LCD Screen DIY
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
LCD Screen DIY
http://guides.pimprig.com/modding/diy_lcd_install_and_mod.php?page=1
hér er guide um hvernig á að gera sitt eigið lcd display í tölvuna, veit einhver hvar svona lcd fæst á íslandi, gæti þetta fengist í Íhlutum Ehf, eða hvar ??
hér er guide um hvernig á að gera sitt eigið lcd display í tölvuna, veit einhver hvar svona lcd fæst á íslandi, gæti þetta fengist í Íhlutum Ehf, eða hvar ??
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: In The Matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ertu búinn að tjekka á því, ég ætla að panta mér svona á morgun ef þetta fæst hjá þeim
Já, er með bæklinginn minn fyrir framan mig. Það er hægt að fá allar stærðir og gerðir frá 3 1/2 stafa í einni línu uppí 40stafa x 4línur= 160 stafa. sem er það mesta sem forritið smartie52 styður. Því miður eru engin verð gefin upp
Ég er mað Abit móðurborð og það er ekki serial né parallel á því...... Drasl
Veit einhver hvort það sé til einhver önnur aðferð við að tengja LCD í móbóið?
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fat skrifaði:Ertu búinn að tjekka á því, ég ætla að panta mér svona á morgun ef þetta fæst hjá þeim
Já, er með bæklinginn minn fyrir framan mig. Það er hægt að fá allar stærðir og gerðir frá 3 1/2 stafa í einni línu uppí 40stafa x 4línur= 160 stafa. sem er það mesta sem forritið smartie52 styður. Því miður eru engin verð gefin upp
Ég er mað Abit móðurborð og það er ekki serial né parallel á því...... Drasl
Veit einhver hvort það sé til einhver önnur aðferð við að tengja LCD í móbóið?
Ef þú ert ekki að nota prentara tengið geturu notað það einfaldlega, færð þér millistykki, fæst líka í íhlutum, biður um LPT port í COM port.
Hlynur
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: In The Matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ef þú ert ekki að nota prentara tengið geturu notað það einfaldlega, færð þér millistykki, fæst líka í íhlutum, biður um LPT port í COM port.
Það er ekkert prentara port á abit ic7 Max3 [/quote]
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[/quote]Fat skrifaði:Ef þú ert ekki að nota prentara tengið geturu notað það einfaldlega, færð þér millistykki, fæst líka í íhlutum, biður um LPT port í COM port.
Það er ekkert prentara port á abit ic7 Max3
Ertu ekki að grínast í mér ??
Asus hefur þó allavegana prent port, stundum er com port hjá þeim en þeim fær fækkandi.
Hlynur
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: In The Matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta er ekki heldur slæmt
http://www.extremeoverclocking.com/reviews/misc/5in_LCD_Video_Module_1.html
http://www.extremeoverclocking.com/reviews/misc/5in_LCD_Video_Module_1.html
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3