Hvorn örgjafann á ég að taka?


Höfundur
-blank-
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 10:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvorn örgjafann á ég að taka?

Pósturaf -blank- » Fim 01. Sep 2011 09:14

AMD Phenom II X4 955 Black, 3.2GHz
Quad Core, Socket AM3, 45nm, 2+6MB cache, 125W, Retail 17.750.-


eða

Örgjörvi - 1155 - Intel Core i3-2100 Sandy Bridge 3.1GHz 32nm 3MB 16.860




Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?

Pósturaf Aimar » Fim 01. Sep 2011 09:54



GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?

Pósturaf BirkirEl » Fim 01. Sep 2011 10:07

ég myndi taka i3 frekar, gott að vera með 1155 sökkulinn líka. getur þá skellt þér seinna í i5/i7




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?

Pósturaf Klemmi » Fim 01. Sep 2011 10:53

i3-2100... kemur betur út, hitnar minna og er ódýrari... no brainer :)



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?

Pósturaf beatmaster » Fim 01. Sep 2011 11:21



Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?

Pósturaf angelic0- » Fim 01. Sep 2011 11:45

AM3+ móðurborð og AMD örrann, uppfærir svo seinna í Bulldozer og ert með móðurborð til að uppfæra í næstu kynslóðir AMD örgjörva ;)


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU


Höfundur
-blank-
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 10:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvorn örgjörvann á ég að taka?

Pósturaf -blank- » Fim 01. Sep 2011 12:46

Ég held ég velji i3 2100

Ástæðan er að hann notar minni orku og ætti því líkelga að hitna minna. Svo hef ég möguleikanna að fá mér seinna i5 eða i7 á 1155 móðurboðið pg auka þar með afkastagetuna margfallt. Svo er alltaf spurning hvaða sökkul intel kemur með næstu kynslóð af örgjörvum

Verðmunurinn er ekki nema 1k og því ekki faktor