eru frá Mitsui. Því miður fást Mitsui diskar ekki á Íslandi svo ég viti en það er alveg hægt að panta þá á Netinu. Gömlu Kodak Gold Ultima diskarnir sem margir muna eflaust eftir en nú er hætt að selja voru einmitt framleiddir með Mitsui tækni með leyfi frá Mitsui.
http://www.mitsuicdr.com/
http://www.mitsuicdr.com/
-
- Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Reputation: 8
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Skipio, Heldur þú að Mitsui sé með sér framleiðslu bara fyrir sína Mitsui diska og þeir séu betri en allt annað ?
http://www.videohelp.com/dvdmedia.php?s ... layer=2936
Ef þú skoðar t.d. þennan link sérðu media code fyrir Mitsui disk sem er MCC, veistu hvað það stendur fyrir ? Það stendur fyrir Mitsubishi Chemicals Corporation. M.ö.o. Mitsubishi er að framleiða diska fyrir Mitsui, Aðal brand nafn sem Mitsubishi selur sjálft undir er Verbatim, ætlar þú enn að halda fram að Mitsui séu betri en t.d. Verbatim?
Þeir sem hafa skoðað mikið umtal um gæði geisladiska vita að það eru ákveðnar verksmiðjur sem framleiða betri diska en aðrar. Hvort diskurinn heitir SONTY eða eitthvað annað er aukaatriði, t.d. eru Ritek að koma mjög sterkir inn undanfarið í framleiðslu á CDR og DVDR.
p.s. ég sá ekki mikla ástæðu fyrir að tala um ágæti Kodak diska vegna þess að þeir eru því miður ekki framleiddir lengur og til lítils að benda á þá.
http://www.videohelp.com/dvdmedia.php?s ... layer=2936
Ef þú skoðar t.d. þennan link sérðu media code fyrir Mitsui disk sem er MCC, veistu hvað það stendur fyrir ? Það stendur fyrir Mitsubishi Chemicals Corporation. M.ö.o. Mitsubishi er að framleiða diska fyrir Mitsui, Aðal brand nafn sem Mitsubishi selur sjálft undir er Verbatim, ætlar þú enn að halda fram að Mitsui séu betri en t.d. Verbatim?
Þeir sem hafa skoðað mikið umtal um gæði geisladiska vita að það eru ákveðnar verksmiðjur sem framleiða betri diska en aðrar. Hvort diskurinn heitir SONTY eða eitthvað annað er aukaatriði, t.d. eru Ritek að koma mjög sterkir inn undanfarið í framleiðslu á CDR og DVDR.
p.s. ég sá ekki mikla ástæðu fyrir að tala um ágæti Kodak diska vegna þess að þeir eru því miður ekki framleiddir lengur og til lítils að benda á þá.
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fyrst af öllu; Mitsui != Mitsubishi.
Mitsui CD-R diskar eru framleiddir í Bandaríkjunum og Japan. Þeir eru með sínar eigin verksmiðjur. Það má vel vera að þeir kaupi DVD-R diskana sína frá Mitsubishi (hef ekki hugmynd, er ekki með DVD skrifara) en CD-R diskana framleiða þeir sjálfir.
Annars þegar ég skoða núna nánar um Mitsui diskana virðist eins og þeim hafi hrakað talsvert eftir að CD-R framleiðsla Mitsui var keypt af ítölsku fyrirtæki á síðasta ári. Þeir virðast samt ennþá vera mjög góðir (Mitsui medical jafngóðir og áður en DÝRIR!!!) þótt Ritek, Mitsubishi og Taiyo Yuden séu að koma sterkir inn. Að vísu virðast flest fyrirtæki vera hætt að framleiða bestu tegundirnar af CD-R diskum. Græða væntanlega ekki nægilega mikið á því.
Aðalkosturinn við Mitsui diskana (og gömlu Kodak Ultima) er að gagnalagið er úr PhthaloCyanine pigment-um (sem Mitsui hefur einkaleyfi á) og á það að endast miklu lengur en hefðbundin gagnalög (stabílara efnasamband).
Hérna eru nokkrir tenglar um þetta:
http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic.php?t=14705
http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic.php?t=14265
http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic.php?t=12777
http://www.cdmediaworld.com/hardware/cd ... lity.shtml
http://www.thedolphinreview.com/Reviews.htm
http://www.cdrinfo.com/forum/tm.asp?m=11315
http://www.cdrinfo.com/forum/tm.asp?m=11376
Mitsui CD-R diskar eru framleiddir í Bandaríkjunum og Japan. Þeir eru með sínar eigin verksmiðjur. Það má vel vera að þeir kaupi DVD-R diskana sína frá Mitsubishi (hef ekki hugmynd, er ekki með DVD skrifara) en CD-R diskana framleiða þeir sjálfir.
Annars þegar ég skoða núna nánar um Mitsui diskana virðist eins og þeim hafi hrakað talsvert eftir að CD-R framleiðsla Mitsui var keypt af ítölsku fyrirtæki á síðasta ári. Þeir virðast samt ennþá vera mjög góðir (Mitsui medical jafngóðir og áður en DÝRIR!!!) þótt Ritek, Mitsubishi og Taiyo Yuden séu að koma sterkir inn. Að vísu virðast flest fyrirtæki vera hætt að framleiða bestu tegundirnar af CD-R diskum. Græða væntanlega ekki nægilega mikið á því.
Aðalkosturinn við Mitsui diskana (og gömlu Kodak Ultima) er að gagnalagið er úr PhthaloCyanine pigment-um (sem Mitsui hefur einkaleyfi á) og á það að endast miklu lengur en hefðbundin gagnalög (stabílara efnasamband).
Hérna eru nokkrir tenglar um þetta:
http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic.php?t=14705
http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic.php?t=14265
http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic.php?t=12777
http://www.cdmediaworld.com/hardware/cd ... lity.shtml
http://www.thedolphinreview.com/Reviews.htm
http://www.cdrinfo.com/forum/tm.asp?m=11315
http://www.cdrinfo.com/forum/tm.asp?m=11376
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eh, ég var einmitt að segja að Mitsui væri ekki sama fyrirtækið og Mitsubishi. (!= þýðir "ekki sama sem".) Svo er reyndar eitthvert ítalskt fyrirtæki búið að kaupa geisladiskaframleiðslu Mitsui. Þessvegna hefur gæðunum hrakað svona.
En það var spurt um bestu geisladiskana, ekki bara bestu diskana á Íslandi.
Og Mitsui Medical eru ennþá bestu diskarnir uppá endingartíma að gera.
Er þetta annars einhver keppni í að hafa rétt fyrir sér?
En það var spurt um bestu geisladiskana, ekki bara bestu diskana á Íslandi.
Og Mitsui Medical eru ennþá bestu diskarnir uppá endingartíma að gera.
Er þetta annars einhver keppni í að hafa rétt fyrir sér?