Turnuppfærsla?

Skjámynd

Höfundur
Grenadilla
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Turnuppfærsla?

Pósturaf Grenadilla » Fös 09. Apr 2004 17:37

Getur einhver frætt mig um það hvar besta turnuppfærslan sem er í boði fæst og hvað hún kostar?



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fös 09. Apr 2004 17:39

Turnuppfærslan.. hehe meinaru þá nýtt minni, skjákort, móðurborð og örgjörva og svona eða bara nýjann kassa/turn?



Skjámynd

Höfundur
Grenadilla
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grenadilla » Fös 09. Apr 2004 17:42

Ég meina nýjan kassa með öllu draslinu inní ekki skjá og það drasl.



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fös 09. Apr 2004 18:38

öhm þá er ekki rétt að spyrja mig :lol: :oops:



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Fös 09. Apr 2004 22:44

Svona myndi ég hafa turninn ef ég væri að kaupann og peningar væru um 150.000 kr.

Örri: Intel P4 3.0 GHz
512k cache, HT & 800MHz FSB, socket 478 OEM 22.250.- kr. hjá att.is
móðurborð: Gigabyte GA-8KNXP móðurborð fyrir P4 (478)/875P/DDR400/hljóðkort & Gigabyte netkort/Raid stýring, 23.552.- kr. hjá computer.is
Minni: Kingston 512MB DDR400 184pin, PC3200, 400MHz HyperX CL2. - lífstíðarábyrgð 14.850.- kr. hjá att.is
HDD: 3x Samsung 160GB ATA-133 7200rpm, 8MB cache HLJÓÐLÁTUR (má vera 1x en ég myndi kaupa 3 helst aldrei of mikið pláss :)) 11.890.- kr. hjá start.is stykkið
Skjákort: ATI Radeon 9600 XT 256MB DDR, með TV-út og DVI á 23.950.- kr. hjá att.is
Kassi: Einhvern léttan með 300-400w PSU 10000,- kr.
CD: GEISLASKRIFARI - Sony CRX225E1-BX, svartur, 52x/24x/52x IDE / ATAPI geislaskrifari (CD-RW drive), mjög hljóðlátur og með hugbúnaði 5.605,- kr. hjá computer.is
CPU kæling: Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta á 5990,- kr. hjá task.is
Viftur: 2x Noiseblocker 80mm Ultra Silent 3ja pinna vifta - aðeins 11db = 3980,- kr.
Roundkaplar: 3000kr.

Alls = 149.347,- kr.
Síðast breytt af MJJ á Lau 10. Apr 2004 19:07, breytt samtals 1 sinni.


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fös 09. Apr 2004 23:13

Prescott :shock:



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Lau 10. Apr 2004 02:11

Önnur hugmynd að uppfærslu, eilítið ódýrari, en yfirklukkunarmöguleikar til staðar til að vinna það upp ;). Athugaðu að drif eru ekki innifalin, ættir t.d. ekki að þurfa geisladrif ef þú ert bara að uppfæra.

Kassi - Antec Sonata með 380W PSU og 120mm viftu - 16.900 kr. (BOÐEIND)
Skjákort - ATI RADEON™ 9600PRO 128MB - 16.103 kr. (TÖLVUVIRKNI.IS)
Örgjörvi - Intel P4 2.8 GHz OED 800Mhz FSB - 16.850 kr. (ATT.is)
Vinnsluminni - Mushkin DDR 512MB/3200 CL2-3-2 8.954 kr. (TÖLVUVIRKNI.IS)
Móðurborð - Abit IC7 Pentium 4 (Socket 478) með 875P 13.965 kr. (COMPUTER.IS)
Örgjörvavifta - Zalman CNPS7000A-Cu 4.900 kr. (ÞÓR)

Samtals 77.672 kr.



Skjámynd

Höfundur
Grenadilla
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grenadilla » Lau 10. Apr 2004 04:57

En hvað með þessa súperturna úr tölvulistanum? Eru þeir ekki að gera sig?



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Lau 10. Apr 2004 10:57

þeir eru ekki spes, það er kannski góður örri en svo lélegt móðurborð kannski miklu betra að kaupa bara stykki fyrir stykki


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra


aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Lau 10. Apr 2004 15:35

það versta er að þeir luma celeron örgjörvum inní flesta turnana.



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Lau 10. Apr 2004 15:51

Versta sem þú getur gert í lífinu er að treysta tölvulistanum og BT


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 10. Apr 2004 17:59

MJJ á hvaða sýru ert þú Prescott eru enþá að skíta á sig þeir hitna ekkert smá eftir lítinn tíma t.d í Bf Vietnam þá er hann komin í 72°C á Zalman viftu :shock:



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Lau 10. Apr 2004 18:24

Þess má geta að 72°C jafngilda 161.6°F. Ansi margar gráður, það!



Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Lau 10. Apr 2004 19:05

Setti ég prescott í bréfið, andskotinn, hélt að ég hefði setta P4 HT ekki Prescott rugl, best að laga þetta stórvægilega klúður


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra