góð þráðlaus headphone?

Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

góð þráðlaus headphone?

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 30. Ágú 2011 22:40

leita mér að góðum þráðlausum headphones fyrir sjónvarpsglápið

hef verið að glápa á sannheiser 120 + 160 + 170 einhver sem þekkir til í þessu
ná þau öll að outputta surround eða þarf ég eitthvað spes 5.1 headphones?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: góð þráðlaus headphone?

Pósturaf tdog » Þri 30. Ágú 2011 23:00

Veistu að venjuleg stereo hp duga alveg þegar þú ert með hátalarana svo nálægt eyrunum



Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: góð þráðlaus headphone?

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 30. Ágú 2011 23:14

var að spá í sannheiser 120.. kosta einhvern 9 þús kall
mjög ódýr ætli þetta sé ekki meira en nógu gott?

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23980


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: góð þráðlaus headphone?

Pósturaf jericho » Mið 31. Ágú 2011 10:31

mæli með að þú kíkir í Pfaff og prufir þau þar. Getur komið með eigin CD og hlustað á í botni og labbað um búðina.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: góð þráðlaus headphone?

Pósturaf bulldog » Mán 05. Sep 2011 18:43

ég fékk philips þráðlaus heyrnartól hjá att.is á rúman 10 þús kall.



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: góð þráðlaus headphone?

Pósturaf Saber » Mán 05. Sep 2011 19:54

Ódýru Sennheiser þráðlausu heyrnatólin nota FM tækni til að senda merkið en dýrari nota stafræna tækni sem kallast "Kleer" og nær að senda óþjappað "CD quality" hljóð. Mæli með því að þú farir niður í Pfaff (og fleiri verslanir) og fáir að hlusta, kannski heyriru engan mun.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Reputation: 0
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: góð þráðlaus headphone?

Pósturaf addifreysi » Mán 05. Sep 2011 20:03

Ég fékk mér fyrir stuttu HDR180 og ég sé ekki eftir því, fáránlega góð hljómgæði og rosalega þægileg.


AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: góð þráðlaus headphone?

Pósturaf Demon » Mán 19. Sep 2011 09:15

DaRKSTaR skrifaði:leita mér að góðum þráðlausum headphones fyrir sjónvarpsglápið

hef verið að glápa á sannheiser 120 + 160 + 170 einhver sem þekkir til í þessu
ná þau öll að outputta surround eða þarf ég eitthvað spes 5.1 headphones?


Ég á þessi http://www.pfaff.is/Vorur/4393-rs-160.aspx

Ég gæti selt þér þau á góðu verði ef þú hefur áhuga. Á of mikið af headphones eins og er og þessi henta mér ekki lengur.