Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf fallen » Fim 25. Ágú 2011 19:13

Sælirnú

Hvernig eru menn að stilla tölvurnar sínar (htpc eða annað) þegar þær eru notaðar til afspilunar í gegnum sjónvarp?

Málið er að ég er að plögga tölvunni í undirskrift í 40" Sony Bravia tæki og þegar ég horfi á myndefni þá virka allar hreyfingar mjög ósmooth.
Skiptir engu máli þótt ég noti VLC, Media Player Classic Home Cinema, XBMC eða aðra spilara.. þetta virðist líka vera meira vandamál með .mkv fæla en .avi, en tek líka eftir þessu þar.
Er búinn að prófa fullt af filterum með MPC eins og haali media splitter, reclock, coreavc o.fl. Það skiptir líka engu máli þótt hardware accel sé á eða ekki.

Eftir því sem ég kemst næst þá er þetta eitthvað vesen á að outputta réttum refresh rate, en reclock telur sig gera það en ekkert lagast.
Þetta er líka ekki ves með sjónvarpið eða myndefnið því þetta var allt í góðum gír þegar ég var að nota TViX sjónvarpsflakkarann í þetta og það skal enginn segja mér að þessi tölva ætti ekki að höndla sama efni. Hún spilar alla fælana og ekkert vesen með það, það eru bara þessar hreyfingar á myndavélinni og hlutum í myndinni sem eru svona ósmooth.

Any ideas?


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf GrimurD » Fim 25. Ágú 2011 20:00

Ég lenti í því sama með bravia sjónvarpið mitt. Hjá mér kom þetta vegna þess að skrárnar sem ég var að spila voru í 24hz en skjákortið var að broadcasta upplausninni í 60hz, kemur líka þegar maður spilar myndirnar á venjulegum tölvuskjám(tek samt mun meira eftir þessu á tv). Ég nota hinsvegar xbmc til þess að spila allt video efni á sjónvarpinu mínu og það er með stillingar sem löguðu þetta fyrir mig. Í fyrsta lagi þurfti ég að láta xbmc í "true fullscreen" í staðin fyrir windowed mode(settings -> system -> video output). Og svo þurfti ég að stilla "Adjust display refresh rate to match video"(settings -> video playback -> playback) en þá fer sjónvarpið í 24p mode þegar það er að spila myndir sem eru 24hz(virkar samt aðeins ef sjónvarpið þitt styður 24p mode) ef þú ert með ati kort eins og ég þarftu að bæta við 1080/24p sem available upplausn á sjónvarpinu þínu manually.

Getur amk prufað að stilla þetta í xbmc og sjá hvort það breytir e-rju :P


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf hagur » Fim 25. Ágú 2011 20:16

Lenti í þessu sama með mitt setup og leysti það á nákvæmlega sama hátt og Grimur talar um hér að ofan.



Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf fallen » Fim 25. Ágú 2011 20:21

Ég er búinn að prófa þetta stöff sem GrimurD talar um. Láta sjónvarpið outputta í 1080/24p og prófa mig áfram með allar xbmc stillingar og þetta breytir akkúrat ekki neinu.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf hagur » Fim 25. Ágú 2011 20:46

Ok, skrítið.

Ertu viss um að sjónvarpið sé að fá 24hz? Ég var með skjávarpa og tölvan sagðist vera að outputta 24hz en einhverra hluta vegna þá var skjávarpinn að fá inn 60hz merki. Svo seldi ég skjávarpann og fékk mér TV í staðinn og það tekur rétt við og birtir 24hz merkið.

Sjónvarpið ætti að láta vita þegar þegar það svissar yfir í 24hz ef svo er.



Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf fallen » Fim 25. Ágú 2011 20:49

Jébb, um leið og ég breyti refresh rateinu þá poppar upp lítill gluggi sem segir "1080/24p".


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf Haxdal » Fim 25. Ágú 2011 20:56

Félagi minn hefur lent í svipuðu veseni, samt ekki Bravia tæki.

Þá var einhver filter eða post-processing movement dót eitthvað í gangi í sjónvarpinu sjálfu sem var að valda því að allar hreyfingar virkuðu svona "unnatural". Myndi skoða hvort það væru einhverjir slíkir filterar í gangi á tækinu þínu og fikta með stillingar á því. Fann á Google t.d. eitthvað sem heitir Sony Motionflow, það er eitthvað svona processing dót sem fuckar í framerateinu. Gæti það verið að valda þessu?

"Because most movies are made with 24 frames per second. Motionflow recreates it at 120 frames per second. It will be too unusual for us to watch movies like that. "


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf fallen » Fim 25. Ágú 2011 21:19

Nóp, þetta tæki er keypt 2008 þannig að það er ekki með motionflow.

Þeir fáu stillingamöguleikar sem eru á þessu bjóða ekki upp á neitt post processing dæmi, en ég er að nota nákvæmlega sama input og sömu stillingar og sjónvarpsflakkarinn notaði og þetta vesen var ekki þar.

Böh, enda á að kaupa mér nýjan sjónvarpsflakkara bara, þetta fer rugl mikið í taugarnar á mér.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf Halli25 » Fös 26. Ágú 2011 13:39

fallen skrifaði:Nóp, þetta tæki er keypt 2008 þannig að það er ekki með motionflow.

Þeir fáu stillingamöguleikar sem eru á þessu bjóða ekki upp á neitt post processing dæmi, en ég er að nota nákvæmlega sama input og sömu stillingar og sjónvarpsflakkarinn notaði og þetta vesen var ekki þar.

Böh, enda á að kaupa mér nýjan sjónvarpsflakkara bara, þetta fer rugl mikið í taugarnar á mér.

er ekkert gaming mode á þessu tæki? Það er þannig alla vega á Philips og þá slekkur tækið á öllu þessu process á myndinni svo þú endar ekki með hikst á myndinni úr tölvu.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf Dagur » Fös 26. Ágú 2011 14:20

"ósmooth" #-o



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf BjarniTS » Fös 26. Ágú 2011 14:53

Hvernig ertu að tengja sjónvarpið við tölvuna ?


Nörd

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Ósmooth hreyfingar þegar tölvan er tengd í TV

Pósturaf fallen » Fös 26. Ágú 2011 15:14

faraldur skrifaði:er ekkert gaming mode á þessu tæki? Það er þannig alla vega á Philips og þá slekkur tækið á öllu þessu process á myndinni svo þú endar ekki með hikst á myndinni úr tölvu.


Nóp. Ekkert þannig, bara eitthvað "film mode" sem breytir engu þótt því sé togglað on eða off.

Dagur skrifaði:"ósmooth" #-o


?

BjarniTS skrifaði:Hvernig ertu að tengja sjónvarpið við tölvuna ?


Bara með HDMI tenginu á skjákortinu..

Ég fór í gegnum allar stillingarnar á þessum guide í gær, breytti engu. Flöh.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900