TS - Price check á borðtölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Geiri
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2011 19:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

TS - Price check á borðtölvu

Pósturaf Geiri » Mán 22. Ágú 2011 20:47

Halló, er að selja borðtölvu. Hún er komin til ára sinna en virkar ennþá fínt. Elsta í hana var keypt fyrir svona 4-5 árum síðan, nýjasta fyrir um 2 árum síðan.

móðurborð: Gigabyte Technology Co., Ltd. 965P-DS3 4-5 ára
Örri: Intel(R) Core 2 Quad Q6600 @ 2.4 GHz G0 3-4 ára
Minni: 2x OCZ (OCZ2P8001G) 1 gig DDR2 800 4 ára
2x Kingston (99U5315-043.A00LF) 1 gig DDR2 800 4 ára
Skjákort: Radeon HD 5750 1gig minni 2 ára
Harður diskur: Hitachi (HDT725040VLA360) 400gb 16mb buffer 7200 rpm 4-5 ára
DVD drif: Toshiba (TSSTcorp CD/DVDW SH-S183A ATA Device) 4 ára
Aflgjafi: König 450W
Kassi: Gamall kassi 6 ára. 2 USB2 ofan á kassanum 6 ára

Tölvan er í fínu standi en er soldið rykug. Í kassann vantar nokkrar skrúfur, nokkrar rispur eru á honum.

Ég veit í raun ekki hvaða verð ég á að segja á þetta vantar smá hjálp með það, annars er hún til sölu.

Mynd
Síðast breytt af Geiri á Mán 22. Ágú 2011 21:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS - Price check á borðtölvu

Pósturaf bulldog » Mán 22. Ágú 2011 21:43

það fæst engin stórkostleg upphæð fyrir þessa vél, efast um að það borgi sig fyrir þig að selja hana.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: TS - Price check á borðtölvu

Pósturaf mundivalur » Mán 22. Ágú 2011 21:47

Það vantar aflgjafa í dæmið! og hvort Q6600 sé B3 eða G0 sérð það með Cpu-z!
Annars er þetta í kringum 30þ. sýnist mér



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: TS - Price check á borðtölvu

Pósturaf Klaufi » Mán 22. Ágú 2011 23:10

Gæti hugsað mér að taka þetta ef þetta fer fyrir lítið..


Mynd


Höfundur
Geiri
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2011 19:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS - Price check á borðtölvu

Pósturaf Geiri » Fim 25. Ágú 2011 20:55

Hvað ertu þá að spá í miklu klaufi?




Höfundur
Geiri
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2011 19:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS - Price check á borðtölvu

Pósturaf Geiri » Sun 28. Ágú 2011 13:54

Einhver til í þessa fyrir 30þús?




gulrotin
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Þri 02. Ágú 2011 22:45
Reputation: 2
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: TS - Price check á borðtölvu

Pósturaf gulrotin » Sun 28. Ágú 2011 14:07

virkar hún fínt?

spilar hún leiki? til dæmis wow?

er windows í henni? þá hvaða




Höfundur
Geiri
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2011 19:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS - Price check á borðtölvu

Pósturaf Geiri » Sun 28. Ágú 2011 14:19

Það er ekki windows í henni, svosem ekkert mál að redda því.

Ég hef spilað WoW, EVE, Rift ofl leiki í henni og virka fínt.



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Tengdur

Re: TS - Price check á borðtölvu

Pósturaf C2H5OH » Sun 28. Ágú 2011 14:28

er möguleiki að fá mynd inn í kassann? hvað er hægt að koma mörgum HD fyrir í henni?




Höfundur
Geiri
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 22. Ágú 2011 19:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS - Price check á borðtölvu

Pósturaf Geiri » Sun 28. Ágú 2011 14:39

Það er pláss fyrir 6 diska allt í allt, er ekki viss hvort það sé nóg SATA tengi fyrir þá alla.
Mynd




Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: TS - Price check á borðtölvu

Pósturaf Davidoe » Sun 28. Ágú 2011 19:32

20.000 kr? Gæti sót hana á morgun.


|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|