Er að svona reyna að staðsetja þennan sjúkdóm.
Vélin var núna sett upp með WIN7 og hún er með bara þetta hefðbundna 2gb RAM , 1.7 GhzCPU , 60GBhdd , I Ég hef sett upp win7 með verri spekka en þetta en aldrei fengið jafn slæma niðurstöðu.
Vélin er svona eins og hún "stami" , win-star-logon hljóðið , það stamar hún alveg massíft , og bara tónlist o.s.f í vélinni stamar öll og spilast hægt. Vélin er ekki nothæf , slíkar eru aðstæður.
Hérna , afhverju finnst mér vera lykt af þessu eins og CPU gæti verið að klikka ? : Er eitthvað til í því ?
Ég er búinn að skipta út RAM , og það hefur engin áhrif , næst verður það HDD sem verður skipt út. En er eitthvað sem að þið hafið reynslu af þar sem að bilanir lýsa sér akkurat með svona "hökti"
Einkennilegt "hökt" í W7 á Acer Travelmate 4150
Re: Einkennilegt "hökt" í W7 á Acer Travelmate 4150
Þessi tölva stiður ekki windows 7, http://support.acer.com/us/en/product/d ... odelId=772
Aðeins windows xp
Aðeins windows xp
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Einkennilegt "hökt" í W7 á Acer Travelmate 4150
zimsen90 skrifaði:Þessi tölva stiður ekki windows 7, http://support.acer.com/us/en/product/d ... odelId=772
Aðeins windows xp
6. gr.
Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.
En @ Op prufaðu harða diskinn, lenti í svipuðu máli með þokkalega spekkaða borðvél sem ég henti gömlum disk í til bráðabirgða.
Lagaðist um leið og ég smellti nýjum disk í.
Vandamálið var svona hjá mér, jafnvel músin að frjósa í nokkur sekúndubrot á meðan maður var að reyna að draga hana jafnt.
Re: Einkennilegt "hökt" í W7 á Acer Travelmate 4150
Klaufi skrifaði:zimsen90 skrifaði:Þessi tölva stiður ekki windows 7, http://support.acer.com/us/en/product/d ... odelId=772
Aðeins windows xp6. gr.
Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.
En @ Op prufaðu harða diskinn, lenti í svipuðu máli með þokkalega spekkaða borðvél sem ég henti gömlum disk í til bráðabirgða.
Lagaðist um leið og ég smellti nýjum disk í.
Vandamálið var svona hjá mér, jafnvel músin að frjósa í nokkur sekúndubrot á meðan maður var að reyna að draga hana jafnt.
ég er búinn að lesa mig til um reglunar nóg, ég er að staðhæfa þetta því að ég veit þetta, Þessi Acer vél stiður ekki Windows 7, Þeir seigja það sjálfir frá Acer. Þú þarft að lesa þig meira til áður en þú kemur með eitthvað svona á annað fólk.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3076
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 43
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Einkennilegt "hökt" í W7 á Acer Travelmate 4150
Athugaðu í Device Manager hvort að IDE diskstýringin sem að HDD inn er á hjá þér sé still á PIO en ekki UDMA, breyttu því í UDMA ef að það er af einhverjum ásræðum stillt á PIO
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Einkennilegt "hökt" í W7 á Acer Travelmate 4150
Geri mér grein fyrir tveim sjónvarmiðum hér, Acer gefa ekki út Driver-a sjálfir sé ég , þú rökstuddir mál þitt svosem með slóðinni sem þú lést fylgja með innlegginu.
En sko það sem ég var að vona var það að WIN gæfi bara út Driver-a í gegn um windows-update.
Það sem ég geri næst er að ég skipti disknum út , ég á til svona diska á lagernum.
Hérna , samt það má alveg ræða þá hugmynd hvort að staðhæfingin "Acer Travelmate 4150 styður ekki win7" , gangi upp á tveim forsendum.
1 - Acer gefur ekki út drivera fyrir kerfið.
2 - Vélin er komin til ára sinna.
Ég ætla að halda í vonina og vona að það sé stuðningur til staðar , ef að hann er það ekki þætti mér samt þetta Hökt ekki eiga rétt á sér , hefði ýmindað mér að það kæmi fram á aðra vegu , til dæmis með stuðningi við skjástýriringuna , sem er eðlileg.
Þakka fyrir mig.
KV
Bjarni
#edit , beatmaster , ég geri það þegar ég vakna á morgun.
En sko það sem ég var að vona var það að WIN gæfi bara út Driver-a í gegn um windows-update.
Það sem ég geri næst er að ég skipti disknum út , ég á til svona diska á lagernum.
Hérna , samt það má alveg ræða þá hugmynd hvort að staðhæfingin "Acer Travelmate 4150 styður ekki win7" , gangi upp á tveim forsendum.
1 - Acer gefur ekki út drivera fyrir kerfið.
2 - Vélin er komin til ára sinna.
Ég ætla að halda í vonina og vona að það sé stuðningur til staðar , ef að hann er það ekki þætti mér samt þetta Hökt ekki eiga rétt á sér , hefði ýmindað mér að það kæmi fram á aðra vegu , til dæmis með stuðningi við skjástýriringuna , sem er eðlileg.
Þakka fyrir mig.
KV
Bjarni
#edit , beatmaster , ég geri það þegar ég vakna á morgun.
Nörd
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Einkennilegt "hökt" í W7 á Acer Travelmate 4150
zimsen90 skrifaði:ég er búinn að lesa mig til um reglunar nóg, ég er að staðhæfa þetta því að ég veit þetta, Þessi Acer vél stiður ekki Windows 7, Þeir seigja það sjálfir frá Acer. Þú þarft að lesa þig meira til áður en þú kemur með eitthvað svona á annað fólk.
Ef þú vilt sjá svona vél sem keyrir vel á Windows 7 þá ertu velkominn í heimsókn, ég er í Hafnarfirði.
Veit um þrjár svona sem keyra á Win7, ein af þeim er hérna hjá mér en hefur ekki verið notuð lengi, var með hana í skúrnum.
Og hinar tvær eru hérna ofar í götunni í notkun 24/7.
Þó að Acer gefi ekki út driverana þá sér Win7 um það alveg sjálft á flestum vélum, þ.m.t. þessari, ég a.m.k. þurfti ég ekki annað en að setja win upp og leyfa því að updatea.
Það er alltaf að koma mér virkilega á óvart hversu langt aftur í tíman þetta er að virka.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3076
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 43
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Einkennilegt "hökt" í W7 á Acer Travelmate 4150
Svona til þess að einfalda þetta þá er þetta:
klikkaðu með hægri á "Computer" -> "Properties" ->"Device Manager" -> klikkar á plúsinn hjá "Ide ATA/ATAPI controllers" -> klikka með hægri á "Primary IDE Channel" -> Properties -> "Advanced Settings" flipinn -> Passaðu að "Transfer Mode" fyrir bæði "Device 0" og "Device 1" sé á "DMA if available" og athugaðu hvað stendur í "Current Transfer Mode" í báðum dálkum -> klikkaðu á [OK] -> Hægriklikka á "Secondary IDE Channel" og velja "properties og gera það sama og þú gerðir fyrir "Primary IDE Channel".0
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Einkennilegt "hökt" í W7 á Acer Travelmate 4150
Þú segir Beatmaster :
klikkaðu með hægri á "Computer" -> "Properties" ->"Device Manager" -> klikkar á plúsinn hjá "Ide ATA/ATAPI controllers" -> klikka með hægri á "Primary IDE Channel" -> Properties -> "Advanced Settings" flipinn -> Passaðu að "Transfer Mode" fyrir bæði "Device 0" og "Device 1" sé á "DMA if available" og athugaðu hvað stendur í "Current Transfer Mode" í báðum dálkum -> klikkaðu á [OK] -> Hægriklikka á "Secondary IDE Channel" og velja "properties og gera það sama og þú gerðir fyrir "Primary IDE Channel".0
Málið er að ég fæ ekki neitt "Primary IDE Channel"
Fæ bara IDE ATA/ATAPI Contorllers
- ATA Channel 0
- ATA Channel 1
- Intel(R) 82801FBM Ultra ATA Storage Contorllers -2653
En Drengir , drengir.
Vélin er komin með nýlegan 160 gb disk í sig , komin með annað vinnsluminni , búinn að setja kerfið aftur upp á nýtt, hún lætur ennþá svona.
Til þess að útskýra mál mitt betur , þá spilaði ég og tók upp THX Start bíóhljóðið.
Þið vitið að þetta er bara clear löng lína sem fer frá botni og upp í loft í hljóðforminu.
http://www.freewebs.com/rvkiceland/Acer ... 150-W7.avi
Þarna er upptaka af því hvernig vélin hjá mér spilar þetta , hún spilar allt svona , líka dót af netinu , dót úr media player , og hún er eins og ég segi , svona hökti hökti bara.
Þetta er vél sem ég keypti notaða hér , finnst ykkur að ég geti dæmt vélina bilaða ?
Gæti þetta verið CPU , er tól sem ykkur dettur í hug sem ég gæti notað til að prufa og fá tölur á blaði yfir þessa bilun ?
klikkaðu með hægri á "Computer" -> "Properties" ->"Device Manager" -> klikkar á plúsinn hjá "Ide ATA/ATAPI controllers" -> klikka með hægri á "Primary IDE Channel" -> Properties -> "Advanced Settings" flipinn -> Passaðu að "Transfer Mode" fyrir bæði "Device 0" og "Device 1" sé á "DMA if available" og athugaðu hvað stendur í "Current Transfer Mode" í báðum dálkum -> klikkaðu á [OK] -> Hægriklikka á "Secondary IDE Channel" og velja "properties og gera það sama og þú gerðir fyrir "Primary IDE Channel".0
Málið er að ég fæ ekki neitt "Primary IDE Channel"
Fæ bara IDE ATA/ATAPI Contorllers
- ATA Channel 0
- ATA Channel 1
- Intel(R) 82801FBM Ultra ATA Storage Contorllers -2653
En Drengir , drengir.
Vélin er komin með nýlegan 160 gb disk í sig , komin með annað vinnsluminni , búinn að setja kerfið aftur upp á nýtt, hún lætur ennþá svona.
Til þess að útskýra mál mitt betur , þá spilaði ég og tók upp THX Start bíóhljóðið.
Þið vitið að þetta er bara clear löng lína sem fer frá botni og upp í loft í hljóðforminu.
http://www.freewebs.com/rvkiceland/Acer ... 150-W7.avi
Þarna er upptaka af því hvernig vélin hjá mér spilar þetta , hún spilar allt svona , líka dót af netinu , dót úr media player , og hún er eins og ég segi , svona hökti hökti bara.
Þetta er vél sem ég keypti notaða hér , finnst ykkur að ég geti dæmt vélina bilaða ?
Gæti þetta verið CPU , er tól sem ykkur dettur í hug sem ég gæti notað til að prufa og fá tölur á blaði yfir þessa bilun ?
Nörd