Fréttir af Verðvaktinni - 7. apríl 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 7. apríl 2003

Pósturaf kiddi » Þri 08. Apr 2003 01:05

Whowie! Fullt af breytingum núna, ákveðnir Intel og AMD örgjörvar hafa tekið ágætis verðfall, 512MB DDR-400 komið undir tíuþúsundkallinn ásamt fleiri verðlækkunum á vinnsluminni. 120GB SerialATA diskur kominn, 80GB ferðatölvuharðir diskar líka! Kominn tími á uppfærslu :D (Segjum við það ekki hverja viku? Tja-jú.. við erum tölvunördar, við elskum uppfærslur ;) ) Gaman að sjá hvað samkeppnin er farin að dreifast á milli verslana, spennandi tími framundan. :) Kveðjum að sinni þar til næstu viku, Vaktin.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 08. Apr 2003 08:04

hehe, þú hættir loksins að segja okkur að kaupa minni strax af því að það færi að hækka bráðum :D
GG as always kiddi



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 08. Apr 2003 11:36

hmm ég er með 6gb ömurlega hægvirkan harðan disk í laptopnum mínum. Spurning um að uppfæra :?


kv,
Castrate

Skjámynd

d00m
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 13. Mar 2003 22:09
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf d00m » Þri 08. Apr 2003 14:47

Ég er með smá athugasemd.

Undir skjákortunum við kortið ATi 9700 Pro stendur að Tæknibær sé með kortið á 34.900. Þegar ég skoða þetta á síðunni þeirra þá er það er raun non-pro útgáfan af 9700 kortinu sem þeir eru með á 34.900 en Pro útgáfan er í rauninni á 44.900.

1950 SKJÁK ATI RADEON9700 128 TV 2Ho 34.900,-
2934 SKJÁK ATI RADEON9700PRO128 2Ho 44.900,-



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 08. Apr 2003 15:31

Sæll og takk kærlega fyrir ábendinguna :)

Við erum búnir að laga.




pakkmaður
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 18:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf pakkmaður » Þri 08. Apr 2003 18:11

fyrirgefiði.........
en hvað er serial ATA diskar?


q: )


Einsi
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 28. Mar 2003 21:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Einsi » Þri 08. Apr 2003 18:32

BT á aldrei til 9700 PRO, en eru samt með besta verðið.
Er tilgangur í því að hafa þá skráða með lægsta verðið ef þeir eiga vöruna aldrei til?



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 08. Apr 2003 18:55

Við getum ekki athugað birgðastöðu fyrirtækjanna í hvert sinn sem við uppfærum. B.T. er að skjóta sjálfa sig í fótinn með þessu, því þegar fólk mætir og vill versla, og varan ekki til, þá gengur fólk burt spælt í skapinu og pirrað.

Og til að svara fyrri spurningu með SerialATA, þá er SerialATA það sem koma skal í tengingum á hörðum diskum og fleiru. Hagkvæmara í stærð og vinnslu, og býður upp á enn meiri hraða og nýja fítusa í framtíðinni. =) Mun gera hefðbundu IDE kaplana úrelda.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 08. Apr 2003 19:11

pakkmaður: það er búið að svara þessu áður, leitaðu bara aðeins :)




Einsi
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 28. Mar 2003 21:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Einsi » Þri 08. Apr 2003 19:40

Góður punktur :wink:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 09. Apr 2003 14:35

ohhh...hvað ég hata þessa flötu ide kapla... urrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 09. Apr 2003 17:24

hehe, ég er með rounded IDE kapla



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 09. Apr 2003 17:46

urrr...hvar fær mar þannig ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mið 09. Apr 2003 19:44

Rounded IDE kaplar fást í flestum tölvubúðum sem selja IDE kapla

En vitii hvað værgi geðveikt kúl.

Að setja örvar sem segja til hvort varan sé að hækka eða lækka í verði.


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 09. Apr 2003 20:11

tölvuíhlutir eru næstum alltaf að lækka í verði þannig að svona örvar eru örugglega óþarfar




JÞA
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 18. Feb 2003 10:45
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf JÞA » Sun 13. Apr 2003 16:01

enn að hafa hvað mykið lækkunin er í krónum milli vikna?



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 17. Apr 2003 19:09

"mikið" :wink: