3g Netlykill
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
3g Netlykill
Nú er maður að fara út á land og ætla nota 3g netlykill en finn bara ekki hvar er mesta download limit á lyklinum þar að seigja útlenskt hvað er mest sem hægt er að hafa og hjá hverjum er best að vera ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Erlent/innlent breytir engu, þetta er bara heildargagnamagn. Annars minnir mig að Nova séu ódýrastir, þótt þeir rukki hálf skringilega.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Zorky skrifaði:Ok hvar er þá hægt að fá mesta heildarmagn á svona lykli.
Þetta virkar ekki þannig. Þú borgar bara fyrir hvað þú notar mikið. Það eru svo rosalega margar mismunandi leiðir í boði, yrðir bara að bera saman Vodafone, Nova og símann.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Ah oki það er vesen var að vonast það væru eithverjar áskriftar leiðir en já ég birja bara bjalla í þá á morgun og skoða þetta.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Zorky skrifaði:Ah oki það er vesen var að vonast það væru eithverjar áskriftar leiðir en já ég birja bara bjalla í þá á morgun og skoða þetta.
Það eru nokkrar áskriftarleiðir, allar með x mikið innifalið. Nova er t.d. með 4Gb innifalin í hverjum þúsund krónum.
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Svo er líka hægt að fara Frelsi leiðina. Kaupir bara ákveðið magn og notar það og fyllir á ef þarf.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill (Boosta Signal)
Er með alveg hræðilega lélegt signal hjá vodafone og nova er til eithvað til að boosta þau svo ég fái meiri hraða ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Ég persónlulega mæli með Vodafone lykli. Er að nota soleiðis núna og hef náð hraðanum uppí ágætis 400kbps+ er ég er að notast við Torrent.
Loadar vídjóum/þáttum/myndum án þess að þurfa að pása og leyfa þeim að bufferast.
Hraðinn er jú mjög sveiflukenndur en oftar en ekki er hann bara mjög fínn.
Eina sem böggar mig við lykilinn er að ég get bara fyllt á hann 5gb fyrir 2þúsund á heimabankanum en get svo sett 15gb fyrir 4 þúsund með kreditkorti.
Fatta ekki alveg afhverju ég má ekki nota heimabankann til þess að setja þessi 15gb á hann :/
Fyrir þá sem eiga Kreditkort þá er þetta kannski Perk en já, ég mæli annars hiklaust með Vodafone
Loadar vídjóum/þáttum/myndum án þess að þurfa að pása og leyfa þeim að bufferast.
Hraðinn er jú mjög sveiflukenndur en oftar en ekki er hann bara mjög fínn.
Eina sem böggar mig við lykilinn er að ég get bara fyllt á hann 5gb fyrir 2þúsund á heimabankanum en get svo sett 15gb fyrir 4 þúsund með kreditkorti.
Fatta ekki alveg afhverju ég má ekki nota heimabankann til þess að setja þessi 15gb á hann :/
Fyrir þá sem eiga Kreditkort þá er þetta kannski Perk en já, ég mæli annars hiklaust með Vodafone
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Hjá mér get ég ekki einu sinni skoðað youtube þetta er svo slow að skoða email tekur major langan tíma og ég get alls ekki downloadð torrent bara næ eingum hraða. Svo er net þjónustan 3-4 daga að svara manni mar nennir bara ekki að deala við svona pakk.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Zorky skrifaði:Hjá mér get ég ekki einu sinni skoðað youtube þetta er svo slow að skoða email tekur major langan tíma og ég get alls ekki downloadð torrent bara næ eingum hraða. Svo er net þjónustan 3-4 daga að svara manni mar nennir bara ekki að deala við svona pakk.
Í alvöruni??
Hvar ertu staddur á landinu?
Eg var að fá helvíti fínann hraða við niðurhalið heima í Grímsnesinu, hef ekki prufað það á Selfossi þar sem ég er núna. Hef einu sinni, tvisvar lent í því að þurfa að bíða í röð eftir þjónustu en annars er ég sáttur með Vodafone
(Hef ekki prufað aðra lykla btw, svo það getur vel verið að Vodafone sé crap miðað við hin fyrirtækin )
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Ertu að ná fullu signal?
Ef ekki þá gæti verið sniðugt að skipta um staðsetningu eða þá að fá þér mifi lykil.
Hvernig lykil ertu með? Þessir lyklar styðja mismunandi hraða.
Ef ekki þá gæti verið sniðugt að skipta um staðsetningu eða þá að fá þér mifi lykil.
Hvernig lykil ertu með? Þessir lyklar styðja mismunandi hraða.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Er með lykill hjá vodafone held að þetta sé bara drasl nær litlu signali og þegar mar sendir vodafone fyrirspurn tekur 3-4 daga fá svar sem meikar ekkert sense.
Hvernig virkar þessi mifi lykill ?
Hvernig virkar þessi mifi lykill ?
Re: 3g Netlykill
Hann er voða svipaður nema broadcastar wifi líka fyrir allt að 4 tæki
annars kostar 15gig 4þús hjá vodafone held að það sé nú lang ódýrasta verð pr mb
http://www.vodafone.is/internet/3gnet
Verst að svona gagnapakkar eru ekki i boði fyrir símtæki
annars kostar 15gig 4þús hjá vodafone held að það sé nú lang ódýrasta verð pr mb
http://www.vodafone.is/internet/3gnet
Verst að svona gagnapakkar eru ekki i boði fyrir símtæki
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Það skiftir eingu máli hversu mörg gig ég er með á að hafa 30gb en það sem ég get ekki downloadað né skoðað youtube video nema bíða í 10 mín eftir loading er bara ná 1-2 kubbum í signal og ég er í Laugardalnum Reykjavík bara fáránlegt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Þú getur sett mifi lykilinn út í glugga, þar sem hann nær sambandi og tengst honum svo með þráðlausa netinu í ferðatölvunni þinni.
Þræl sniðugt bæði ef þú vilt tengja mörg tæki við 3G netið og ef þú býrð á stað þar sem erfitt er að ná 3g sambandi nema á ákveðnum stöðum.
http://en.wikipedia.org/wiki/MiFi
Þræl sniðugt bæði ef þú vilt tengja mörg tæki við 3G netið og ef þú býrð á stað þar sem erfitt er að ná 3g sambandi nema á ákveðnum stöðum.
http://en.wikipedia.org/wiki/MiFi
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
gardar skrifaði:Þú getur sett mifi lykilinn út í glugga, þar sem hann nær sambandi og tengst honum svo með þráðlausa netinu í ferðatölvunni þinni.
Þræl sniðugt bæði ef þú vilt tengja mörg tæki við 3G netið og ef þú býrð á stað þar sem erfitt er að ná 3g sambandi nema á ákveðnum stöðum.
http://en.wikipedia.org/wiki/MiFi
Heyrðu það gæti virkað ætla skoða það nánar takk fyrir þetta Gardar.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
Náði loks að tala við þjónustuverið og þá er auto styllt á lykillin að leita betri tengingu þannig fólk er að detta í 2G ég náði að stylla á 3G bara og þá fór þá frá 300/kbs upp í 2,22/mbs annað test og það datt í 1.20/mbs samt framför. Skrítið að mar sé í miðju Reykjavík og það er dead zone.
Re: 3g Netlykill
Veit einhver, varðandi Frelsi 3g ef þú færð þannig netlykil, þarftu að skrá hann á nafn sitt eða er það eins og með frelsi í síma þarf enga skráningu?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
skrifbord skrifaði:Veit einhver, varðandi Frelsi 3g ef þú færð þannig netlykil, þarftu að skrá hann á nafn sitt eða er það eins og með frelsi í síma þarf enga skráningu?
Ég þurfti að gefa upp nafn og kennitölu fyrir áskrift en ég veit að maður getur lagt inn á lykill frá heimbanka þannig það er betra að gefa upp rétt nafn.
Re: 3g Netlykill
Ok er ekki að tala um áskrift heldur 3g Frelsi, í gsm er það ekki tekið sem áskrift, er það eins í netlykli?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
HalistaX skrifaði:Ég persónlulega mæli með Vodafone lykli. Er að nota soleiðis núna og hef náð hraðanum uppí ágætis 400kbps+ er ég er að notast við Torrent.
Loadar vídjóum/þáttum/myndum án þess að þurfa að pása og leyfa þeim að bufferast.
Hraðinn er jú mjög sveiflukenndur en oftar en ekki er hann bara mjög fínn.
Eina sem böggar mig við lykilinn er að ég get bara fyllt á hann 5gb fyrir 2þúsund á heimabankanum en get svo sett 15gb fyrir 4 þúsund með kreditkorti.
Fatta ekki alveg afhverju ég má ekki nota heimabankann til þess að setja þessi 15gb á hann :/
Fyrir þá sem eiga Kreditkort þá er þetta kannski Perk en já, ég mæli annars hiklaust með Vodafone
Getur fengið allavega hjá Landsbankanum kreditkort sem þú millifærir bara á. Er með þannig fyrir allt sem ég kaupi á netinu. Örugglega til svoleiðis hjá öllum bönkunum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: 3g Netlykill
hannesstef skrifaði:HalistaX skrifaði:Ég persónlulega mæli með Vodafone lykli. Er að nota soleiðis núna og hef náð hraðanum uppí ágætis 400kbps+ er ég er að notast við Torrent.
Loadar vídjóum/þáttum/myndum án þess að þurfa að pása og leyfa þeim að bufferast.
Hraðinn er jú mjög sveiflukenndur en oftar en ekki er hann bara mjög fínn.
Eina sem böggar mig við lykilinn er að ég get bara fyllt á hann 5gb fyrir 2þúsund á heimabankanum en get svo sett 15gb fyrir 4 þúsund með kreditkorti.
Fatta ekki alveg afhverju ég má ekki nota heimabankann til þess að setja þessi 15gb á hann :/
Fyrir þá sem eiga Kreditkort þá er þetta kannski Perk en já, ég mæli annars hiklaust með Vodafone
Getur fengið allavega hjá Landsbankanum kreditkort sem þú millifærir bara á. Er með þannig fyrir allt sem ég kaupi á netinu. Örugglega til svoleiðis hjá öllum bönkunum.
Já ég veit.. Mér finnst bara asnalegt að það sé ekki hægt að gera þetta í heimabankanum..
EDIT: 10:00 21/9 2011 er ég að ná 400kbps+ á Fast Five torrenti..
ég er að ná betri hraða en ég var að fá á 12mb wireless tengingu heima í sveitini
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...