ER vasskæling þess virði?

Skjámynd

Höfundur
BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ER vasskæling þess virði?

Pósturaf BFreak » Lau 10. Apr 2004 07:45

The tittel speaks for itself....
Enn ég er búinn að lesa um suma hérna, þar sem að eitthvað byrjaði að vaxa í kælinguni :?::!::?: Hvað þarf marr eiginlega að gera? skifta vatn hverja viku eða? er ekki alveg að fatta......
hvað margar gráður er maður að tala um? (munur milli viftu og vatn)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 10. Apr 2004 07:53

Þetta fer eftir þörfum , sumir eru með vatnskælingar upp á að hafa dótið silent en flestir eru að þessu til að klukka meira , þar sem þú getur verið með meiri straum á CPU.Og sambandi við smá bakteríu gróður þá er hægt að fá helling að efnum til að setja út í vatnið.Og sambandi við hvað kælir vatnið betur....
þá getur þú gert smá tilraun sem sýnir nokkuð vel muninn. Kveiktu á kerti , látu loga aðeins....byrjaðu síðan að blása laust á það og blátu alltaf aðeins meira þangað til það slökknar á því......kveiktu aftur og látu einn eða tvo vatndropa detta á þráðinn.... loft kælir mjög illa miðað við vatn.
Sorry ruglið strákar bara ný vaknaður :?



Skjámynd

Höfundur
BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Lau 10. Apr 2004 10:26

enn þarf marr oft að skifta um vatn? eða hvað?



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Lau 10. Apr 2004 12:07

BFreak skrifaði:enn þarf marr oft að skifta um vatn? eða hvað?


Já, það þarftu.

Ok, ég segji eins og ég hef alltaf sagt, þ.e að vatnskæling er alllllllls! ekki þess virði, of mikil vandræði að vera alltaf að skipta um vatn og svo ef þú gerir það ekki byrjar að vaxa gras og eitthvað grænt slím ofaní sem er bara vandræði að þrífa. En svo þegar þú ert með venjulega viftu þá þarftu ekkert að vera að gera þetta neitt, kanski þarftu að taka rykið af henni, en ef það þarf þarftu að gera það mjög sjaldan(svo að viftan fari ekki að blása ryki :)), en anyway, það er bara mitt comment á þessum pósti sko ;) ekkert vera að hlusta á mig ef þú ert ekkert sammála, listen to your heart, þótt ég geri það oftast ekki :lol: .



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 10. Apr 2004 12:23

Sveinn skrifaði:
BFreak skrifaði:enn þarf marr oft að skifta um vatn? eða hvað?


Já, það þarftu.


Það er bara rugl þarft ekkert að vera ALLTAF að skipta um vatn, ef þú geri þetta rétt strax( ekkert kranavatn ) þá þarftu ekki að skipta um vatn lengi



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Apr 2004 12:43

En má ekki setja blöndu af frostlegi og vatni kerfið?
Þá ættu ekki að vaxa plöntur, ekki frekar en á kælikerfi bílsins.




vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Lau 10. Apr 2004 15:12

ég held að vatn á kælikerfi bíls sé mun heitara en vatn á vatnskælingu í tölvu, frostlögurinn hefur ekki úrslitaáhrif þar, frekar hitinn.

ég efast samt um að plöntur vaxi í frostlegi þannig að... :)

en eru þessar vatnskælingar ekki fáránlega dýrar og erfiðar?
- þetta er kannski fínt fyrir fólk sem vill hafa álíka mikið fyrir tölvunni sinni og gullfiskabúri...

v




Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Lau 10. Apr 2004 21:34

ég seigi nú bara vatnskæling er alveg þessvirði að skipta um vatn einstakasinnum. og það er álíka vandamál eins og að ryksuga tölvuna og taka ryk úr viftum....


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST


FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Sun 11. Apr 2004 08:35

elv skrifaði:þá getur þú gert smá tilraun sem sýnir nokkuð vel muninn. Kveiktu á kerti , látu loga aðeins....byrjaðu síðan að blása laust á það og blátu alltaf aðeins meira þangað til það slökknar á því......kveiktu aftur og látu einn eða tvo vatndropa detta á þráðinn.... loft kælir mjög illa miðað við vatn.


varstu ekki örugglega að grínast?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 11. Apr 2004 09:25

FrankC skrifaði:
elv skrifaði:þá getur þú gert smá tilraun sem sýnir nokkuð vel muninn. Kveiktu á kerti , látu loga aðeins....byrjaðu síðan að blása laust á það og blátu alltaf aðeins meira þangað til það slökknar á því......kveiktu aftur og látu einn eða tvo vatndropa detta á þráðinn.... loft kælir mjög illa miðað við vatn.


varstu ekki örugglega að grínast?



Já og nei....eins heimskulega og þetta hljómar sýnir þetta samt muninn :shock: .........annað dæmi ekki jafn heimskulegt, http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=586 getum allir verið sammálum um það að þetta er einn best HS sem hægt er að fá,ok nú gæti hljómað vel að loka þessu og setja stúta svo við værum komnir með eina bestu vatnblokk.....en það væri rangt þar sem hitinn myndi ekki fara ofar en sirka 3mm restin væri köld og vatnið sem væri þar gerði ekkert gagn.......



verð að fara að hætta að pósta svona nývaknaður alltaf :oops:




FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Sun 11. Apr 2004 10:15

Maður slekkur ekki á kerti með því að kæla niður kveikinn, þegar þú lætur vatnsdropa á kertaloga kemst ekkert súrefni að eldinum, sem er nauðsynlegt fyrir brunann, kæling kemur þessu ekkert við. Það myndi slökkna á kertinu hvort sem þú notaðir 5° heitt vatn eða 95° heitt vatn. Það sama gerist þegar þú blæst á eldinn...

Vont dæmi




vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Sun 11. Apr 2004 12:56

og það fyndna er að þú getur líka slökkt á kerti með steinolíu eða einhverju álíka eldfimu, bara ef það kemur í veg fyrir að súrefni komist að eldinum.

en var þetta ekki grín hjá kappanum?

v.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 11. Apr 2004 14:08

FrankC skrifaði:Maður slekkur ekki á kerti með því að kæla niður kveikinn, þegar þú lætur vatnsdropa á kertaloga kemst ekkert súrefni að eldinum, sem er nauðsynlegt fyrir brunann, kæling kemur þessu ekkert við. Það myndi slökkna á kertinu hvort sem þú notaðir 5° heitt vatn eða 95° heitt vatn. Það sama gerist þegar þú blæst á eldinn...

Vont dæmi



Tóm steypa í mér.....fannst þetta lýsa samt muninum best..svona í fljótu bragði :oops:



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Sun 11. Apr 2004 15:46

vjoz skrifaði:og það fyndna er að þú getur líka slökkt á kerti með steinolíu eða einhverju álíka eldfimu, bara ef það kemur í veg fyrir að súrefni komist að eldinum.

en var þetta ekki grín hjá kappanum?

v.


Þetta er soltið rugl sem þú ert að segja ef það er eldur sem þarf að slökkva og þú ferð og hellir olíu yfir hann aðeins ef ekkert súrefni kæmist að eldinum, í fyrsta lagi myndi eldurinn ekki loga ef það væri ekki súrefni hjá honum og í öðru lagi þyrftir þú að anda við þetta og í útblæstri þínum er einhver 7% súrefni sem dugar til þess að halda eldi gangandi.


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra


FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Sun 11. Apr 2004 15:57

MJJ skrifaði:
vjoz skrifaði:og það fyndna er að þú getur líka slökkt á kerti með steinolíu eða einhverju álíka eldfimu, bara ef það kemur í veg fyrir að súrefni komist að eldinum.

en var þetta ekki grín hjá kappanum?

v.


Þetta er soltið rugl sem þú ert að segja ef það er eldur sem þarf að slökkva og þú ferð og hellir olíu yfir hann aðeins ef ekkert súrefni kæmist að eldinum, í fyrsta lagi myndi eldurinn ekki loga ef það væri ekki súrefni hjá honum og í öðru lagi þyrftir þú að anda við þetta og í útblæstri þínum er einhver 7% súrefni sem dugar til þess að halda eldi gangandi.


ég skil ekki þessa setningu



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Sun 11. Apr 2004 15:58

FrankC skrifaði:
MJJ skrifaði:
vjoz skrifaði:og það fyndna er að þú getur líka slökkt á kerti með steinolíu eða einhverju álíka eldfimu, bara ef það kemur í veg fyrir að súrefni komist að eldinum.

en var þetta ekki grín hjá kappanum?

v.


Þetta er soltið rugl sem þú ert að segja ef það er eldur sem þarf að slökkva og þú ferð og hellir olíu yfir hann aðeins ef ekkert súrefni kæmist að eldinum, í fyrsta lagi myndi eldurinn ekki loga ef það væri ekki súrefni hjá honum og í öðru lagi þyrftir þú að anda við þetta og í útblæstri þínum er einhver 7% súrefni sem dugar til þess að halda eldi gangandi.


ég skil ekki þessa setningu


Það er þitt mál en ekki mitt


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra


vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Sun 11. Apr 2004 17:05

ég sagði "kerti" ekki "eldur"

ég veit vel að þú getur ekki slökkt bál með því að hella steinolíu á það. Það er allt annað að hella á kerti :wink:

En þetta skiptir svosem engu, allavega ekki með vatnskælingu á tölvum, ekki í bili.

v.