Spurninga Þráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Output » Mán 01. Ágú 2011 23:29

hauksinick skrifaði:
Output skrifaði:Ætti ekki að virka að nota þetta hérna:

http://www.ortaekni.is/vorulisti/Tengih ... utir/pnr/9

Og þetta hérna:

http://www.ortaekni.is/vorulisti/Tengih ... r/pnr/1307

Saman og þá ætti þetta að virka eins og þetta hérna right? :

[img]http://img.alibaba.com/wsphoto/v0/376186952/Female-3-5mm-Plug-to-2-RCA-AV-Female-Jack-Converter-Adapter-Audio-Cable.jpg[img]



Jú...


Búin að gera þetta, doldið seinn :P



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf astro » Mið 03. Ágú 2011 03:00

biturk skrifaði:hvað er há sekt fyrir að vera tekinn með snuff tóbak í tollinum? póstsendingu það er að segja? 4 dollur


Ég borgaði rúmar 6.000Kr.- fyrir að vera tekin með 10 dósir af sænsku munntóbaki.

Og þá var það vigtað og svo sektað eftir vigt. Snuff er töluvert léttara en gæti verið hærri sekt per grammið á því, ég veit ekki :) Allaveganna að deila þessu með þér væni ;)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf gardar » Mið 03. Ágú 2011 08:44

biturk skrifaði:hvað er há sekt fyrir að vera tekinn með snuff tóbak í tollinum? póstsendingu það er að segja? 4 dollur



Er eitthvað sniðugt að vera að tilkynna það að maður sé að smygla, á opnu spjallborði á netinu?



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Fim 04. Ágú 2011 23:29

Hver fékk fyrstu hugmyndina af því að skapa vaktina (hver bjó hana til) ???


_______________________________________

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf ManiO » Fim 04. Ágú 2011 23:41

kjarribesti skrifaði:Hver fékk fyrstu hugmyndina af því að skapa vaktina (hver bjó hana til) ???


Guðjón fór í leiðangur upp á Esjuna. Þar talaði hann við guð. Guð bað hann að skrifa niður nokkra hluti og að gera allt sem hann bað um. Verst er að Guðjón var ekki með blað og blýant, en verandi smiður og ansi klár í þokkabót, náði hann að meitla þessa hluti í tvær steintöflur sem hann fann þarna liggjandi.

Það sem guð bað um var að stofna síðu sem síðar yrði mikilvægasta netsetur Íslands. Það sem hann bað Guðjón um að skrifa niður voru fyrstu drögin að reglum Vaktarinnar.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Klaufi » Fim 04. Ágú 2011 23:43

ManiO skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Hver fékk fyrstu hugmyndina af því að skapa vaktina (hver bjó hana til) ???


Guðjón fór í leiðangur upp á Esjuna. Þar talaði hann við guð. Guð bað hann að skrifa niður nokkra hluti og að gera allt sem hann bað um. Verst er að Guðjón var ekki með blað og blýant, en verandi smiður og ansi klár í þokkabót, náði hann að meitla þessa hluti í tvær steintöflur sem hann fann þarna liggjandi.

Það sem guð bað um var að stofna síðu sem síðar yrði mikilvægasta netsetur Íslands. Það sem hann bað Guðjón um að skrifa niður voru fyrstu drögin að reglum Vaktarinnar.


Skapaði Vaktin ekki guð?
Síðast breytt af Klaufi á Fim 04. Ágú 2011 23:45, breytt samtals 1 sinni.


Mynd

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Fim 04. Ágú 2011 23:44

ManiO skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Hver fékk fyrstu hugmyndina af því að skapa vaktina (hver bjó hana til) ???


Guðjón fór í leiðangur upp á Esjuna. Þar talaði hann við guð. Guð bað hann að skrifa niður nokkra hluti og að gera allt sem hann bað um. Verst er að Guðjón var ekki með blað og blýant, en verandi smiður og ansi klár í þokkabót, náði hann að meitla þessa hluti í tvær steintöflur sem hann fann þarna liggjandi.

Það sem guð bað um var að stofna síðu sem síðar yrði mikilvægasta netsetur Íslands. Það sem hann bað Guðjón um að skrifa niður voru fyrstu drögin að reglum Vaktarinnar.

Langar að sjá þetta animated í auglýsingu með tali !!


_______________________________________

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf ManiO » Fim 04. Ágú 2011 23:45

klaufi skrifaði:
ManiO skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Hver fékk fyrstu hugmyndina af því að skapa vaktina (hver bjó hana til) ???


Guðjón fór í leiðangur upp á Esjuna. Þar talaði hann við guð. Guð bað hann að skrifa niður nokkra hluti og að gera allt sem hann bað um. Verst er að Guðjón var ekki með blað og blýant, en verandi smiður og ansi klár í þokkabót, náði hann að meitla þessa hluti í tvær steintöflur sem hann fann þarna liggjandi.

Það sem guð bað um var að stofna síðu sem síðar yrði mikilvægasta netsetur Íslands. Það sem hann bað Guðjón um að skrifa niður voru fyrstu drögin að reglum Vaktarinnar.


Bjó Vaktin ekki til guð?


Það má vissulega færa rök fyrir því að vaktin skapaði guð til þess að geta fengið vefsvæði, en til að geta keypt lén þarf að sjálfsögðu að hafa kennitölu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AncientGod » Fim 11. Ágú 2011 13:27

ég er með mús sem double klikkar oft og það er mjög pirrandi, er eithver leið til að laga þetta ?


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf biturk » Fim 11. Ágú 2011 13:28

AncientGod skrifaði:ég er með mús sem double klikkar oft og það er mjög pirrandi, er eithver leið til að laga þetta ?



fá sér strepsils


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AncientGod » Fim 11. Ágú 2011 13:39

ég er ekki að meina svona er að tala um ég klikka einu sinni og þá kemur eins og ég hafi klikkað 2x


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Fim 11. Ágú 2011 13:40

AncientGod skrifaði:ég er ekki að meina svona er að tala um ég klikka einu sinni og þá kemur eins og ég hafi klikkað 2x


Stilltu click sensitivity í mouse settings í control panel.




322
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 17. Jan 2011 19:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf 322 » Fim 11. Ágú 2011 14:10

Skjákort. Er að spá hvort maður ætti að fá sér GTX560 kort og bæta öðru eins korti við þegar maður fær sér annan skjá, eða á maður frekar að fara beint í GTX570? Pælingin er að vera með 2 stk. 22" skjái og svo seinna fá sér annan mjög stóran skjá sem preview skjá þegar draumasetupið er komið, en það er eflaust töluvert í að stóri skjárinn kemur inn í myndina.
Er að hugsa þessi skjákort fyrir vél sem er notuð í videovinnslu.
Hvaða kort mælið þið með?



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Fös 12. Ágú 2011 01:35

Er örgjörvinn minn að fara að grillast á 1,5voltage ?? Noctua NH-D14 bara í smá stund, ekki 100% prime95 í 12 tíma :sleezyjoe


_______________________________________

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Lau 13. Ágú 2011 22:33

hvaða non led hljóðlátu viftu mæliði með til að setja þar sem diskadrifin eiga að vera ?
Og á einhver sata dvd drif sem ég get fengið fyrir slikk (svart)


_______________________________________

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf MatroX » Lau 13. Ágú 2011 22:37

kjarribesti skrifaði:Er örgjörvinn minn að fara að grillast á 1,5voltage ?? Noctua NH-D14 bara í smá stund, ekki 100% prime95 í 12 tíma :sleezyjoe

ég setti 1.580v á hann með noctua kælingunni sem ég var með.

prufaðu bara


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Lau 13. Ágú 2011 22:42

Ert þú ekki með golden chip ? Eða extreme luck chip :P

En vantar ódýrt sata diskadrif !


_______________________________________

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf MatroX » Lau 13. Ágú 2011 22:49

kjarribesti skrifaði:Ert þú ekki með golden chip ? Eða extreme luck chip :P

En vantar ódýrt sata diskadrif !

jú ég er með golden kubb. og þú ert með venjulegann. það skiptir ekki máli. þú mátt alveg fara í 1.52v á lofti þótt ég fór hærra til að prufa


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Kristján » Mán 15. Ágú 2011 06:32

er með eina spurningu.

afhverju eru amd skjákortin yfirleitt með meira minn en nvidia

t0kum bara 6990 og gtx 590, 4gb og 3gb, svo sem ekki mikill munur en samt.

þo þau séu með meira minni þá finnst manni alltaf sjá einhverna bencha um að nvidia séu betri en maður er svo sem nvidia maður.

er þetta bara til að vera með meira minni eða þarf þetta virkilega?



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf kubbur » Mán 15. Ágú 2011 09:09

Sum teikniforrit þurfa meira minni

Hvernig bætir maður fleiri klukkutímum inn i sólarhringinn?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Kristján » Mán 15. Ágú 2011 09:49

kubbur skrifaði:Sum teikniforrit þurfa meira minni


er amd með eitthvað eins og nvidia er með cuda og svona sem vinnur betur með teikniforritum og svona.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AncientGod » Mið 17. Ágú 2011 23:11

ég er svo lítið í þessum SSD diskum en er þessi góður ? http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820227590


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Mið 17. Ágú 2011 23:13

AncientGod skrifaði:ég er svo lítið í þessum SSD diskum en er þessi góður ? http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820227590

hann er góður en tæki samt frekar vertex 3


_______________________________________

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AncientGod » Mið 17. Ágú 2011 23:14

hann er mun dýrari vill ekki fara yfir 20-25 k


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf kjarribesti » Mið 17. Ágú 2011 23:18

þá skaltu taka vertex 2 (Y)


_______________________________________