Sælir strákar. Einsog þið vitð þá er Bf3 að lenda 20 okt. 2 mánuðir í það. Og mér langar að gera tölvuna mína
alveg tiptop í að geta keyrt hann í hæstu mögulegum gæðum.
Tölvan mín :
AMD Phenom X4955 3.20 Ghz Örgjörvi.
4gb ram
Geforce GTX 460 1GB Skjákort.
Hvernig mæliði með að ég uppfæri vélina fyrir BF3 ?
Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Ekki komið "official" system requirements fyrir BF3 ennþá, en það ætti nú ekki að vera neitt rosalega langt frá Bad Company 2.
Eitthvað í þessa átt http://www.maximumpc.com/article/news/b ... s_revealed
Þú ert nokkuð vel settur. Hugsanlega uppfæra skjákortið til að vera alveg settur. SSD er auðvitað möguleiki, en það bætir ekkert útlitið á leiknum, bara load times.
Eitthvað í þessa átt http://www.maximumpc.com/article/news/b ... s_revealed
Þú ert nokkuð vel settur. Hugsanlega uppfæra skjákortið til að vera alveg settur. SSD er auðvitað möguleiki, en það bætir ekkert útlitið á leiknum, bara load times.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Annað gtx 460 í sli skothelt ,ef móðurborðið hefur þann möguleika
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Er ekki safe að segja ef hún ræður við BFBC2 þá ræður hún við BF3? Efast um að það verði það mikill munur á grafíkinni.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
braudrist skrifaði:Er ekki safe að segja ef hún ræður við BFBC2 þá ræður hún við BF3? Efast um að það verði það mikill munur á grafíkinni.
braudrist þú þarf held ég að uppfæra skjákort og örgjörva til þess að spila BF3 :/
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
ég skellti mér á 560GTX Ti, ætti að vera save
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
HelgzeN skrifaði:braudrist skrifaði:Er ekki safe að segja ef hún ræður við BFBC2 þá ræður hún við BF3? Efast um að það verði það mikill munur á grafíkinni.
braudrist þú þarf held ég að uppfæra skjákort og örgjörva til þess að spila BF3 :/
Móðurborð, kassi og vatnskæling er næst á dagskrá
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Það er mælt með hd 6850 1gb kort til að ráða við BF3 í hæðstu gæðum http://kisildalur.is/?p=2&id=1693.