Heyriði, ég er hérna með mozilla eldfugl og ég var svona að spá hvort ég get fundið "Bookmarks" þarna uppi í tölvunni einhvernstaðar svo ég get sett það á disk og svo sett það á Mozilla aftur þegar ég fæ mér nýja tölvu.
Finna bookmarks? Já þá meina ég að ég geti bara skrifað einhvern fæl eða einhvern djöfulinn á disk og svo þegar ég set hann í möppuna sem Mozilla er þá kemur allt sem er í Bookmarks. SKal skýra nánar ef þið fattið þetta ekki.
-
Afhverju set ég þetta ekki bara aftur inn? jú, það er til "eðlileg" skýring við því, ég nenni bara ekki að adda öllu inn aftur, skal taka screenshot, ykkur finnst þetta kanski ekki mikið mál en mér, mér finnst þetta mikið mál!
Mozilla
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
farðu í bookmarks|manage bookmarks
veldu þar bookmark möppu sem þú vilt halda (líklegast rótarmappan)
farðu í File|export og vistaðu sem skrá einhversstaðar
til að setja þetta inn annarsstaðar gerirðu nákvæmlega það sama nema file|import og finnur skránna
veldu þar bookmark möppu sem þú vilt halda (líklegast rótarmappan)
farðu í File|export og vistaðu sem skrá einhversstaðar
til að setja þetta inn annarsstaðar gerirðu nákvæmlega það sama nema file|import og finnur skránna
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8