Sælir og heilir, ég er með svona LaCinema Classic 1TB sjónvarpsflakkara og er í smá vandræðum...
Þannig er mál með vexti að ég var að setja inn á hann bíómyndir og þætti fyrir barnsmóðir mína og hef núna sett inn tæp 900GB af efni, bæði eru skrárnar af gerðinni .avi og .mkv sem að mér skilst að þessi sjónvarpsflakkari eigi að höndla með ágætum...
Nú sting ég flakkaranum í samband við sjónvarp en fæ eingöngu upp Tónlistarskrárnar á flakkaranum en ekki Myndbandsskrár ?
Þekkir einhver til vandans ?
LaCinema Classic 1TB
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
LaCinema Classic 1TB
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: LaCinema Classic 1TB
Margir flakkarar þekkja ekki íslenska staf í nöfnm, var mappa sem hét movies eða svipað.....myndirnar verda að vera oft í þannig möppu
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: LaCinema Classic 1TB
já, ég setti allar bíómyndirnar í þessa MOVIES möppu, það kemur samt bara EKKERT upp ekki einusinni möppurnar sem að eru með bara enskum stöfum
Ætla að prófa að láta hann vera í gangi í 15mín-30mín og sjá hvort að e'h birtist... ég var með tViX flakkara og hann lét þannig að ég þurfti að láta hann vera í gangi svo að ég gæti skoðað skrárnar á honum, en hann var eldgamall og ég hélt að þetta væri e'h vandamál sem að tengdist honum eingöngu...
Þykir þetta frekar furðulegt case...
Ætla að prófa að láta hann vera í gangi í 15mín-30mín og sjá hvort að e'h birtist... ég var með tViX flakkara og hann lét þannig að ég þurfti að láta hann vera í gangi svo að ég gæti skoðað skrárnar á honum, en hann var eldgamall og ég hélt að þetta væri e'h vandamál sem að tengdist honum eingöngu...
Þykir þetta frekar furðulegt case...
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU