[HJÁLP] Skjárinn er rauður!


Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

[HJÁLP] Skjárinn er rauður!

Pósturaf Tesy » Sun 28. Ágú 2011 15:21

Þetta gerðist í morgun, kveikti á tölvunni og það varð allt svona: þetta er bara mynd sem ég fann inná google.
Mynd

Hvað gæti verið að? Er það skjákortið?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] Skjárinn er rauður!

Pósturaf worghal » Sun 28. Ágú 2011 15:51

er þetta ekki bara laust tengi ?
ég hef skjái gera þetta þegar tengið er eitthvað laust


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] Skjárinn er rauður!

Pósturaf halli7 » Sun 28. Ágú 2011 17:04

þetta gerðist einusinni við mig og þá var snúrann ónýt. (reyndar varð skjárinn hjá mér grænblár eða einhvað í þá áttina)


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] Skjárinn er rauður!

Pósturaf MarsVolta » Sun 28. Ágú 2011 17:10

Gerðist svipað hjá mér í skólanum og þá var snúran bara ónýt, prófaðu að skipta um hana.




skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] Skjárinn er rauður!

Pósturaf skrifbord » Sun 28. Ágú 2011 17:12

á það bara við um ef allur skjárinn verður rauður, eða á það líka við ef hluti hans, vissir blettir verða rauðir? eða er þá skjákortið bilað (er nebblega þannig hjá mér á fartölvu)?




Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] Skjárinn er rauður!

Pósturaf Tesy » Sun 28. Ágú 2011 17:38

skrifbord skrifaði:á það bara við um ef allur skjárinn verður rauður, eða á það líka við ef hluti hans, vissir blettir verða rauðir? eða er þá skjákortið bilað (er nebblega þannig hjá mér á fartölvu)?


Allur skjárinn, snúran er allavega ekki laus.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] Skjárinn er rauður!

Pósturaf worghal » Sun 28. Ágú 2011 17:39

þá er snúran ónýt


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] Skjárinn er rauður!

Pósturaf Tesy » Sun 28. Ágú 2011 17:40

MarsVolta skrifaði:Gerðist svipað hjá mér í skólanum og þá var snúran bara ónýt, prófaðu að skipta um hana.


já.. :S, málið er bara að snúran er föst við skjánum ](*,)
En takk fyrir!



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] Skjárinn er rauður!

Pósturaf bulldog » Sun 28. Ágú 2011 18:22

er þetta túpuskjár sem þú ert með ?




Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [HJÁLP] Skjárinn er rauður!

Pósturaf Tesy » Mán 29. Ágú 2011 16:01

bulldog skrifaði:er þetta túpuskjár sem þú ert með ?


Já, held að það sé bara tími að kaupa sér nýja. Reyndar er þetta tölvan hjá pabba mínum.