Vantar ráðleggingu varðandi tölvukaup


Höfundur
mummz
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 19:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingu varðandi tölvukaup

Pósturaf mummz » Lau 24. Sep 2011 18:29

Ég er að spá í að fá mér þessa:

http://buy.is/product.php?id_product=9208483

vitiði um einhverja öflugri vél á svipaðann pening hér á landi, eða eru þetta eins og ég held bestu kaupin í dag?

kv.
Mummz
Síðast breytt af GuðjónR á Lau 24. Sep 2011 19:28, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Lýsandi titla takk




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ráðleggingar

Pósturaf AntiTrust » Lau 24. Sep 2011 18:30

Í hvað ætlaru að nota vélina?




Höfundur
mummz
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 19:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ráðleggingar

Pósturaf mummz » Lau 24. Sep 2011 18:40

Mig langar fyrst og fremst til að geta leikið mér! ;)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: ráðleggingar

Pósturaf MatroX » Lau 24. Sep 2011 18:52

mummz skrifaði:Mig langar fyrst og fremst til að geta leikið mér! ;)

þá færðu þér borðtölvu.....


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
mummz
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 19:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu varðandi tölvukaup

Pósturaf mummz » Lau 24. Sep 2011 20:07

ókei, ekki vera tardi.

Ég á borðtölvu. Vegna vinnu minnar þá þarf ég að ferðast, og dvelja á hótelum reglulega. Þegar ég er orðinn leiður á hótelbarnum finnst mér gaman að fara upp á herbergi og rífa aðeins í crysis 2 t.d. Þá nenni ég ómögulega að drösla turninum og 24" skjánum með. Þess vegna langar mig í fartölvu sem getur keyrt leiki í góðum gæðum, og er tiltölulega future-proof (miðað við fartölvu).

takk! ;)

kv.
mummz




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu varðandi tölvukaup

Pósturaf Tesy » Lau 24. Sep 2011 20:09

Þetta er mega flott vél.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vantar ráðleggingu varðandi tölvukaup

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 24. Sep 2011 20:19

Ég myndi allavegana fá mér vél með Intel Vpro tækninni,hef ekki lesið neitt um þína vél gæti verið að þetta sé á þinni vél.

Nördinn í manni finnst sniðugt að geta remote deployað image-um og geta komist í Biosinn remotel-y :)
http://www.engadget.com/2011/09/19/realvnc-demos-bios-based-server-at-idf-2011-video/


Just do IT
  √


Höfundur
mummz
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 19:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingu varðandi tölvukaup

Pósturaf mummz » Mán 26. Sep 2011 19:54

Hjaltiatla skrifaði:Ég myndi allavegana fá mér vél með Intel Vpro tækninni,hef ekki lesið neitt um þína vél gæti verið að þetta sé á þinni vél.

Nördinn í manni finnst sniðugt að geta remote deployað image-um og geta komist í Biosinn remotel-y :)
http://www.engadget.com/2011/09/19/realvnc-demos-bios-based-server-at-idf-2011-video/


Ég veit ekki um það, í raun og veru þarf ég bara að geta spilað Elder scrolls: Skyrim í topp gæðum! ;)