TS: Linksys E3000, skjár, powerline ethernet og fleira

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
nino
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

TS: Linksys E3000, skjár, powerline ethernet og fleira

Pósturaf nino » Mán 12. Sep 2011 01:11

Er að losa mig við ýmsa tölvuhluti sem ég nota ekki lengur.

SELT: Cisco Linksys E3000 router

SELT: 2 tölvukassar ásamt öllu nema hörðum diskum


19" skjár, LG L1930SQ
Mynd

Enginn dauður pixell, í fínu ástandi.

Verð: 7000 kr.


Planet PL501 Powerline Ethernet Bridge
Mynd

Notaðu raflínukerfi hússins sem netkerfi með svona búnaði. Styður allt að 200Mbps. Plug and Play, engin þörf á neinni uppsetningu. Kostar 16000 kr. parið hjá Tölvulistanum (verð á síðu er fyrir eitt stykki, en maður þarf að vera með tvö að lágmarki til að nota þetta).

Verð: 8000 kr.


Bluetooth lyklaborð
Mynd

Bluetooth lyklaborð, hannað með iPad 2 í huga, eins og sést á myndinni að ofan en annars fínt Bluetooth lyklaborð.

Verð: 8500 kr.


FIFA 11 á PS3
Í fínu ástandi. Selst á slikk ef einhver skyldi hafa áhuga á leiknum.

Verð: 1000 kr.


PS3 fjarstýring, án L2/R2
Keypti L2/R2 takka til að skipta þeim út, en þeir pössuðu svo ekki. Virkar annars, en ég hef ekki sett hana saman aftur. Fjarstýringin er því til sölu á góðu verði ef einhver vill dunda sér að púsla henni saman og nota hana.

Einnig hægt að nota hana í varahluti ef einhver er í slíku.

Verð: 2000 krónur.

Hafið samband í einkaskilaboðum eða með því að senda póst á svb1 hja hi.is
Síðast breytt af nino á Mið 21. Sep 2011 15:32, breytt samtals 1 sinni.




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: TS: Linksys E3000, skjár, powerline ethernet og fleira

Pósturaf TraustiSig » Mán 12. Sep 2011 09:18

nino skrifaði:2 tölvukassar ásamt öllu nema hörðum diskum
A.m.k 3-4 ára gamlir kassar, ásamt öllu innvolsi nema hörðum diskum. Hugsanlega einhver sem hefur not fyrir þetta.

Verð: 1000 kr. stk


Ertu þá að tala um að það er ennþá vélbúnaðurinn í þessu ? Þ.e.a.s. móðurborð, cpu, ram ofl nema HDD


Now look at the location

Skjámynd

Höfundur
nino
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS: Linksys E3000, skjár, powerline ethernet og fleira

Pósturaf nino » Mán 12. Sep 2011 17:09

TraustiSig skrifaði:
nino skrifaði:2 tölvukassar ásamt öllu nema hörðum diskum
A.m.k 3-4 ára gamlir kassar, ásamt öllu innvolsi nema hörðum diskum. Hugsanlega einhver sem hefur not fyrir þetta.

Verð: 1000 kr. stk


Ertu þá að tala um að það er ennþá vélbúnaðurinn í þessu ? Þ.e.a.s. móðurborð, cpu, ram ofl nema HDD


Passar. Hefði kannski frekar átt að segja "2 tölvur án HDD"

Vil eiga gögnin á diskunum og því fylgja þeir ekki með.




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: TS: Linksys E3000, skjár, powerline ethernet og fleira

Pósturaf TraustiSig » Mán 12. Sep 2011 19:45

Ég tek báða kassana á 2k. Sendu mér staðsettningu og síma í pm.


Now look at the location

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: TS: Linksys E3000, skjár, powerline ethernet og fleira

Pósturaf kizi86 » Þri 13. Sep 2011 13:02

ertu við i dag til að skoða tölvurnar?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV