hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Pósturaf Halldór » Fim 25. Ágú 2011 20:34

hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan? og hvar get ég keypt þannig?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Pósturaf Halldór » Fös 26. Ágú 2011 14:53

bump


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Pósturaf Raidmax » Fös 26. Ágú 2011 15:52

http://www.tl.is/vara/19795
http://www.tl.is/vara/19988

Ég er með þrjár svona það heryist ekki í þeim :D




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Pósturaf halli7 » Fös 26. Ágú 2011 15:54



Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Pósturaf mundivalur » Fös 26. Ágú 2011 16:01





idioti
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 24. Ágú 2011 18:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Pósturaf idioti » Fös 26. Ágú 2011 17:06

Geymi yfirleitt turninn í míni-ískáp og það svínvirkar. Tilhvers að hafa viftur eða kælivökva rennandi útum allt? Til að gera hlutina betri þá breytti ég minni í metan-gasalega flotta tölvu :þ



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Pósturaf mercury » Fös 26. Ágú 2011 17:10

idioti skrifaði:Geymi yfirleitt turninn í míni-ískáp og það svínvirkar. Tilhvers að hafa viftur eða kælivökva rennandi útum allt? Til að gera hlutina betri þá breytti ég minni í metan-gasalega flotta tölvu :þ

vill ekki myndast frekar mikill raki í kæliskáp ?



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Pósturaf Minuz1 » Fös 26. Ágú 2011 18:21

mercury skrifaði:
idioti skrifaði:Geymi yfirleitt turninn í míni-ískáp og það svínvirkar. Tilhvers að hafa viftur eða kælivökva rennandi útum allt? Til að gera hlutina betri þá breytti ég minni í metan-gasalega flotta tölvu :þ

vill ekki myndast frekar mikill raki í kæliskáp ?


uhhh, raki þéttist í köldu lofti þannig þegar þú opnar ísskáp þá kemur heitt loft inn...sem síðan kólnar og rakinn losnar úr loftinu og það rignir í ískápnum. uþb


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Pósturaf Tesy » Fös 26. Ágú 2011 19:21

idioti skrifaði:Geymi yfirleitt turninn í míni-ískáp og það svínvirkar. Tilhvers að hafa viftur eða kælivökva rennandi útum allt? Til að gera hlutina betri þá breytti ég minni í metan-gasalega flotta tölvu :þ


Þessi gaur er að reyna of hart til þess að vera fyndinn.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta og hljóðlátasta 200mm viftan?

Pósturaf vesley » Fös 26. Ágú 2011 20:02

Tesy skrifaði:
idioti skrifaði:Geymi yfirleitt turninn í míni-ískáp og það svínvirkar. Tilhvers að hafa viftur eða kælivökva rennandi útum allt? Til að gera hlutina betri þá breytti ég minni í metan-gasalega flotta tölvu :þ


Þessi gaur er að reyna of hart til þess að vera fyndinn.



Einfaldlega léleg tilraun til að trolla Vaktina


Hinsvegar eru flestar ef ekki allar 200mm viftur nokkuð hljóðlátar og góðar, velur bara þá sem þér finnst vera flott og virðist vera með gott CFM