Hiti á hörðum diskum?


Höfundur
Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Hiti á hörðum diskum?

Pósturaf Johnson 32 » Fim 15. Apr 2004 16:26

Hvað er hitinn á hörðum diskum ykkur og hvernig tegund eru þið með og hvernig kælingu? Ég er reyndar bara með Toshiba fyrir fartölvuna mína og hitinn fer í 58 í keyrslu.




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fim 15. Apr 2004 16:38

Ég er ekki með hitamæla á diskunum hjá mér, en system hitinn hjá mér fer aldrei yfir 35° og diskarnir mínir 3 eru alltaf kaldir viðkomu, líka eftir massíva keyrslu.

Ég er með 2*120Gb WD caviar diska, 1*200Gb WD caviar disk og 2*120mm Vantec Stealth viftur, ein sem sýgur út loft, og eina sem blæs köldu beint á diskana.


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 15. Apr 2004 16:50

50-55°c eru hitamörk harðdradiska. allur hiti fyrir ofan það er stórhættulegur fyrir þá. mínir fara sjaldan yfir 45°


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Fim 15. Apr 2004 17:05

Já akkurat ég nefnilega að lenda í vandræðum með þennan hita á harða disknum mínum, sem er ekki gott! :(



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fim 15. Apr 2004 19:29

Samsunginn minn er í 39°C og WD'inn er í 40-42°C, er ekki með neitt nema bara kassaviftu sem kælingu.



Skjámynd

storkur
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 11:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf storkur » Fim 15. Apr 2004 22:25

Er ekki til forrit til að fylgjast með hitastigi í vélinni/íhlutum :?:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 15. Apr 2004 22:27

Jú það er til hellingur af svoleiðis.




Höfundur
Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Fim 15. Apr 2004 22:44

Já ég nota t.d. speed fan



Skjámynd

storkur
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 11:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf storkur » Fim 15. Apr 2004 23:12

gumol skrifaði:Jú það er til hellingur af svoleiðis.


Fást einhverjar slóðir uppgefnar :idea:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 15. Apr 2004 23:33

Óóóó, vilduru fá að vita hvaða forrit það væru? ;)

SpeedFan er held ég vinsælasta forritið. http://www.almico.com/speedfan.php




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fös 16. Apr 2004 11:14

Speedfan virkar samt ekki alltaf... virkar t.d. ekki á heimavélina mína, en virkar á vinnuvélina


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8