Er að skoða það að fá mér pínulitla tölvu sem væri notuð sem media center, hver er sú besta og minnsta þarna úti
Margir tala um Acer Revo sé málið en sumir segja að Ion skjástýringin höndli ekki full HD nógu vel, hver er ykkar skoðun
Besta Mini ATX/ smátölva???
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 113
- Skráði sig: Mán 07. Des 2009 20:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Mini ATX/ smátölva???
Sá mini itx móðurborð með amd fusion í eitthverri búðinni, ætti að höndla það vel enda með miklu betra skjákorti en Ion
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Mini ATX/ smátölva???
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6883103228
Ég nota svona með XBMC sem HTPC. Keyrir 1080p og funkerar fínt eftir smá fikt.
Það er til slatti af nýrri týpum, með öflugri örgjörvum og ION2 skjástýringu. Það á að ráða fullkomlega við 1080p.
Ég nota svona með XBMC sem HTPC. Keyrir 1080p og funkerar fínt eftir smá fikt.
Það er til slatti af nýrri týpum, með öflugri örgjörvum og ION2 skjástýringu. Það á að ráða fullkomlega við 1080p.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Mini ATX/ smátölva???
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27625
Hér virðist vera ágætis vél á góðu verði til HD afspilunar, man ekki hvar er hægt að kaupa kassana fyrir svona mini-itx en það eru allavega fleiri en ein búð.
Hér virðist vera ágætis vél á góðu verði til HD afspilunar, man ekki hvar er hægt að kaupa kassana fyrir svona mini-itx en það eru allavega fleiri en ein búð.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 113
- Skráði sig: Mán 07. Des 2009 20:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Mini ATX/ smátölva???
Takk fyrir svörin, ekki fleiri?
@NiveaForMen
Mig minnir endilega að ég hafi lesið einhversstaðar að NVIDIA ION LE skjástýringin hafi ekki verið að ráða við full HD efni.
@NiveaForMen
Mig minnir endilega að ég hafi lesið einhversstaðar að NVIDIA ION LE skjástýringin hafi ekki verið að ráða við full HD efni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Mini ATX/ smátölva???
Í dag er ekkert vit í að kaupa neitt annað en AMD Fusion, þeir rústa öllu öðru í þessum geira
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Mini ATX/ smátölva???
Smelly Dog skrifaði:Takk fyrir svörin, ekki fleiri?
@NiveaForMen
Mig minnir endilega að ég hafi lesið einhversstaðar að NVIDIA ION LE skjástýringin hafi ekki verið að ráða við full HD efni.
http://lifehacker.com/5391308/build-a-s ... -the-cheap
Þetta er það sem ég vann út frá. Ég bætti við 1gb minni, usb hljókorti til að fá stafrænt hljóð en átti í vandræðum með að fá bæði 1080p spilun til að virka og hljóðið. Loks endaði ég á XBMC live distróið frá http://www.xbmcfreak.nl/en/ þar sem hvoru tveggja virkaði.
Sambandi við afspilun kvarta ég ekki, en bendi hinsvegar á og mæli með að þú fáir þér nýrri tölvu en þessa.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Mini ATX/ smátölva???
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=3 ... 985dd3d413 hér eru nokkrir flottir kassar fyrir mini-itx, veit ekki alveg hvað þú þarft öflugt PSU.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 113
- Skráði sig: Mán 07. Des 2009 20:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta Mini ATX/ smátölva???
Er ekkert varið í þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 985dd3d413
Re: Besta Mini ATX/ smátölva???
Ef XBMC þá getur hardware gert allt á þesari vél, hljóðlaus er líka plús ef þetta fer t.d. í svefnherbergið.
Þú þyrftir þá bara vinnsluminni og svo harðan disk/usb kubb. Eftir því hvort ætlar að setja upp full Xbmc eða Live
Þú þyrftir þá bara vinnsluminni og svo harðan disk/usb kubb. Eftir því hvort ætlar að setja upp full Xbmc eða Live