Sælir,
Mig langar að kaupa mér sjónvarp, hef 150 þúsund til umráða.
Hef ekkert vit á þessu, með hverju mæla vaktarar?
Mbk.
Fáfróði neytandinn
Sjónvarp, 150K Budget
Re: Sjónvarp, 150K Budget
þetta er það sem ég plana að kaupa í haust, er með sama budget og þú;
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42UX30
vill helst plasma þ.s. ég hata motion blur og flest LCD sjónvörp á sama verðbili eru 50-60Hz og með nokkrar ms í viðbragðstíma
svo segja sérfræðingarnir líka að það séu almennt dýpri svartir litir á plasma og ekki skemmir fyrir að þetta er full hd
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42UX30
vill helst plasma þ.s. ég hata motion blur og flest LCD sjónvörp á sama verðbili eru 50-60Hz og með nokkrar ms í viðbragðstíma
svo segja sérfræðingarnir líka að það séu almennt dýpri svartir litir á plasma og ekki skemmir fyrir að þetta er full hd
Re: Sjónvarp, 150K Budget
Mundu að gera ráð fyrir veggfestingu í budgetinu ef það á að fara á vegg
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp, 150K Budget
'Eg mundi mæla með þessu http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42VLC4120C svo ef ferð að festa á vegg þá er http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=EFW8305 verð þetta í stofu eða herbergið ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 372
- Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp, 150K Budget
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y
myndi bæta við smá aukapening og taka þetta.
fleiri tengimöguleikar t.d usb og 3 hdmi ofl
myndi bæta við smá aukapening og taka þetta.
fleiri tengimöguleikar t.d usb og 3 hdmi ofl
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp, 150K Budget
Engin veggfesting inn í þessu.
Mun tengja flakkara og tölvu við sjónvarpið.
Er í augnablikinu heitari fyrir lcd heldur en plasma.
Hafið þið fleiri góðar uppástungur?
Mbk.
Fernando
Mun tengja flakkara og tölvu við sjónvarpið.
Er í augnablikinu heitari fyrir lcd heldur en plasma.
Hafið þið fleiri góðar uppástungur?
Mbk.
Fernando
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp, 150K Budget
Hvað með þessi? [40" FHD LED LCD]
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=40VL748N
Kostar reyndar 169.990kr, stendur "fullt verð 299.990kr) en það er líklega bara bull. Þessi er með 2x USB2.0, 4x HDMI, LAN, 2x Scart, Component, Composite, Ci og VGA tengi.
Veit samt ekki hvort Toshiba sjónvörp eru góð eða ekki, en miðað við specs þá lítur þessi þokkalega vel út.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=40VL748N
Kostar reyndar 169.990kr, stendur "fullt verð 299.990kr) en það er líklega bara bull. Þessi er með 2x USB2.0, 4x HDMI, LAN, 2x Scart, Component, Composite, Ci og VGA tengi.
Veit samt ekki hvort Toshiba sjónvörp eru góð eða ekki, en miðað við specs þá lítur þessi þokkalega vel út.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp, 150K Budget
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
Re: Sjónvarp, 150K Budget
Get mælt með Panasonic s30. Fékk mér svoleiðis fyrir tveim vikum síðan og gef því
Re: Sjónvarp, 150K Budget
kazzi skrifaði:ef þú ætlar að vera "on the save side" sony eða philips
Hvernig geturu sagt þetta án þess að nefna Samsung?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp, 150K Budget
Endaði á að kaupa þetta.
40" FHD LED LCD sjónvarp
Toshiba - 40VL748N
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=40VL748N
Takk fyrir ábendingarnar.
40" FHD LED LCD sjónvarp
Toshiba - 40VL748N
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=40VL748N
Takk fyrir ábendingarnar.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur