Blessaðir,
er með ónotaðan SMC EZ1016DT V.5 EU switch, ég keypti 2x svona fyrir um 3 árum síðan en tók svo bara annan þeirra í notkun, þessi hefur því legið ofan í skúffu þar til í dag þegar ég drattaðist loksins til að taka almennilega til.
Þessi sem ég tók í notkun hefur virkað fullkomnlega þessi 3 ár, mjög stílhreinir og góðir switchar, einnig er vert að taka fram að hann er VIFTULAUS, en margir af switchum í þessari stærð eru með viftum með tilheyrandi látum.
Hann er enn í lokuðum poka, aldrei verið opnaður.
Hann fer á 5000kr.-
Beztu kveðjur,
Klemmi
[Seldur] Ónotaður SMC 16port 10/100 Switch
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 4197
- Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
- Reputation: 1351
- Staða: Tengdur
Re: TS: Ónotaður SMC 16port 10/100 Switch
Haha jæja
Það strandar bara alltaf á plássinu.... ert þú ekki með aðgang að einhverju goodshit rými?
Það strandar bara alltaf á plássinu.... ert þú ekki með aðgang að einhverju goodshit rými?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Ónotaður SMC 16port 10/100 Switch
Klemmi skrifaði:Haha jæja
Það strandar bara alltaf á plássinu.... ert þú ekki með aðgang að einhverju goodshit rými?
Jú það mætti reyndar alveg skoða það, hóa saman liðinu einhverja helgi núna í vetur
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 4197
- Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
- Reputation: 1351
- Staða: Tengdur
Re: TS: Ónotaður SMC 16port 10/100 Switch
Enginn áhugi á góðum, stórum, ódýrum switch?
Er opinn fyrir tilboðum, hef ekkert við þetta að gera
Er opinn fyrir tilboðum, hef ekkert við þetta að gera
-
- Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Fös 11. Feb 2011 09:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: týndur
- Staða: Ótengdur
Re: TS: Ónotaður SMC 16port 10/100 Switch
ég er einmitt að leita mér af Switch, hafðu samband ef þú ert ekki búinn að selja hann ég er alveg til í hann. sendi númerið í pm..