Daginn
Ég hef verið að velta fyrir mig muninum á 1600 og 1333 (Ekki því augljósa, klukkuhraða).
Í hvaða tilfellum myndi maður verlja 1333 eða velja 1600.
Það sem ég hef lesið er að 1600 sé eingögnu betra ef þú vilt vera að yfirklukka. Ef þú er bara að spila leiki þá er 1333 alveg nóg.
Hvað segja snillingarnir um þetta ?
1600 eða 1333 vinnsluminni ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1746
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: 1600 eða 1333 vinnsluminni ?
held að 1333 se með betri timings en það fer svo sem eftir minnum.
væri flott að fá tedda á hreynt
væri flott að fá tedda á hreynt
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: 1600 eða 1333 vinnsluminni ?
Það er bara rugl að vera spara 1-2000kr og kaupa 1333mhz,nema það eigi að búa til ódýra tölvu sem selst seinna á kúk og kanil
Re: 1600 eða 1333 vinnsluminni ?
Kristján skrifaði:held að 1333 se með betri timings en það fer svo sem eftir minnum.
væri flott að fá tedda á hreynt
ef þú færð þér 1.35v minni getur alveg keyrt þau á cl7 með því að hækka voltin smá
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 10:38
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 1600 eða 1333 vinnsluminni ?
Væri hægt að fá lýsingu á þessum hlutum þar sem gert er ráð fyrir hlustandinn viti sama og ekkert um vinnsluminni ?
Re: 1600 eða 1333 vinnsluminni ?
mundivalur skrifaði:Það er bara rugl að vera spara 1-2000kr og kaupa 1333mhz,nema það eigi að búa til ódýra tölvu sem selst seinna á kúk og kanil
Það sem mundivalur segir.
1600Mhz eru bestu kaupin.
1300Mhz ef verð er mjög viðkvæmt.
1600+ Mhz bara ef yfirklukka.
http://www.anandtech.com/show/4503/sandy-bridge-memory-scaling-choosing-the-best-ddr3/8