Eins og sést hér þá er hugmyndaflugið öflugt.
http://hackaday.com/2011/01/10/outside-air-cooled-pc/
Ég var alltaf að hugsa um hvernig það væri að smíða búr fyrir turnkassann þannig hann gæti verið úti á hliðinni á húsinu en þegar ég googlaði þá kom þetta upp.
Ef maður er með viftu sem dregur inn kalda loftið þá á þetta að duga vel fyrir almennilegt overclock á veturna hér á klakanum
Haldiði að þetta sé að virka ?
Útikæling x]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Útikæling x]
Ég mundi hafa tvo barka, inn/út svo að kalda loftið færi aftur út í stað þess að kæla íbúðina á veturna.
L'ika hafa barka úr plasti, hann einangrar betur = loftið verður kaldara og minni kuldi sleppur inn í íbúðina.
L'ika hafa barka úr plasti, hann einangrar betur = loftið verður kaldara og minni kuldi sleppur inn í íbúðina.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Útikæling x]
rapport skrifaði:Ég mundi hafa tvo barka, inn/út svo að kalda loftið færi aftur út í stað þess að kæla íbúðina á veturna.
L'ika hafa barka úr plasti, hann einangrar betur = loftið verður kaldara og minni kuldi sleppur inn í íbúðina.
Kuldinn er ekki vandi í herberginu hjá mér
_______________________________________
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Útikæling x]
fann þetta
http://www.youtube.com/watch?v=vy8VjduMrwg
mundi samt ekki nenna vera með þetta apparat inni hjá mér hehe, hávaðinn sem þetta hlítur að gefa af sér.
http://www.youtube.com/watch?v=vy8VjduMrwg
mundi samt ekki nenna vera með þetta apparat inni hjá mér hehe, hávaðinn sem þetta hlítur að gefa af sér.
Re: Útikæling x]
afhverju að gera þetta svona flókið?
Þetta er eina vitið. kostar bara 380$ og heldur örranum þínum í -40 til -108°c í loadi.
http://www2.hardwarezone.com.sg/img/data/articles/2006/1849/ocz_cryo-z.jpg
Þetta er eina vitið. kostar bara 380$ og heldur örranum þínum í -40 til -108°c í loadi.
http://www2.hardwarezone.com.sg/img/data/articles/2006/1849/ocz_cryo-z.jpg
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Útikæling x]
Meso skrifaði:Myndi líka hafa áhyggjur af "condensation" eða rakamyndun
Nú má einhver endilega útskýra fyrir mér af hverju kalt (og þurrt) loft ætti að stuðla að þéttingu raka við það að komast í hlýrra umhverfi ?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Útikæling x]
Bjosep skrifaði:Meso skrifaði:Myndi líka hafa áhyggjur af "condensation" eða rakamyndun
Nú má einhver endilega útskýra fyrir mér af hverju kalt (og þurrt) loft ætti að stuðla að þéttingu raka við það að komast í hlýrra umhverfi ?
Rakastigið úti er hærra en innandyra.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Útikæling x]
Sallarólegur skrifaði:Rakastigið úti er hærra en innandyra.
Rakastigið er ekki hærra úti en inni á Íslandi (þó það sé það í hitabeltislöndum. En ég held að Bjosep vísi til eðlisfræði rakamyndunar. Þegar rakamettað loft kólnar minnkar geta lofts til að bera vatnsgufu, og þá fellur vatnið út sem vatnsdropar, þá sérstaklega á kaldari hluti. Kalt loft utanfrá, sem hitnar, fær aukna rýmd fyrir vatnsgufu, og fellur því ekki úr sér raka.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Útikæling x]
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Útikæling x]
djvietice skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=e4jaY8LT5wA&feature=related
Þetta hefur ekkert að gera með útikælingu haltu þessu on topic takk fyrir!
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Útikæling x]
ég er nokkuð viss um að ef að þú tekur nilon sokk og strekkir yfir opið sem er úti þá síar hann frá rakann
Kubbur.Digital