Er kominn tími til að gera Vaktina aðeins flóknari?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Hoze
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 31. Jan 2004 00:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er kominn tími til að gera Vaktina aðeins flóknari?

Pósturaf Hoze » Mið 14. Apr 2004 11:04

Nú þegar vaktin er kominn á gagnagrunn ætti það að vera auðveldara að setja inn fullt af cool og flóknu stuffi.

það sem mig langar að sjá er valmöguleika um að velja framleiðanda á vöru og hvar hún er ódýrust.




Höfundur
Hoze
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 31. Jan 2004 00:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hoze » Mið 14. Apr 2004 11:06

Nú þegar ég les þetta yfir þá sé ég að þetta er kannski doldið ílla orðað hjá mér.

Ef einhver er ekki að skilja hvað ég er að tala um þá skal ég reyna að útskýra þetta betur.




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 14. Apr 2004 15:09

Tjah.. ef ég er að skilja þig rétt.. þá væri það frekar fátæklegt hér á íslandi.


Kannski 2 búðir á íslandi sem selja ABIT skjákort.. og önnur þeirra á 9800xt kortið or some.. hehe (bara dæmi)

Allt annað.. eins og t.d. http://www.edbpriser.dk/forsiden.asp Þar sem það er 10sinnum stærri markaður í dk með þá 10 sinnum meira vöruúrval örugglega ;)



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 14. Apr 2004 16:12

Vaktin er ekki gagnagrunnstengd að því leiti að hún sækir upplýsingarnar sjálf í allar verslanir. Svoleiðis forritun er vægast sagt algjör bilun og engan veginn við hæfi á svona litlum markaði sem Ísland er.

Hún er gagnagrunnstengd á þann hátt að verslanir uppfæra nú sjálfar sína reiti, og hún geymir eldri verð svo við getum m.a. sýnt hækkun/lækkun, og svo eru aðrir fítusar því tengdir væntanlegir.

En skráning á vörum má alls ekki verða flóknari ef við ætlum að ætlast til þess að menn nenni að uppfæra þetta.

Þökkum gott innlegg samt. ;-)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 15. Apr 2004 14:52

Flókið != gott.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003