Hin nýja tölva!


Höfundur
coel
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 26. Feb 2003 18:01
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf coel » Mið 19. Mar 2003 17:49

er enginn annar söluaðili með asus en boðeind?



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mið 19. Mar 2003 18:15

Hérna sá ég fullt af ASUS borðum


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Mar 2003 00:13

coel ég er búinn að bíða eftir Viewsonic flatskjá frá Bodeind í mánuð eða meira...þetta er alltaf að koma segja þeir en svo gerist ekki neitt, svo síðast þá var mér sagt að þetta væri ekki til hjá byrgjanum úti, en ef ég væri til í að borga FEDEX þá gæti ég fengið þetta strax. (þá allt í einu var þetta til hjá byrgjanum)
Og einu sinni var þetta komið í tollinn og átti að koma í búðina seinna í vikunni, svo seinna í vikunni þegar ég talaði við annan starfsmann þá var þetta ekki komið til landssins. hehehehe slæmt þegar margir eru að ljúga og einn veit ekki hvað hinir eru að segja.

Ég hélt að þetta væri enangrað tilfelli, en ég sé að þú ert að lenda í þessu með móbóið þitt líka, ætli þeir séu kannski að reyna að klára lager og hætta???
Allaveganna er ekki hægt að reka verslun svona.
Síðast breytt af GuðjónR á Fim 20. Mar 2003 14:27, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 20. Mar 2003 13:41

lol...aldrei myndi ég bíða eftir neinum sköpuðum hlut...annað hvort ferðu þanngað og rífur kjaft eða beinir viðskiptum þínum annað... bendi t.d. á tölvulistann.... þeir hafa aldrei verið annað en góðir við mig :wink:


Voffinn has left the building..


Höfundur
coel
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 26. Feb 2003 18:01
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf coel » Fim 20. Mar 2003 14:01

mjen.... mig vantar kreditkort :/



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 20. Mar 2003 15:36

mátt fá mitt lánað


Voffinn has left the building..


Höfundur
coel
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 26. Feb 2003 18:01
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf coel » Þri 25. Mar 2003 13:47

já, hvernig væri það :D




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 25. Mar 2003 16:46

Voffinn = hundur tölvulistans. Nei, nei bara grín :lol:
afhverju vantar þér kreditkort coel? ég hélt að það væri hægt að versla allstaðar með peningum eða millifærslum.



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Þri 25. Mar 2003 17:56

well you thought wrong


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 29. Mar 2003 21:20

MÓÐURBORÐ - Gigabyte SINXP Pentium 4 478 pinna/SIS655/DDR/8X AGP/SATA/IEEE1394/DUAL RAID/USB 2.0 http://www.computer.is/vorur/3586

ÖrRGJÖRVI - Intel Pentium 4 2.40BGHz Northwood Örgjörvi 512K L2 Flýtiminni og 533 FSB CPU http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... L_P4_2.40B [ veit einhver hvað þetta B er í 2.40B GHZ ?? ]

MINNI 2x Kingston HyperX KHX2700/512 512MB DDR 333MHz (PC2700)
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... _512Mb_333

SKJÁKORT - ATI Radeon 9700 PRO 128 MB DDR með Dual Heads, TV-out og DVI, 8xAGP http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Skjabu ... 8M+DDR.htm

HARÐUR DISKUR - Maxtor 160 GB 7200RPM EIDE ATA133 8 MB Buffer Hard Drive (6Y160P0) http://www.computer.is/vorur/2645

HARÐUR DISKUR - SATA! - Seagate (ST380023AS) 80 GB Serial ATA (SATA) 7200 sn/mín http://www.computer.is/vorur/2574

HLJÓÐKORT - Creative Labs Sound Blaster Audigy 2 - Sound Card - innpakkað http://www.computer.is/vorur/1548

KASSI - Stealth Tower https://www.chillblast.com/productsdeta ... &PGSID=232

AFLGJAFI - https://www.chillblast.com/productsdeta ... &PGSID=493

---

Ég setti bæði SATA 80Gb og ATA133 160Gb vegna þess að það er frekar lítill hraðamunur á þessum diskum. en ef þú vilt hámarks hraða myndi ég frekar taka 2 SATA heldur en einn ATA133. 160Gb dikurinn er með ódýrasta Gb. ég setti ATI 9700pro vegna þess að það er hraðasta kortið á markaðnum (GFFX er bara hávaða rusl). það yrði að panta kassann og psu frá usa eða uk, en það er þess virði. algjörlega þögn í tölvunni (algjör nauðsin ef mar vill hafa d/l í gangi yfiri nótt itldæmis ef tölvan er í sama herbergi. ég setti líka 2.4GHz vegna þess að það er ómælanlegur munur á honum og 3.06GHz.. kanski örlítill munur á AI en valla þannig að maður taki eftir því. hér eru nokkur verð, eftir því hvað fólk telur sig þurfa

300w ATA133 174.277
300w 2xSATA 184.585
400w ATA133 178.530
400w 2xSATA 188.838

verðið gæti breyst eitthvað vegna þess að ég er alger hálfviti og veit ekkert um sona innflutning.. ég setti verðið á kassanum og aflgjafanum með vsk. sem er úti, en ekki með innflutningsgjaldi eða neinum öðrum sköttum. (hvennig er þetta annars? borgar mar vsk. fyrir hluti sem mar pantar að utan?)

þesi tölva ætti að vera með öflugasta sem er til ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 29. Mar 2003 22:58

Þú tekur verðin sem eru úti bætir við þau flutningskostnaði til landsins og reiknar svo 24.5% vsk ofan á allt saman.
Ég veit ekki hvort það leggst 10% vörugjald líka á allt stöffið, en það er hugsanlegt.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 30. Mar 2003 05:55

þetta B í p4 örgjörvunum þýðir:

Upphaflegur(ekki A eða B) = 0.18 míkrómetra stórir smárar á örgjörvanum og 400 MHz Front Side Bus

A = 0.13 míkrómetra stórir smárar á örgjörvanum og 400 MHz Front Side Bus

B = 0.13 míkrómetra stórir smárar á örgjörvanum og 533 MHz Front Side Bus




svennz
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 12:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf svennz » Þri 08. Apr 2003 16:38

halanegri skrifaði:.....stórir smárar á örgj.....

ARGH! Ég þoli ekki þetta orð "smárar"..... Nota bara transistorar mar!


<hr>
Need For Speed
Kv. Svenni.