remote desktop
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
remote desktop
Góða kvöldið
Ég er að velta fyrir mér, get ég verið með tvö sömu port opin fyrir sömu vél, bara á sitthvorri ip tölu innan hús, þar sem að annað er fyrir wifi tengingu en hitt fyrir lan tengingu, eða verð ég að loka öðru á meðan?
Ég er að velta fyrir mér, get ég verið með tvö sömu port opin fyrir sömu vél, bara á sitthvorri ip tölu innan hús, þar sem að annað er fyrir wifi tengingu en hitt fyrir lan tengingu, eða verð ég að loka öðru á meðan?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
Getur ekki látið sömu port vísa á nema 1 ip tölu.
En þú getur stillt þetta þannig að þú fáir sömu ip tölu, hvort sem þú ert tengdur wired eða wireless (þó ekki bæði í einu).
Annars gæti veriðs niðugt að skoða teamviewer til þess að sleppa við allt porta vesen. Teamviewer er án efa ein þægilegasta remote desktop lausnin
En þú getur stillt þetta þannig að þú fáir sömu ip tölu, hvort sem þú ert tengdur wired eða wireless (þó ekki bæði í einu).
Annars gæti veriðs niðugt að skoða teamviewer til þess að sleppa við allt porta vesen. Teamviewer er án efa ein þægilegasta remote desktop lausnin
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
+1 á TeamViewer
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
Spurning með þetta TeamViewer, er hægt að nota þetta á milli Mac tölvu og svo PC(windows) tölvu hinsvegar?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
Eiiki skrifaði:Spurning með þetta TeamViewer, er hægt að nota þetta á milli Mac tölvu og svo PC(windows) tölvu hinsvegar?
Jamm, það er hægt.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
Eiiki skrifaði:Spurning með þetta TeamViewer, er hægt að nota þetta á milli Mac tölvu og svo PC(windows) tölvu hinsvegar?
Linux/Windows/Mac/Android/iOS
-
- Bannaður
- Póstar: 92
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 07:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: 010100100101011001001011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
gardar skrifaði:Eiiki skrifaði:Spurning með þetta TeamViewer, er hægt að nota þetta á milli Mac tölvu og svo PC(windows) tölvu hinsvegar?
Linux/Windows/Mac/Android/iOS
+1 fyrir linux
*Burb*
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
ég nota bara remote desktop með makkanum mínum
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bannaður
- Póstar: 92
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 07:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: 010100100101011001001011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
worghal skrifaði:ég nota bara remote desktop með makkanum mínum
Hmm
mac -[ darwin -[ unix
Linux -[ unix
Hmm við virðumst eiga sama föður.
*Burb*
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
En þar sem að ég er að tengjast úr vinnunni og í tölvuna heima, get ég samt notað þetta forrit ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
PepsiMaxIsti skrifaði:En þar sem að ég er að tengjast úr vinnunni og í tölvuna heima, get ég samt notað þetta forrit ?
Jebb, TeamViewer fer yfir WAN.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
Þú getur breytt um port á remote desktop líka, að vísu registry hax en það hefur verið mín lausn síðustu ár.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
Amything skrifaði:Þú getur breytt um port á remote desktop líka, að vísu registry hax en það hefur verið mín lausn síðustu ár.
Ertu þá að meina að breita úr 3381 í XXXX,
Er búinn að því, var með opin sama port á tvær ip, en komst ekki í gegn, tók annað út, og kemst eins og ekkert sé núna. Ætla að prufa hitt forrtið við tækifæri
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: remote desktop
PepsiMaxIsti skrifaði:Takk, prufaði þetta í gær, og fanst grafíkin ekki vera góð,
Prófaðu að velja "Optimize quality" En ekki "optimize speed"