ok. Ég á Dragon Chieftec midi tower og það er vifta í kassahliðinni. Það heyrist ekki neitt þegar að hún blæs.ég veit ekki hvað hún blæs hratt né hvað það heyrist mörg db í henni. Svo keypti ég mer svona http://computer.is/vorur/1875 viftu og þvílík læti á minnstu stillingu. Kassinn nötraði.
ég Héllt að 17db væri ekki mikið en um viftuna stendur Hávaði: 17 dB á 1300 snúningum og 48 dB á 4800 snúningum. var viftan bara gölluð eða hvar eru hávaðamörkin.
Hvar eru hávaðamörkin á viftum?
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar eru hávaðamörkin á viftum?
Hlynzit skrifaði:ok. Ég á Dragon Chieftec midi tower og það er vifta í kassahliðinni. Það heyrist ekki neitt þegar að hún blæs.ég veit ekki hvað hún blæs hratt né hvað það heyrist mörg db í henni. Svo keypti ég mer svona http://computer.is/vorur/1875 viftu og þvílík læti á minnstu stillingu. Kassinn nötraði.
ég Héllt að 17db væri ekki mikið en um viftuna stendur Hávaði: 17 dB á 1300 snúningum og 48 dB á 4800 snúningum. var viftan bara gölluð eða hvar eru hávaðamörkin.
Allir viftuframleiðendur ljúga um hversu háværar vifturnar þeirra eru - eða þá að þeir mæla hávaðann við "mjög sérstakar" aðstæður. Ef þú vilt hljóðlátar viftur skaltu fá þér Papst eða Panaflo L1A. Margir hérna hafa verið að kaupa þessar þýsku Noiseblocker S1 og S2 en þær eru ekki nærri því jafn góðar og t.a.m. Panaflo vifturnar mínar. Margfalt betri en Thermaltake þó.
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hlynzit skrifaði:hvar fæ ég panflo ?
Ekki á Íslandi því miður. Ég pantaði mínar frá http://homepage.ntlworld.com/dorothy.br ... anaflo.htm
Dorothy er með mjög góða þjónustu og lág verð - þú finnur t.d. fullt af bréfum frá henni á silentpcreview.com - að auki er miklu ódýrara að panta Panflo frá Bretlandi og borga toll o.s.frv. heldur en kaupa Papst á Íslandi sem eru þar að auki ekki jafn góðar (80mm vifturnar þ.e.a.s. Papst býr til mjög fínar 120mm viftur hinsvegar)
Dorothy tekur v/Paypal greiðslum en það þarf að senda henni bréf fyrst með pöntuninni svo hún geti reiknað flutningskostnaðinn.
Mínar þrjár viftur komu 3 virkum dögum eftir að ég pantaði.
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: In The Matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Delta er ekki bara Delta http://www.delta.com.tw/products/dcfans/default.htm
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3