Góða kvöldið. Vaktin er frekar undarlega hjá mér. Fontið hjá mér er stærra en vanalega og alltaf þegar ég fer inná vaktina þá þarf ég að skrá mig inn.
Ætlaði bara að forvitnast hvort eitthver væri að lenda í þessu sama og ég.
Og nei Chrome er ekki zoomað inn það er í 100%
Vaktin að haga sér smá undarlega.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Vaktin að haga sér smá undarlega.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
Þarf einnig alltaf að skrá mig inn.
Er með Chrome.
Er með Chrome.
Síðast breytt af HelgzeN á Lau 24. Sep 2011 02:15, breytt samtals 1 sinni.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
Er að nota chrome og hef ekki lent í þessu :/
edit
Ertu s.s að lenda í þessu eða ? (kemur ekkert framm um það)
edit
HelgzeN skrifaði:Þarf einnig alltaf að skrá mig inn.
Ertu s.s að lenda í þessu eða ? (kemur ekkert framm um það)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16572
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
ad-blocker
þarft að gera undanþágu fyrir vaktina eða disable hann
þarft að gera undanþágu fyrir vaktina eða disable hann
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
GuðjónR skrifaði:ad-blocker
þarft að gera undanþágu fyrir vaktina eða disable hann
Ég er með ad-blocker og er ekki að lenda í þessu :/
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
GuðjónR skrifaði:ad-blocker
þarft að gera undanþágu fyrir vaktina eða disable hann
Hefur aldrei verið áður neitt vesen með hann áður. Gerðist núna bara fyrir nokkrum dögum, þetta pirrar mig ekkert en langar helst að hafa eins og þetta var.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
hann er að trolla ykkur af því að þið eruð að adblocka auglýsingarnar sem halda þessari síðu uppi
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
Eða bara fá sér Firefox?
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
Ulli skrifaði:Eða bara fá sér Firefox?
Chrome eða ekkert
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16572
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
Ég er með Chrome sendi inn screenshot af header með og án adblockers:
- Viðhengi
-
- Screen shot 2011-09-24 at 13.47.12.jpg (78.46 KiB) Skoðað 1760 sinnum
-
- Screen shot 2011-09-24 at 13.46.42.jpg (114.71 KiB) Skoðað 1758 sinnum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
Margfalt snyrtilegra, þægilegra og léttara með adblocker, ekkert flash drasl að hægja niður vafrann
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
Enginn munur hjá mér að hafa AdBlock á eða af þegar kemur að skriftarstærðinni,
screenshotið hjá þér OP er hinsvegar algjörlega 100% pixel fyrir pixel eins og það þegar að maður gerir CTRL+Scrollup í Chrome,
búinn að gera CTRL+F5 og/eða prófa InCognito mode til að útiloka öll extensions?
screenshotið hjá þér OP er hinsvegar algjörlega 100% pixel fyrir pixel eins og það þegar að maður gerir CTRL+Scrollup í Chrome,
búinn að gera CTRL+F5 og/eða prófa InCognito mode til að útiloka öll extensions?
Modus ponens
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
Gúrú skrifaði:Enginn munur hjá mér að hafa AdBlock á eða af þegar kemur að skriftarstærðinni,
screenshotið hjá þér OP er hinsvegar algjörlega 100% pixel fyrir pixel eins og það þegar að maður gerir CTRL+Scrollup í Chrome,
búinn að gera CTRL+F5 og/eða prófa InCognito mode til að útiloka öll extensions?
Startaði Chrome í InCognito mode og þá er allt eðlilegt. Startaði svo Chrome bara venjulega og disable-aði öll extensions en ekkert breyttist.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16572
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin að haga sér smá undarlega.
Frost skrifaði:Gúrú skrifaði:Enginn munur hjá mér að hafa AdBlock á eða af þegar kemur að skriftarstærðinni,
screenshotið hjá þér OP er hinsvegar algjörlega 100% pixel fyrir pixel eins og það þegar að maður gerir CTRL+Scrollup í Chrome,
búinn að gera CTRL+F5 og/eða prófa InCognito mode til að útiloka öll extensions?
Startaði Chrome í InCognito mode og þá er allt eðlilegt. Startaði svo Chrome bara venjulega og disable-aði öll extensions en ekkert breyttist.
Uninstall Chrome and install again