Overclocking á Abit An7


Höfundur
pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Overclocking á Abit An7

Pósturaf pyro » Fös 09. Apr 2004 21:28

Sælir, ég hef aðeins verið að reyna að overclocka XP2500 bartoninn minn á Abit AN7 borðinu mínu, og hef bara verið að breyta smá mulitpliernum og fsb-inum, ýti svo á F8 í Biosnum (overclocking on the fly :D) og fæ þá upp rétta mhz tölu. Aftur á móti strax og ég fer úr Bios þá detta stillingarnar út og hann fer aftur í default stillingar... og já, ég geri save changes and exit :)

Spurningin er, er ég að gera einhver basic núbba mistök, eða þarf ég að lesa manualinn betur bara? :D


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Lau 10. Apr 2004 02:14

Að lesa manualinn ekki nógu vel mætti náttúrulega flokka sem "basic núbba mistök";).




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Lau 10. Apr 2004 10:33

Geturðu ekki gert þetta með software. Hef ekki persónulega reynslu af þessu borði.




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Lau 10. Apr 2004 14:05

Buddy, AN7 og AI7 borðin hafa svo kallað uGuru dót.

Sem leyfir manni yfirklukka "on the fly" eða í windowsinu.

ABIT all the way sko ;)



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Lau 10. Apr 2004 17:28

:8) mækróGúrú :8)
-|-
/\




Höfundur
pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Lau 10. Apr 2004 17:43

jamm í biosnum geturðu overclockað on the fly, mjög þægilegt, stillingarnar virðast bara ekki haldast inni eftir að ég fer úr biosnum... oh well, held áfram að prófa


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8