Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
Sælir vaktarar
Ég hef verið að pæla, hvað ég þarf að gera til að netið virki er ég tengi mig beint í Telesy Boxið ?
Og þá mögulega hvernig ég geri það, Er eins og er á Ubuntu LTS
Ég hef verið að pæla, hvað ég þarf að gera til að netið virki er ég tengi mig beint í Telesy Boxið ?
Og þá mögulega hvernig ég geri það, Er eins og er á Ubuntu LTS
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
Þarft ekki að gera neitt. Tengir bara kapalinn beint í internet port á boxinu.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
bAZik skrifaði:Þarft ekki að gera neitt. Tengir bara kapalinn beint í internet port á boxinu.
Þó svo að routerinn sé tengdur líka ?
eða þarf ég að kippa honum úr sambandi ??
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
Boxið er með 2x internet port, getur verið með router í einu og vélina þína í hinu, ég er með það þannig.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
bAZik skrifaði:Boxið er með 2x internet port, getur verið með router í einu og vélina þína í hinu, ég er með það þannig.
En þá þarf ég 2 IP tölur.. Hringi bara í gagnaveiuna ef ég nenni og bið um þetta.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
andripepe skrifaði:nei, þú þarft Þess ekki.....
Hvernig geriru þetta þá ?
ég vil þá hafa Routerinn + Tölvuna mína.
Prufaði bara að tengja, en þá fæ ég bara gagnaveitu síðuna upp, í stað internets ...
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
Þegar gagnaveitu síðan upp þarftu bara að skrá þig inn og bæta við MAC addressu af vélinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
Ég er með router og tölvuna mína, það er mjög einfalt plug and play.
-
- Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 11:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
marijuana skrifaði:andripepe skrifaði:nei, þú þarft Þess ekki.....
Hvernig geriru þetta þá ?
ég vil þá hafa Routerinn + Tölvuna mína.
Prufaði bara að tengja, en þá fæ ég bara gagnaveitu síðuna upp, í stað internets ...
Eina sem þú gerir þá er að endurræsa ljósaboxinu, og svo gætirðu þurft að hreinsa history í browser á tölvunni, MAC address skráist sjálfkrafa.
Þú færð þá nýa fasta ip.. en getur samt verið með router áfram sem er þá fyrir þráðlausa en það er á annari ip. semsagt ekkert local þar á milli.
Sjálfur nota ég linux sem deilir öllu hjá mér og er eldveggur. svo nota ég access point til að deila þráðlaust.
“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
Flinkur skrifaði:marijuana skrifaði:andripepe skrifaði:nei, þú þarft Þess ekki.....
Hvernig geriru þetta þá ?
ég vil þá hafa Routerinn + Tölvuna mína.
Prufaði bara að tengja, en þá fæ ég bara gagnaveitu síðuna upp, í stað internets ...
Eina sem þú gerir þá er að endurræsa ljósaboxinu, og svo gætirðu þurft að hreinsa history í browser á tölvunni, MAC address skráist sjálfkrafa.
Þú færð þá nýa fasta ip.. en getur samt verið með router áfram sem er þá fyrir þráðlausa en það er á annari ip. semsagt ekkert local þar á milli.
Sjálfur nota ég linux sem deilir öllu hjá mér og er eldveggur. svo nota ég access point til að deila þráðlaust.
nei, ég þarf að skrá mig inn á gagnaveitu síðuna, þá fyrst skráist MAC addressan sjálfkrafa...
Þið allir útskýrið þetta svo ílla. flest allir, þetta er ekki plug in & go. þarft að logga þig inn, but no one tells me that... -.-'
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 340
- Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
þú loggar þig inn með númerinu og passwordinu sem þú fékkst uppgefið frá Orkuveituni, skráir mac addressuna ( getur skráð held ég 3, eða 5) man ekki.
Restartar tölvunni
og þú ert online ! beint í æð
Restartar tölvunni
og þú ert online ! beint í æð
amd.blibb
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
Það er hægt að registera 3 mac addressur í telsey. Þarft eins og þeir segja að skrá þig inn á orkuveitusíðuna einu sinni á hverju tæki sem þú tengir við boxið og cleara cache í browsernum eða restarta tölvunni. Þarft ekki að hringja neitt nema þá hugsanlega í þjónustuver til að unregistera mac addressur ef það er nú þegar 3 skráðar. Held samt að þú getir líka gert það inn á orkuveitu síðunni.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
Hvað er maður að græða á því að vera beintengdur í telesy boxið?
Er router einhver flöskuháls?
Er router einhver flöskuháls?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
slubert skrifaði:Er router einhver flöskuháls?
Margir routerar eru gríðarlegir flöskuhálsar á áreiðanleika, hraða og uppitíma.
Ef að maður er virkur að einhverju leiti í torrentum með 50+ jafningjum þá eru margir þessara budget routera
sem að símafyrirtækin láta fólk fá að fara að ofhitna og valda veseni mjög reglulega, ásamt því að hleypa
mjög lágri bandvídd í gegnum sig.
Ég fékk router sem að réði ekki við 20Mb throughput, hvað þá 100+ jafningja,
með 50Mb ljósleiðaranum mínum frá Vodafone í upphafi og það var nánast bara heppni að ég fékk almennilegan router fyrstu 2 árin.
Modus ponens
-
- Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 11:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
marijuana skrifaði:Flinkur skrifaði:marijuana skrifaði:andripepe skrifaði:nei, þú þarft Þess ekki.....
Hvernig geriru þetta þá ?
ég vil þá hafa Routerinn + Tölvuna mína.
Prufaði bara að tengja, en þá fæ ég bara gagnaveitu síðuna upp, í stað internets ...
Eina sem þú gerir þá er að endurræsa ljósaboxinu, og svo gætirðu þurft að hreinsa history í browser á tölvunni, MAC address skráist sjálfkrafa.
Þú færð þá nýa fasta ip.. en getur samt verið með router áfram sem er þá fyrir þráðlausa en það er á annari ip. semsagt ekkert local þar á milli.
Sjálfur nota ég linux sem deilir öllu hjá mér og er eldveggur. svo nota ég access point til að deila þráðlaust.
nei, ég þarf að skrá mig inn á gagnaveitu síðuna, þá fyrst skráist MAC addressan sjálfkrafa...
Þið allir útskýrið þetta svo ílla. flest allir, þetta er ekki plug in & go. þarft að logga þig inn, but no one tells me that... -.-'
Ég þurfti ekki að logga mig inn, og ég er að nota Linux sem eldvegg. er bara með 2 kort í einni tölvu sem stjórnar öllu.
Er samt með logginn og svona til að staðfesta að það kom allt inn rétt en þurfti ekki að skrá það, ég henti samt bara út gamla mac fyrir vodafone routerinn.
og svona er mitt net í dag
“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja mig beint í Telesy ljós box ?
andripepe skrifaði:þú loggar þig inn með númerinu og passwordinu sem þú fékkst uppgefið frá Orkuveituni, skráir mac addressuna ( getur skráð held ég 3, eða 5) man ekki.
Restartar tölvunni
og þú ert online ! beint í æð
NO SHIT SHERLOCK.
Ég sagði það akkúrat í póstinum sem er fyrir ofan þennan sem ég er að tilvitna. So, well done
@Flinkur
Ég þurfti þess, fékk þær upplýsingar einnig hjá TAL þjónustuverinu.
Mögulega búið að breyta þessu frá því þú gerðir þetta.