iPhone 4S
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
iPhone 4S
Hvað er að frétta af þessum? Nú er konan að missa sig og getur varla beðið.
Hvenær á að kynna hann? Hvenær kemur hann í sölu? Er ekki einhver forsala á þessu?
Sjálfur er ég meira en sáttur með Galaxy S2 símann sem ég skrifa þetta úr.
Hvenær á að kynna hann? Hvenær kemur hann í sölu? Er ekki einhver forsala á þessu?
Sjálfur er ég meira en sáttur með Galaxy S2 símann sem ég skrifa þetta úr.
Síðast breytt af KermitTheFrog á Mið 05. Okt 2011 18:13, breytt samtals 1 sinni.
Re: iPhone 5
ég heyrði einhverstaðar að það ætti að koma 2 símar út einn sem á að vera bara alvöru iphone 5 og einn sem á að vera eitthvað iphone mini sem verður með svipaða specs og 3gs og þá á hann að kosta eitthvað töluvert minna
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: iPhone 5
gardar skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=Gq-e0getf4M&hd=1
alltaf einhver að koma með leiðindi:P
Ég held ekki vatni yfir iphone 5. Hann kveikir rosalega í mér! samt hef ég ekki séð hann ennþá og veit ekkert um hann.
Re: iPhone 5
gardar skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=Gq-e0getf4M&hd=1
Haha, og svo koma Apple fanboys og mótmæla þessu.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
Sphinx skrifaði:ég heyrði einhverstaðar að það ætti að koma 2 símar út einn sem á að vera bara alvöru iphone 5 og einn sem á að vera eitthvað iphone mini sem verður með svipaða specs og 3gs og þá á hann að kosta eitthvað töluvert minna
Þetta er ekki að fara að gerast, það verður engin iPhone mini, iPhone 4 mun verða 8gb og lækkar auðvitað um verð eins og 3GS.
Það er líka komið nokkur case fyrir iPhone 5 og lítur út fyrir að skjárinn mun verða stærri.
http://www.youtube.com/watch?v=TU7iCNIumpc
gardar skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=Gq-e0getf4M&hd=1
Skoðaðu Symbian Belle.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
óspennandi rusl eins og hinir 4
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
biturk skrifaði:óspennandi rusl eins og hinir 4
afhverju ertu svona bitur útí apple?
og geturðu ekki haldið því fyrir sjálfan þig? enginn hefur áhuga á að heyra svona leiðindi.
Re: iPhone 5
biturK.. hefuru átt iphone ? ég á erfitt með að skipta um síma eftir að hafa átt iphone
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
Sphinx skrifaði:ég á erfitt með að skipta um síma eftir að hafa átt iphone
x2
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
Sphinx skrifaði:biturK.. hefuru átt iphone ? ég á erfitt með að skipta um síma eftir að hafa átt iphone
Hefuru átt Desire HD, eða Galaxy II ?
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: iPhone 5
Maini skrifaði:Sphinx skrifaði:biturK.. hefuru átt iphone ? ég á erfitt með að skipta um síma eftir að hafa átt iphone
Hefuru átt Desire HD, eða Galaxy II ?
nei en hef prófað þannig síma.. fínustu símar en mer finnst iphone samt alltaf betri
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
Sphinx skrifaði:Maini skrifaði:Sphinx skrifaði:biturK.. hefuru átt iphone ? ég á erfitt með að skipta um síma eftir að hafa átt iphone
Hefuru átt Desire HD, eða Galaxy II ?
nei en hef prófað þannig síma.. fínustu símar en mer finnst iphone samt alltaf betri
iPhone er stílhreinni, ég viðurkenni það, en vélbúnaðarlega séð ekki nálægt því að vera betri. Ekki nálægt.
Ég bíð samt eftir að sjá iPhone5 specs áður en ég fæ mér nýjan síma, viðurkenni það alveg
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: iPhone 5
Skiptir í raun engu máli hvernig vélbúnaðurinn er ef reynslan er nánast fullkomin. Minn iPhone 4 er allavega ekkert hægur.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
bAZik skrifaði:Skiptir í raun engu máli hvernig vélbúnaðurinn er ef reynslan er nánast fullkomin. Ekki laggar iPhone 4.
............
Auðvitað skiptir vélbúnaðurinn máli, reynslan getur ekki verið góð ef vélbúnaðurinn er lélegur.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
Maini skrifaði:Ég bíð samt eftir að sjá iPhone5 specs áður en ég fæ mér nýjan síma, viðurkenni það alveg
Samsung Galaxy S III á eftir að éta iPhone 5 upp til agna.
Ekki séns að iPhone 5 verði með meira en 2 GHz quad core örgjörva. Þeir geta alveg eins sleppt því að gefa hann út.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
intenz skrifaði:Maini skrifaði:Ég bíð samt eftir að sjá iPhone5 specs áður en ég fæ mér nýjan síma, viðurkenni það alveg
Samsung Galaxy S III á eftir að éta iPhone 5 upp til agna.
Ekki séns að iPhone 5 verði með meira en 2 GHz quad core örgjörva. Þeir geta alveg eins sleppt því að gefa hann út.
Er búið að staðfesta það ? :O (með quad)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: iPhone 5
Maini skrifaði:bAZik skrifaði:Skiptir í raun engu máli hvernig vélbúnaðurinn er ef reynslan er nánast fullkomin. Ekki laggar iPhone 4.
............
Auðvitað skiptir vélbúnaðurinn máli, reynslan getur ekki verið góð ef vélbúnaðurinn er lélegur.
Last væntanlega ekki þennan hluta setningarinnar.
Re: iPhone 5
Here we go again...
Ég hef átt allar týpur af iPhone og er búinn að selja minn iPhone4 og afhendi hann daginn sem ég fæ minn nýja iPhone5 í hendurnar sem ég er búinn að panta nú þegar fyrirfram. Ég þekki ekki EINN EINASTA sem hefur fengið sér iPhone og ekki líkað og farið yfir í eitthvað annað.
Vinnan mín útvgear mér hvaða HTC síma sem er, en eftir 4 sólarhringa með svoleiðis meðan iPhone4 var ófáanlegur (í byrjun) þá skilaði ég honum....og frekar borga ég úr egin vasa minn iPhone og er one happy camper.
Ég hef átt allar týpur af iPhone og er búinn að selja minn iPhone4 og afhendi hann daginn sem ég fæ minn nýja iPhone5 í hendurnar sem ég er búinn að panta nú þegar fyrirfram. Ég þekki ekki EINN EINASTA sem hefur fengið sér iPhone og ekki líkað og farið yfir í eitthvað annað.
Vinnan mín útvgear mér hvaða HTC síma sem er, en eftir 4 sólarhringa með svoleiðis meðan iPhone4 var ófáanlegur (í byrjun) þá skilaði ég honum....og frekar borga ég úr egin vasa minn iPhone og er one happy camper.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
bAZik skrifaði:Maini skrifaði:bAZik skrifaði:Skiptir í raun engu máli hvernig vélbúnaðurinn er ef reynslan er nánast fullkomin. Ekki laggar iPhone 4.
............
Auðvitað skiptir vélbúnaðurinn máli, reynslan getur ekki verið góð ef vélbúnaðurinn er lélegur.
Last væntanlega ekki þennan hluta setningarinnar.
Og reynslan væri aldrei góð ef vélbúnaðurinn væri t.d á við Nokia 3210
Skiluru ? Vélbúnaðurinn skiptir máli.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
Maini skrifaði:bAZik skrifaði:Maini skrifaði:bAZik skrifaði:Skiptir í raun engu máli hvernig vélbúnaðurinn er ef reynslan er nánast fullkomin. Ekki laggar iPhone 4.
............
Auðvitað skiptir vélbúnaðurinn máli, reynslan getur ekki verið góð ef vélbúnaðurinn er lélegur.
Last væntanlega ekki þennan hluta setningarinnar.
Og reynslan væri aldrei góð ef vélbúnaðurinn væri t.d á við Nokia 3210
Skiluru ? Vélbúnaðurinn skiptir máli.
Væntanlega skiptir vélbúnaðurinn máli. Það sem hann er að segja er að vélbúnaðurinn er nógu góður til að fólk geti haft góða reynslu af símanum og ekki lent í neinu veseni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: iPhone 5
TL;DR útgáfan af þessum þræði:
A: DERP DERP APPLE SÝGUR!
B: DERP DERP NEI!
C: HERP DERP jÚ!
ad infinitum...
Enginn orðinn þreyttur á þessu rugli?
Ein spurning samt, getur einhver af ykkur nefnt eitt stórt fyrirtæki í tölvuiðnaðinum sem hefur ekki 'stolið' hugmynd frá öðrum?
A: DERP DERP APPLE SÝGUR!
B: DERP DERP NEI!
C: HERP DERP jÚ!
ad infinitum...
Enginn orðinn þreyttur á þessu rugli?
Ein spurning samt, getur einhver af ykkur nefnt eitt stórt fyrirtæki í tölvuiðnaðinum sem hefur ekki 'stolið' hugmynd frá öðrum?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."