Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf Kristján » Sun 14. Ágú 2011 01:42

sælir

semsagt var með ubuntu 11.04 á lappa og ætlaði að boota win7 disk enn ekkert skeði og fór aðeins að leira um á netinu um hvað það væri en nennti því svo ekki.
þannig að ég tók hddinn út lappanum setti hann i borðtölvuna, formataði hann (quick format) og aftur í lappann þá kom "unknow filesystem" "grub rescue" og basicly öll commands for óvirk, virkaði ekki að gera neitt því auðvita var ég buinn að formata hann.

en hann er núna í löngu formati eins og er 10% komin. sjá hvernig þetta verður eftir það.

já er buinn að velja að boota með cdrom og diskurinn er bootable.

en það sem ég er að spá mun þetta lengra format laga þetta eða þarf ég eitthvað sérstakt forrit til að taka bókstaflega allt útaf disknum og þannig að lappinn muni boota disknum.

takk

treysti á ykkur nátthrafnana



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf kjarribesti » Sun 14. Ágú 2011 02:09

Semsagt löglegt windows ?

Allavega þá ætti að duga að gera advnaced format semsagt ekki ''quick''

annars geturu prófað eitthvað eins og Killdisk


_______________________________________

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf kubbur » Sun 14. Ágú 2011 02:27

Prufaðu að eyðu út öllum partitionum og formata svo


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf Kristján » Sun 14. Ágú 2011 02:56

kubbur skrifaði:Prufaðu að eyðu út öllum partitionum og formata svo


já gerði það, og gerði svo new simple volume og diskurinn virkar alveg

update/edit:

virkaði ekki að gera lengra formatið, ennþá error unknown filesystem og grub rescue.




Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf Phanto » Sun 14. Ágú 2011 03:44

Átt ekkert að þurfa gera neitt áður en þú bootar af win7 disknum, getur formattað/eytt partition í setup.

Þarft líklegast að fara í bios og stilla boot priority, eða ef það er boot menu að ýta á takkann fyrir það.

edit: þarf að læra að lesa, færðu aldrei upp "Press any key to boot from cd..", ef ekki ertu viss um að diskurinn sé bootable og að drifið sé í lagi?



Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf Kristján » Sun 14. Ágú 2011 03:48

Phanto skrifaði:Átt ekkert að þurfa gera neitt áður en þú bootar af win7 disknum, getur formattað/eytt partition í setup.

Þarft líklegast að fara í bios og stilla boot priority, eða ef það er boot menu að ýta á takkann fyrir það.


þu verður að lesa fyrsta postinn... takk fyrir frítt bump samt.

buinn að stilla bios fyrir cd boot en það kemur alltaf "error unknown filesystem" "grub rescue"




Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf Phanto » Sun 14. Ágú 2011 03:56

Kristján skrifaði:
Phanto skrifaði:Átt ekkert að þurfa gera neitt áður en þú bootar af win7 disknum, getur formattað/eytt partition í setup.

Þarft líklegast að fara í bios og stilla boot priority, eða ef það er boot menu að ýta á takkann fyrir það.


þu verður að lesa fyrsta postinn... takk fyrir frítt bump samt.

buinn að stilla bios fyrir cd boot en það kemur alltaf "error unknown filesystem" "grub rescue"

Vandamálið er að þú ert ekki að boota af cd. Hvað er á hdd á ekki að skipta neinu máli uppá það.
hlýtur að vera að:
cd er ónýtur/ekki bootable, cd-drifið bilað eða boot priority vitlaust stillt.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf kizi86 » Sun 14. Ágú 2011 04:04

nærðu semsagt ekki að "boot-a" af cd?

ef svo er, checkaðu hvort það sé ekki boot menu key sem átt að ýta á þegar biosinn er að loadast (oft er það F10 eða F12).. ef það er og diskurinn vill ekki loadast þa er þetta annaðhvort vesen með geisladiskinn eða tölvuna sjálfa, en ekki harða diskinn....


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf Kristján » Sun 14. Ágú 2011 04:13

boot sequence: OK
Diskur: OK
geisladrif: dono reyndar en heyri samt í því
HDD: ekki vis



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf kubbur » Sun 14. Ágú 2011 04:16

Getur prufað að búa til bootable usb lykil með win 7 installer


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf Kristján » Sun 14. Ágú 2011 04:18

kubbur skrifaði:Getur prufað að búa til bootable usb lykil með win 7 installer


er ekki með usb boot option, það gömul greijið

Toshipa satellite p100



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf kizi86 » Sun 14. Ágú 2011 04:27



ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Win7 á fyrverandi Ubuntu hdd

Pósturaf Kristján » Sun 14. Ágú 2011 04:50

kizi86 skrifaði:http://aps2.toshiba-tro.de/kb0/HTD9A02QB0000R01.htm


þú meistari ert yndislegur, sá ekki usb í boot menu þannig sleppti alveg að hugsa um það en samt vannst mér skrítið að maður getur expandað hdd dæmis i bios og það er bara einn hdd.

frábært snillingur prufa þetta.