Nettur banner hjá Tölvutækni

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Sep 2011 20:40

Mér datt í hug að henda inn snapshot, örugglega einhverjir með ad-block og sjá ekki bannerinn.
Hann er bara svo nettur að mínu mati, svo vel gerður að hann lítur út eins og "logo" þarna uppi.
Svona á að gera þetta!

Og...fyrst ég er að kommenta á bannerinn þá er þetta frábært lyklaborð. Ekki eins æðislegt og apple lyklaborðið en gott samt :megasmile
Viðhengi
Screen shot 2011-09-17 at 20.40.16.jpg
Screen shot 2011-09-17 at 20.40.16.jpg (66.22 KiB) Skoðað 3075 sinnum




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf daniellos333 » Lau 17. Sep 2011 20:41

Ekki erfitt að búa þetta til


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6402
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 472
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf worghal » Lau 17. Sep 2011 20:44

horray for png


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf Gunnar » Lau 17. Sep 2011 20:45

snilld hjá þeim að vinna með bakgrunninum svona ;)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Sep 2011 20:51

Gunnar skrifaði:snilld hjá þeim að vinna með bakgrunninum svona ;)


Nákvæmlega, þeir eru með aðgang á adkerfið og uploda bannerum sjálfir þannig að ég var að sjá hann í fyrsta sinn núna og bara flott.
Mér finnst þetta alveg úber flott, að fella hann svona inn í bakgrunninn, eins og hann sé partur af Vaktinni.



Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf kazzi » Lau 17. Sep 2011 20:51

=D>



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf Glazier » Lau 17. Sep 2011 20:53

Munar líka bara helling að hafa þetta svona stílhreint og flott, ekki á non stop blikkandi hreyfingu :shock:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf Klaufi » Lau 17. Sep 2011 20:58

Kann að meta þetta,

Tölvutækni auglýsingin hefur alltaf verið frekar discreet miðað við hinar..
En núna er hún osom..

Tölvutek auglýsingin gerir það að verkum að ég mun aldrei versla þar, sem er synd því þeir gætu gert mjög vel út úr þessum tveimur plássum..

Att Auglýsingin er hræðileg.

Og Buy.is passar engan veginn þarna..

Vantar /Spoiler því ég vill ekki að Vaktin missi auglýsingarnar :lol:


Mynd

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf Plushy » Lau 17. Sep 2011 21:04

Enda eru það svona hlutir sem hækka Tölvutækni í áliti hjá mér, nánast eina verslunin sem leggur verulegan metnað í að koma sér vel á framfæri á ýmsum vegum, jafnvel þótt þeir séu ekki stórir eins og þessir. Svo stendur þjónustan að sjálfsögðu upp úr öllu valdi :)



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf beggi90 » Lau 17. Sep 2011 21:15

Flott, ég er með allt flash blockað því ég er í linux og það átti það til að crasha ef ég var með marga tabs opna.
Sé núna 2/5 auglýsinga boxum :)



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf einarhr » Lau 17. Sep 2011 21:17

daniellos333 skrifaði:Ekki erfitt að búa þetta til


Ekki erfitt en þeir gerðu þennan Banner ekki þú, fáránlegt að segja svona að það sé auðvelt að búa svona til, það þarf að hafa hugmyndarflugið í lagi til að hanna flotta bannera og heimasíður ma.

Þetta er svona svipað og að segja að Knocking on Heavens Door með Bob Dylan hafi ekki verið eftitt að semja þar sem það er svo auðvelt að spila það á gítar..... Höfundur hefur haft fyrir þvi að semja lagið..

Kanski svoldið lagnsótt hjá mér en segir þar sem ég meina...


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Sep 2011 21:34

Mér finnst snilldin liggja í því að maður sér ekki að þetta er banner :D
Þetta lookar eins og logo....



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf Klaufi » Lau 17. Sep 2011 21:37

GuðjónR skrifaði:Mér finnst snilldin liggja í því að maður sér ekki að þetta er banner :D
Þetta lookar eins og logo....


Sammála, þarf að henda henni einu bili til vinstri, og leyfa afbrigðunum að vera þarna hinum megin..


Mynd

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Sep 2011 21:38

Klaufi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Mér finnst snilldin liggja í því að maður sér ekki að þetta er banner :D
Þetta lookar eins og logo....


Sammála, þarf að henda henni einu bili til vinstri, og leyfa afbrigðunum að vera þarna hinum megin..


Nei...þá myndi hann gera lítið úr „vaktin.is“ logoinu :)



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf Klaufi » Lau 17. Sep 2011 21:40

GuðjónR skrifaði:Nei...þá myndi hann gera lítið úr „vaktin.is“ logoinu :)


Prufaðu það.

*Starsky and Hutch style*: DO IT!


Mynd


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf Tesy » Lau 17. Sep 2011 21:42

Wow, tók ekki eftir þessu :P en svakalega nett imo.



Skjámynd

Verisan
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 10:53
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf Verisan » Lau 17. Sep 2011 21:55

Ég gæti trúað því að ca. 90% af notendum eru með Flash Blocker, og sjá þar af leiðandi ekki nema bara Tölvutækni & Buy.is
Væri ekki ráð að láta hinar Tölvuverslanirnarnar vita af því, og leyfa þeim að senda inn aðrar auglýsingar?


P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6402
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 472
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf worghal » Lau 17. Sep 2011 22:04

einarhr skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Ekki erfitt að búa þetta til


Ekki erfitt en þeir gerðu þennan Banner ekki þú, fáránlegt að segja svona að það sé auðvelt að búa svona til, það þarf að hafa hugmyndarflugið í lagi til að hanna flotta bannera og heimasíður ma.

Þetta er svona svipað og að segja að Knocking on Heavens Door með Bob Dylan hafi ekki verið eftitt að semja þar sem það er svo auðvelt að spila það á gítar..... Höfundur hefur haft fyrir þvi að semja lagið..

Kanski svoldið lagnsótt hjá mér en segir þar sem ég meina...


Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf Halldór » Lau 17. Sep 2011 22:07

Plushy skrifaði:Enda eru það svona hlutir sem hækka Tölvutækni í áliti hjá mér, nánast eina verslunin sem leggur verulegan metnað í að koma sér vel á framfæri á ýmsum vegum, jafnvel þótt þeir séu ekki stórir eins og þessir. Svo stendur þjónustan að sjálfsögðu upp úr öllu valdi :)

x2 :megasmile hef ekkert nema bara frábæra hluti að segja um tölvutækni :D


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6402
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 472
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf worghal » Lau 17. Sep 2011 22:08

þótt þetta sé flott, þá er þetta asnalega einfalt og það er frekar fyndið að sjá hvað margir af ykkur sjá þetta sem meistaraverk xD


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf Klaufi » Lau 17. Sep 2011 22:12

worghal skrifaði:þótt þetta sé flott, þá er þetta asnalega einfalt og það er frekar fyndið að sjá hvað margir af ykkur sjá þetta sem meistaraverk xD


Held að það sé enginn að horfa á þetta sem næstu Mónu..

Bara að láta verða af því að nýta sér bakgruninn, horfðu á allar auglýsingarnar og segðu mér að hinnar stingi ekki í augun.

Btw. Guðjón, hvaða upplausn ertu að nota á vélinni sem þú tókst screen shotið í ?


Mynd

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf einarhr » Lau 17. Sep 2011 22:13

worghal skrifaði:þótt þetta sé flott, þá er þetta asnalega einfalt og það er frekar fyndið að sjá hvað margir af ykkur sjá þetta sem meistaraverk xD


Ég var ekki að segja að þetta sé meistaraverk þó svo að ég hafi vitnað í meistaraverk og tekið fram að það væri kanksi full mikið. En að segja að hver sem er hafi getað gert þetta er náttúrulega bull,, það þarf að hafa Hugmyndarflug...... Allaf einfalt að segja að ég hefði getað gert þetta..... Það þarf að gera hlutina til að fá hrós fyriri því.....


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6402
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 472
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf worghal » Lau 17. Sep 2011 22:15

tölvutækni texti
googled image.

komið :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf einarhr » Lau 17. Sep 2011 22:20

worghal skrifaði:tölvutækni texti
googled image.

komið :P


Flott..

Klárlega ekki flóknasta logoið í bransanum en e-h hefur haft fyrir því að gera það og á því hrós skilið.

Skil bara ekki afhverju þú varst ekki búin að búa þetta til fyrir lögnu fyriri Tölvutækni og selja þeim þetta fyrir haug af peningum.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nettur banner hjá Tölvutækni

Pósturaf FuriousJoe » Lau 17. Sep 2011 22:31

einarhr skrifaði:
worghal skrifaði:tölvutækni texti
googled image.

komið :P


Flott..

Klárlega ekki flóknasta logoið í bransanum en e-h hefur haft fyrir því að gera það og á því hrós skilið.

Skil bara ekki afhverju þú varst ekki búin að búa þetta til fyrir lögnu fyriri Tölvutækni og selja þeim þetta fyrir haug af peningum.



Því þeir myndu ALDREI kaupa það.

Er samt sammála, þetta er bara google image af lyklaborði sem þeir eru að selja og er flott, svo photoshop "Tölvutækni" done.

Hefur sennilega tekið ca 5min að gera þetta logo, og það sem er flott við þetta logo er lyklaborðið, sem þeir hönnuðu EKKI.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD