ég er að spá hvort einhver hér inni hefði áhuga á þessum kössum fyrir sanngjarnt verð ... gamlir og lúnir.
læt þessa auglýsingu lifa í 1-2 daga
uppl. í PM
gamlir tölvukassar til sölu
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: gamlir tölvukassar til sölu
Er ekkert í þeim svo sem móðurborð og annað stuff ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: gamlir tölvukassar til sölu
jújú ... það á að vera búið að taka hörðu diskana úr og eitthvað af minninu
væntanlega bara nothæft í parta
væntanlega bara nothæft í parta
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: gamlir tölvukassar til sölu
Ef þú ætlar þér að selja þessa kassa þá er nauðsynlegt fyrir þá sem hafa eitthvern áhuga á kössunum að fá að vita hvað fylgir þeim. Ekki nema þetta séu eitthver tombólu verð sem þú ert að leita að.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: gamlir tölvukassar til sölu
það væri nú ágætt að fá eina verðlöggu til að skjóta á hvers virði þetta er
fyrir mér er þetta bara gamalt rusl en etv. hægt að nýta kassana og eitthvað af innvolsinu
fyrir mér er þetta bara gamalt rusl en etv. hægt að nýta kassana og eitthvað af innvolsinu
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: gamlir tölvukassar til sölu
5 krónur ? þú ert ekki að gefa fólki neinar hugmyndir hvað þetta gæti verið komdu með specs eða eithvað annars þá er þetta svona 5 kr eða eithvað.Dune skrifaði:það væri nú ágætt að fá eina verðlöggu til að skjóta á hvers virði þetta er
fyrir mér er þetta bara gamalt rusl en etv. hægt að nýta kassana og eitthvað af innvolsinu
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: gamlir tölvukassar til sölu
Veit einhver hvort að mATX móðurborð passar í svona HP borðkassa (litla kassann sem er ekki turn)?
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: gamlir tölvukassar til sölu
setjum bara 15 þús. kall á allan pakkann!
Fyrstur kemur, fyrstur fær. Tek líka við boðum
Fyrstur kemur, fyrstur fær. Tek líka við boðum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: gamlir tölvukassar til sölu
12.000 kall fyrir þá alla, hlýtur að vera hægt að nota amk 2 þeirra í server!